munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Halldór » Mið 01. Jún 2011 20:38

hver er munurinn á t.d. intel i7 og i7 sandy bridge og hvað þýðir það að örgjörvi er sandy bridge?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf HelgzeN » Mið 01. Jún 2011 20:48

einfaledlega 2th generation á i7 örgjörvum


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Halldór » Mið 01. Jún 2011 20:52

ég heyrði einhverstaðar að þeir styðji ekki nema bara lítið vinnsluminni er það satt?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf HelgzeN » Mið 01. Jún 2011 20:53

i7 1 generation styðja tripple channell, móðurborðin þeirra x58 eru s.s. með 6 slots fyrir vinnsluminni

en sandy bridge móðurborðin eru bara með 4slots.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Halldór » Mið 01. Jún 2011 20:56

er það eini gallinn við sandy bridge?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Eiiki » Mið 01. Jún 2011 20:57

Það er ekki galli


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf HelgzeN » Mið 01. Jún 2011 20:58

hehe það er enginn galli, þau styðja allveg 16 eða 24gb ram eða eikka
sandy bridge örgjörvanir eru nú samt mun betri en i7 1 gen og one tip fáðu þér minni sem eru 1,5volt ef þú færð þér sandy bridge t.d. G skill hjá kísildal eða mushkin hjá tölvutækni ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf mercury » Mið 01. Jún 2011 21:04

HelgzeN skrifaði:hehe það er enginn galli, þau styðja allveg 16 eða 24gb ram eða eikka
sandy bridge örgjörvanir eru nú samt mun betri en i7 1 gen og one tip fáðu þér minni sem eru 1,5volt ef þú færð þér sandy bridge t.d. G skill hjá kísildal eða mushkin hjá tölvutækni ;)

er með 2x4gb mushkin blackline 1.65v noprob. lenti í smá veseni til að byrja með. Vélin var óstöðug bsod. uppfærði bios og ekkert vandamál eftir það.




Storm
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Storm » Mið 01. Jún 2011 21:09

Sandy bridge er nafnið á nýju socketi frá intel: 1155, gamla i7 socket: 1366. Nýju Sandy bridge örgjörvarnir eru kaldari þannig það er hægt að yfirklukka þá meir. Munurinn á 2600k i7 og 2500k i5 er hyperthreading. Ef þú ert með tdi minna en 2 video vinnslu project á mánuði og ætlar aðallega að nota tölvuna í leiki þá er i7 2600k sóun á peningum og þú ættir þá að halda við 2500k



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf mercury » Mið 01. Jún 2011 21:16

sem er það sem ég gerði ;) sé ekki eftir því og ég elska hvað það er lítið mál að overclocka þetta.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf AntiTrust » Mið 01. Jún 2011 22:10

Storm skrifaði:Sandy bridge er nafnið á nýju socketi frá intel: 1155, gamla i7 socket: 1366. Nýju Sandy bridge örgjörvarnir eru kaldari þannig það er hægt að yfirklukka þá meir. Munurinn á 2600k i7 og 2500k i5 er hyperthreading. Ef þú ert með tdi minna en 2 video vinnslu project á mánuði og ætlar aðallega að nota tölvuna í leiki þá er i7 2600k sóun á peningum og þú ættir þá að halda við 2500k


Hm, ertu ekki e-ð að rugla hérna? 1155 er væntanlega arftaki 1156 og 2011 mun koma til með að vera arftaki 1366. Hinsvegar tilheyra bæði þessi socket sama arkitektúrnum, en það er annað mál.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf MatroX » Mið 01. Jún 2011 22:13

Storm skrifaði:Sandy bridge er nafnið á nýju socketi frá intel: 1155, gamla i7 socket: 1366. Nýju Sandy bridge örgjörvarnir eru kaldari þannig það er hægt að yfirklukka þá meir. Munurinn á 2600k i7 og 2500k i5 er hyperthreading. Ef þú ert með tdi minna en 2 video vinnslu project á mánuði og ætlar aðallega að nota tölvuna í leiki þá er i7 2600k sóun á peningum og þú ættir þá að halda við 2500k



bíddu þú ert starfsmaður tölvuverslunar og segir þetta?

það er mikill munur á að hafa HT eða ekki.
2600k "Étur" 2500k í allri vinnslu. bara svona smá til fróðleiks þá er hérna smá samanburður á 2600k ht on og ht off
Mynd

Sérð alveg greinilega mun.
hérna er Valve test. Valve = Counter Strike Source. Half Life 2.. etc
Mynd
mér sýnist 2600k éta 2500k þarna

Svo er 2600k með aðeins betri specca en 2500k
1- Hyper Threading!
2- Graphics Max Dynamic Frequency 1.35 GHz vs 1.10 GHz á 2500k
3- Intel® Virtualization Technology for Directed I/O (VT-d)
4- Intel® Trusted Execution Technology

Og stærsti munurinn er
+ 2MB meiri Cache

flest öll High end forrit í dag nota HT. þannig að þú ert betur settur með 2600k þar sem HT verður mikið meira notað á næstu árum en það er gert í dag þótt að það sé í flestum forritum í dag,

en bottom line er að ég mun aldrei versla í tölvutek eftir þetta comment.

P.S
vill benda þér á 6.gr í reglunum
Reglur skrifaði:6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf AntiTrust » Mið 01. Jún 2011 22:17

Ætlaði að minnast á þetta líka, HT vs ekki HT getur munað rosalega, í talsvert fleiru en videovinnslu.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Plushy » Mið 01. Jún 2011 22:17

MatroX skrifaði:
Storm skrifaði:.


Fannst þetta frekar harðlega gert, held að flestir skilji þetta sem að maður eigi frekar að spara smá pening en að blæða í 2600k ef maður er ekkert mikið í myndvinnslu, þá hentar 2500k kannski betur og þ.á.m. fyrir tölvuleiki. amk gerði ég það.

En whatevs :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf MatroX » Mið 01. Jún 2011 22:20

Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:
Storm skrifaði:.


Fannst þetta frekar harðlega gert, held að flestir skilji þetta sem að maður eigi frekar að spara smá pening en að blæða í 2600k ef maður er ekkert mikið í myndvinnslu, þá hentar 2500k og þ.á.m. fyrir tölvuleiki. amk gerði ég það.


ekkert harðlega gert. 2600k er alveg 14k betri en 2500k og eins og ég sagði þá er HT ekki bara fyrir myndvinnslu. bara yfir alla vinnslu.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf AntiTrust » Mið 01. Jún 2011 22:21

Þegar kemur að multitasking viltu hafa HT.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Oak » Mið 01. Jún 2011 22:35

eina sem ég skildi úr þessu hjá honum var að ef þú munt ekki nota eða þurfa að nota orkuna sem 2600k býður uppá þá ættirðu frekar að fá þér 2500k og spara þar að leiðandi smá...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf mercury » Mið 01. Jún 2011 22:37

en er ekki rétt hjá mér að ivy bridge verði á sama socketi ?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Plushy » Mið 01. Jún 2011 22:38

Hvort færðu þér 100g af pasta eða 150g ef þú ert saddur eftir 100g. Gráðugir fá sér meira en þeir þurfa? (ég myndi feitt fá mér 150g af pasta :twisted: )




Storm
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf Storm » Mið 01. Jún 2011 23:47

MatroX skrifaði:
Storm skrifaði:Sandy bridge er nafnið á nýju socketi frá intel: 1155, gamla i7 socket: 1366. Nýju Sandy bridge örgjörvarnir eru kaldari þannig það er hægt að yfirklukka þá meir. Munurinn á 2600k i7 og 2500k i5 er hyperthreading. Ef þú ert með tdi minna en 2 video vinnslu project á mánuði og ætlar aðallega að nota tölvuna í leiki þá er i7 2600k sóun á peningum og þú ættir þá að halda við 2500k



bíddu þú ert starfsmaður tölvuverslunar og segir þetta?

það er mikill munur á að hafa HT eða ekki.
2600k "Étur" 2500k í allri vinnslu. bara svona smá til fróðleiks þá er hérna smá samanburður á 2600k ht on og ht off
http://images.hardwarecanucks.com/image/mac/reviews/intel/sandybridge/16.jpg

Sérð alveg greinilega mun.
hérna er Valve test. Valve = Counter Strike Source. Half Life 2.. etc
Mynd
mér sýnist 2600k éta 2500k þarna

Svo er 2600k með aðeins betri specca en 2500k
1- Hyper Threading!
2- Graphics Max Dynamic Frequency 1.35 GHz vs 1.10 GHz á 2500k
3- Intel® Virtualization Technology for Directed I/O (VT-d)
4- Intel® Trusted Execution Technology

Og stærsti munurinn er
+ 2MB meiri Cache

flest öll High end forrit í dag nota HT. þannig að þú ert betur settur með 2600k þar sem HT verður mikið meira notað á næstu árum en það er gert í dag þótt að það sé í flestum forritum í dag,

en bottom line er að ég mun aldrei versla í tölvutek eftir þetta comment.

P.S
vill benda þér á 6.gr í reglunum
Reglur skrifaði:6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.


Þú settir saman tvær setningar sem áttu ekki að vera saman eins og nokkrir bentu á, skal viðurkenna að þetta var frekar illa orðað. Það er einnig rétt að 2600k er betri fyrir multitasking.

Fyrir leikina sérðu meiri mun á 560ti og 550ti heldur en 2600k og 2500k þó svo hann sé "bara" i5 þannig það væri betri staður til þess að fjárfesta.

Þetta fer í endanum eftir budget :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf worghal » Mið 01. Jún 2011 23:50

Mynd
:-" :-" :-"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf MatroX » Mið 01. Jún 2011 23:54

Storm skrifaði:
Þú settir saman tvær setningar sem áttu ekki að vera saman eins og nokkrir bentu á, skal viðurkenna að þetta var frekar illa orðað. Það er einnig rétt að 2600k er betri fyrir multitasking.

Fyrir leikina sérðu meiri mun á 560ti og 550ti heldur en 2600k og 2500k þó svo hann sé "bara" i5 þannig það væri betri staður til þess að fjárfesta.

Þetta fer í endanum eftir budget :)


hvenar fór ég að tala um skjákort?

en allaveg þá er ég búinn að fara með mitt mál í þessu. 2600k er betri en ef fólk á ekki pening þá fær það sér 2500k

svo með þetta "budget" ég verð bara biðjast afsökunar á því að hafa ekki skilið það þar sem ég er oftast ekki með budget þegar kemur af tölvu kaupum.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf worghal » Mið 01. Jún 2011 23:59

Storm skrifaði:Þú settir saman tvær setningar sem áttu ekki að vera saman eins og nokkrir bentu á, skal viðurkenna að þetta var frekar illa orðað. Það er einnig rétt að 2600k er betri fyrir multitasking.

Fyrir leikina sérðu meiri mun á 560ti og 550ti heldur en 2600k og 2500k þó svo hann sé "bara" i5 þannig það væri betri staður til þess að fjárfesta.

Þetta fer í endanum eftir budget :)


ég held að 2600k sé betri fjárfesting þar sem hann er eitthvað sem mun endast lengur fyrir það sem kemur á næstu árum. HT mun koma sér nokkuð vel á næstu árum.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf AntiTrust » Fim 02. Jún 2011 00:19

mercury skrifaði:en er ekki rétt hjá mér að ivy bridge verði á sama socketi ?


Jú. Ég skil ósköp vel að þetta sé að rugla suma en þetta er í raun ósköp einfalt.

Sandy Bridge er nýr arkitektúr frá Intel, á meðan Ivy Bridge verður það ekki, bara 'refresh' eða 'facelift'. Örgjörvarnir minnka úr 32nm niður í 22nm með tilkomu Ivy. Í hnotskurn verður þetta sami arkitektúrinn á öðruvísi örgjörvum.

SB : LGA1155 og LGA2011 (SB-E fyrir extreme útgáfur)
IB : LGA155 (Cougar Point chipset, P67, H67, Z68 og nokkur önnur ný ókomin.)

Ivy bridge CPU's verða því samhæfir við flest SB borð í dag, hugsanlega verða þó nokkur sem munu eiga í chipset compatible erfiðleikum.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: munurinn á intel i7 og i7 sandy bridge?

Pósturaf mercury » Fim 02. Jún 2011 00:28

já var einmitt að lesa mér einhvað til um þetta áðan. það er reiknað með að ivy verði allt að 30% hraðari en núverandi sandy bridge örgjörfarnir.