Tvö HD4890 eða eitt Radeon 6970


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Tvö HD4890 eða eitt Radeon 6970

Pósturaf Geita_Pétur » Lau 28. Maí 2011 13:57

Langar að fá að vita frá ykkur sem allt vita um þetta...

Hvort er líklegra til að skila betri afköstum í leikjum eins og BFBC2 og tilvonandi BF3, að hafa eitt Radeon 6970 eða tvö HD4890 skjákort?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tvö HD4890 eða eitt Radeon 6970

Pósturaf Klaufi » Lau 28. Maí 2011 17:21

Þú vilt hafa DX11 fyrir BF, go for 6970!

Endilega leiðréttið mig ef 4890 supportar Dx11, minnir ekki..


Mynd

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tvö HD4890 eða eitt Radeon 6970

Pósturaf Hvati » Lau 28. Maí 2011 17:32

klaufi skrifaði:Þú vilt hafa DX11 fyrir BF, go for 6970!

Endilega leiðréttið mig ef 4890 supportar Dx11, minnir ekki..

5xxx og 6xxx seríurnar frá AMD og öll fermi kortin frá nvidia eru þau kort sem styðja DX11.




Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Tvö HD4890 eða eitt Radeon 6970

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 29. Maí 2011 19:55

Takk fyrir þetta, ég set þá stefnuna á Radeon 6970