í dag þá dó einn 1tb diskur hjá mér og ég verð að pæla í eitthverjum raid lausnum. Ég vill hafa solid storage, ég nota tölvuna mína sem media server fyrir heimilið þannig í rauninni þarf ég bara pláss, ég hef alltaf verið að bæta einum og einum disk við tölvuna mína þegar ég fylli hana, er orðinn þreyttur á því, og sérstaklega núna þegar ég var að missa 1tb af bíómyndum því að ég var ekki með raid eða backup.
Ég er viss um að ég þarf raid 5 og fyrst leitaði ég að raid controllers, sá mjög fáa sem gátu verið með yfir 4 diska og þeir sem voru ódýrastir hljómuðu eins og algjört drasl. (er að hugsa um að hafa í minnstalagi 4x2tb sem í raid 5: er um 5,5tb usable.). Svo fór ég að leita að NAS því að góður raidcontroller + kassi og annað væri komið í ágætan pening. Svo fannst mér NAS vera of dýrir fyrir fullt af tengimöguleikum sem ég þarf ekkert.
Þá sá ég Disk-array towers, fann marga nokkuð cheap en svo fann ég einn sem hljómaði mjög vel ef ég skil þetta rétt: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6816411003
Bara hægt að tengjast við þetta með eSATA. Kostar pottþétt ágætan pening að senda þetta hingað en samt, ætti ekki að vera neitt svakalegt, kannski 60k hingað komið?
long term storage, gáfulegt að fara í 8x2tb strax? það er alveg 100k í diskum fyrir 13tb(raid5), það ætti að duga í.... mörg ár, hvað ef diskur deyr eftir 3-4 ár, er þá alltílagi að skipta í aðra gerð af disk?
projectið er þá komið í um 160k með diskum.
Sjáið þið eitthvað að þessu öllu, eða betri leið að sama hlut? (kannski 6diska raid, finnst 4 of lítið en 8 eiginlega í það mesta)
-yrq
Raid pælingar.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
Þetta er ekki svo mikill peningur fyrir þessa diskastæðu ef það er ágætis controller í þessu. Það kemur hinsvegar ekki fram á newegg hvort stýringin styðji expansion á array-inu, það er e-ð sem ég myndi skoða, þeas hvort þú getir stækkað RAID array-ið eftir að það hefur verið búið til.
Ef það er hægt, þá er ekkert því til fyrirstöðu að búa til 4x2TB array í dag, en ef þú sérð fram á að bíða lengi með að stækka er hugsanlega betra að byrja á fleiri diskum þar það er sjaldan/aldrei mælt með mismunandi tegundum í sama array-inu. Diskarnir eiga að vera sem líkastir.
Ef það er hægt, þá er ekkert því til fyrirstöðu að búa til 4x2TB array í dag, en ef þú sérð fram á að bíða lengi með að stækka er hugsanlega betra að byrja á fleiri diskum þar það er sjaldan/aldrei mælt með mismunandi tegundum í sama array-inu. Diskarnir eiga að vera sem líkastir.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
Slepptu því að skoða hardware raid controller, þú þarft hann ekkert fyrir heimilisnotkun.
Notaðu software raid í staðin, þá geturðu notað sata tengin á móðurborðinu þínu og bætt við venjulegum sata kortum í framtíðinni og stækkað jafn mikið og þú vilt (svo lengi sem þú hefur lausar pci raufar)
Notaðu software raid í staðin, þá geturðu notað sata tengin á móðurborðinu þínu og bætt við venjulegum sata kortum í framtíðinni og stækkað jafn mikið og þú vilt (svo lengi sem þú hefur lausar pci raufar)
Re: Raid pælingar.
wat the fuck, skoðaði síðuna hjá fyrirtækinu sem gerir þetta box, það er enginn raid controller í þessu, þetta eru í raun bara 2xbracket fyrir 4 3.5'' diska í 3 5.25'' hólf og software raid.
hef heyrt vonda hluti um software raid, og annað, ef tölvan crashar, as in, stýrikerfisdiskurinn, hvað myndi verða um raidið? :/
hef heyrt vonda hluti um software raid, og annað, ef tölvan crashar, as in, stýrikerfisdiskurinn, hvað myndi verða um raidið? :/
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
Veit ekki hvernig það er með þessum windows software raid lausnum. En með mdadm software raid í linux þá er ekkert mál að flytja raid stæðuna á milli.
Hef gert það sjálfur, að flytja raid stæðu á milli tölva. S.s. yfir í tölvu með öðrum stýrikerfisdiski (og meira að segja ananri útgáfu af linux). Og hardware-ið var allt frábrugðið vélinni sem stæðan var í.
Hef gert það sjálfur, að flytja raid stæðu á milli tölva. S.s. yfir í tölvu með öðrum stýrikerfisdiski (og meira að segja ananri útgáfu af linux). Og hardware-ið var allt frábrugðið vélinni sem stæðan var í.
Re: Raid pælingar.
Líst ekkert á þetta box núna, þetta gerir líka tvö array í staðinn fyrir eitt... þannig plássið í raid 5 er 2x6tb í staðinn fyrir 1x14tb sem er fáránlegt.
er núna að hugsa um að gera mitt eigið nas með http://freenas.org/
software raid z, með 8x2tb, mun líklega kaupa allt í gegnum buy.is þannig ég er að skoða dót á newegg.
samkvæmt freenas þá þarf ég minimum 4-6gb ram, kaupi 8gb.
sofar:
HDD: Western Digital Caviar Green WD20EARS 2TB SATA 3.0Gb/s 3.5" Internal Hard Drive -Bare Drive
Minni: G.SKILL Value Series 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1333 (PC3 10600) Desktop Memory Model F3-10600CL9D-8GBNT
sata kort: Rosewill RC-218 PCI Express SATA II Controller Card/ 4 internal SATA with 2 external eSATA Design
CPU: AMD Phenom II X2 555 Black Edition Callisto 3.2GHz Socket AM3 80W Dual-Core Desktop Processor - C3 Revision HDZ555WFGMBOX
Mobo: BIOSTAR A770E3 AM3 AMD 770 ATX AMD Motherboard
CF kort: Transcend 2GB Compact Flash (CF) Flash Card Model TS2GCF133
IDE -> cf adapter: SYBA SD-CF-IDE-DI IDE to Compact Flash Adapter ( Direct Insertion Mode )
total: $941.86
á eftir að finna psu og kassa, er ekki best að kaupa kassa á íslandi bara? (ég mun annars kaupa allt í gegnum buy.is).
Hvernig finnst ykkur þetta? eitthvað sem ég er að gleyma? og ég væri til í hugmyndir á kössum/psu, hef ekki hugmynd um það.
-yrq
er núna að hugsa um að gera mitt eigið nas með http://freenas.org/
software raid z, með 8x2tb, mun líklega kaupa allt í gegnum buy.is þannig ég er að skoða dót á newegg.
samkvæmt freenas þá þarf ég minimum 4-6gb ram, kaupi 8gb.
sofar:
HDD: Western Digital Caviar Green WD20EARS 2TB SATA 3.0Gb/s 3.5" Internal Hard Drive -Bare Drive
Minni: G.SKILL Value Series 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1333 (PC3 10600) Desktop Memory Model F3-10600CL9D-8GBNT
sata kort: Rosewill RC-218 PCI Express SATA II Controller Card/ 4 internal SATA with 2 external eSATA Design
CPU: AMD Phenom II X2 555 Black Edition Callisto 3.2GHz Socket AM3 80W Dual-Core Desktop Processor - C3 Revision HDZ555WFGMBOX
Mobo: BIOSTAR A770E3 AM3 AMD 770 ATX AMD Motherboard
CF kort: Transcend 2GB Compact Flash (CF) Flash Card Model TS2GCF133
IDE -> cf adapter: SYBA SD-CF-IDE-DI IDE to Compact Flash Adapter ( Direct Insertion Mode )
total: $941.86
á eftir að finna psu og kassa, er ekki best að kaupa kassa á íslandi bara? (ég mun annars kaupa allt í gegnum buy.is).
Hvernig finnst ykkur þetta? eitthvað sem ég er að gleyma? og ég væri til í hugmyndir á kössum/psu, hef ekki hugmynd um það.
-yrq
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
Það er ekki mælt með því að nota WD green í raid.
En ef þú endilega vilt þá diska, þá þarftu að afvirkja TLER http://hardforum.com/showthread.php?t=1191548
En ef þú endilega vilt þá diska, þá þarftu að afvirkja TLER http://hardforum.com/showthread.php?t=1191548
Re: Raid pælingar.
gardar skrifaði:Það er ekki mælt með því að nota WD green í raid.
En ef þú endilega vilt þá diska, þá þarftu að afvirkja TLER http://hardforum.com/showthread.php?t=1191548
Takk fyrir þetta, sleppi þessum diskum fyrir eitthverja aðra, það er líka ekki support fyrir 4k sector size í freenas og maður þarf að breyta eitthverju smá til að fá þá í raid þar. Léttara bara að fara í aðra diska.
PSU þarf að vera 300~W right? til að vera safe fer ég í 400W.
en kassinn er annað mál, það mun ekki vera neitt í 5.25" í tölvunni, er ekki bara best að hafa bara (svona) í öllum 5.25, og ég get ekki sett disk í ytri 3.5 bracket (fyrir floppy og shit) right? Langt síðan að ég setti saman nýja tölvu, og hef aldrei sett saman svona project.
ef ykkur dettur í hug eitthver kassi, ekki hika við að segja, helst mjög cheap kassa.
-yrq
EDIT:
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822152245
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822145475
2 diskar sem koma til greina, en eru báðir max 5 per customer :/
Síðast breytt af yrq á Lau 28. Maí 2011 19:35, breytt samtals 1 sinni.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
300W ætti að sleppa en meira er betra, sérstaklega ef þú ætlar að stækka við þig seinna 
Sniðugast væri að finna einhvern kassa með nóg af 5.25 slottum, t.d. coolermaster stacker http://carltonbale.com/wp-content/uploa ... _case1.jpg
Og smella svo í hann svona boxum http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2542 eða jafnvel svona boxum http://www.fumda.de/index.php?cid=a495
Með því ertu að fá 4 eða 5 diska í þrjú 5.25 hólf, sem er miklu sniðugra en að að setja einn disk í hvert 5.25 hólf
Sniðugast væri að finna einhvern kassa með nóg af 5.25 slottum, t.d. coolermaster stacker http://carltonbale.com/wp-content/uploa ... _case1.jpg
Og smella svo í hann svona boxum http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2542 eða jafnvel svona boxum http://www.fumda.de/index.php?cid=a495
Með því ertu að fá 4 eða 5 diska í þrjú 5.25 hólf, sem er miklu sniðugra en að að setja einn disk í hvert 5.25 hólf
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
Ég myndi seint mæla með 5x3.5 -> 3x5.25 breytir, HDDarnir eru svo gríðarlega þétt saman að þetta er oftast ávísun á of há hitastig.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
Auðvitað þurfa menn að vera gríðarlega tæpir á geði ef þeir kæla ekki diskana sína, hvað þá þegar þeir eru þétt saman. Ein 120mm low power vifta ætti að vera flott framan á þetta 5x3.5 unit
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Raid pælingar.
gardar skrifaði:Auðvitað þurfa menn að vera gríðarlega tæpir á geði ef þeir kæla ekki diskana sína, hvað þá þegar þeir eru þétt saman. Ein 120mm low power vifta ætti að vera flott framan á þetta 5x3.5 unit
Það þarf þá að vera djöfulli góð vifta. Ég er með 120mm Tacens Aura II viftur framan á öllum CM 4x3.5" bracketunum í fileservernum, hver vifta með uppgefið 50cFM, og diskarnir ströggla á heitum sumardegi við að halda sér undir 40 gráðum.
Með OEM vifturnar framan á þessum CM bracketum voru sumir diskarnir að keyra í death zone, 55 gráður og yfir, vægast sagt lélegar viftur, og háværar í þokkabót.
Re: Raid pælingar.
http://www.newegg.com/Product/ComboDeal ... mbo.646257
(cooler master centurion 5)
supercheap kassi, og ég hef átt svona kassa í 3-4 ár núna og mér finnst hann fínn.
hinn sem kemur til greina er: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811103040
hann er með 6(-9) 5.25" og 0(-4) 3.5" því þá gæti ég stækkað í 12 diska eitthverntíman (sem ég held að muni aldrei gerast, þess vegna er ég meira á centurion 5 kassanum því hann myndi vera með 2 færri slot ef ég myndi nota þau öll með adapters og hann kostar alveg minna, sérstaklega þegar maður tekur psu með.)
einnig valdi ég : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817996019 sem 5.25" -> 3.5"
-yrq
(cooler master centurion 5)
supercheap kassi, og ég hef átt svona kassa í 3-4 ár núna og mér finnst hann fínn.
hinn sem kemur til greina er: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811103040
hann er með 6(-9) 5.25" og 0(-4) 3.5" því þá gæti ég stækkað í 12 diska eitthverntíman (sem ég held að muni aldrei gerast, þess vegna er ég meira á centurion 5 kassanum því hann myndi vera með 2 færri slot ef ég myndi nota þau öll með adapters og hann kostar alveg minna, sérstaklega þegar maður tekur psu með.)
einnig valdi ég : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817996019 sem 5.25" -> 3.5"
-yrq