Sata3 vs Sata2

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sata3 vs Sata2

Pósturaf kjarribesti » Þri 24. Maí 2011 22:56

Ég ætla að fara að fá mér harðann disk og þessir tveir koma til greina.

http://buy.is/product.php?id_product=9208002

eða

http://buy.is/product.php?id_product=181

Það er þannig að ég er ekki að pæla í 1tb eða 2tb

en annar hefur Sata2 7200rpm en hinn Sata3 5900rpm

Veit að Sata 3 er 6gb og Sata2 3gb.

Hvorn á maður að kaupa?


_______________________________________

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf bulldog » Þri 24. Maí 2011 23:15

ertu með móðurborð sem styður sata 3 ?



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf kjarribesti » Þri 24. Maí 2011 23:16

jessör, p8p67

dettur inn bráðum


_______________________________________

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf bulldog » Þri 24. Maí 2011 23:17

taktu þá sata 3 :) ég er með 2x 2tb seagate 5900 snúninga frá buy.is SNILLD :)



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf kjarribesti » Þri 24. Maí 2011 23:22

já allt í lagi, geri það. ;)


_______________________________________

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf Steini B » Þri 24. Maí 2011 23:47

Ég var aðeins að leika mér og gerði test á milli sata2 vs sata3
Báðir diskarnir eru frá Seagate og eru 5900rpm 2tb

Smá munur á þeim... :)
(sata3 er smá fadeaður út)
Viðhengi
Untitled-1.jpg
Untitled-1.jpg (135.46 KiB) Skoðað 1732 sinnum



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf kjarribesti » Þri 24. Maí 2011 23:52

Steini B skrifaði:Ég var aðeins að leika mér og gerði test á milli sata2 vs sata3
Báðir diskarnir eru frá Seagate og eru 5900rpm 2tb

Smá munur á þeim... :)
[size=85](sata3 er smá fadeaður út)[/size


Já, þetta gerði slagið.
Tek Sata3 for sure..

takk ;)


_______________________________________

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf Tiger » Mið 25. Maí 2011 00:43

SATA3 bara nýtur sín engan vegin á venjulegum HDD diskum, þar er diskurinn sjálfur flöskuháls en ekki SATA gagnafluttningsstaðallinn. Ég hef aldrei skilið þetta að hafa þá SATA3, til hvers að hafa disk sem getur ekki skirfað/lesið gögn hraðar en 120mb/s með gangnafluttningshraða uppá 600mb/s?

Eins og myndinni sem er hérna fyrir ofan, þá er það ekki SATA3 sem er að auka þennan hraða, SATA2 ræður nefnilega við 300MB/s en þarna er diskurinn rétt að slefa í 120MB/s....... useless finnst mér nema þú sért með SSD.




stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf stjani11 » Mið 25. Maí 2011 01:01

á myndinni er örugglega verið að bera saman gamlan vs nýjan disk sem útskýrir þennan mun
Þar sem sata 2 diskurinn er 7200 rpm en hinn bara 5900 þá held ég að sata 2 diskurinn ætti að vera hraðari en það gæti verið vitlaust



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf Haxdal » Mið 25. Maí 2011 01:14

Snuddi skrifaði:SATA3 bara nýtur sín engan vegin á venjulegum HDD diskum, þar er diskurinn sjálfur flöskuháls en ekki SATA gagnafluttningsstaðallinn. Ég hef aldrei skilið þetta að hafa þá SATA3, til hvers að hafa disk sem getur ekki skirfað/lesið gögn hraðar en 120mb/s með gangnafluttningshraða uppá 600mb/s?

Eins og myndinni sem er hérna fyrir ofan, þá er það ekki SATA3 sem er að auka þennan hraða, SATA2 ræður nefnilega við 300MB/s en þarna er diskurinn rétt að slefa í 120MB/s....... useless finnst mér nema þú sért með SSD.

x2

Pointless að fá sér Sata3 HDD disk þegar venjulegir HDD ná varla að fullnýta Sata1.

While even the fastest conventional hard disk drives can barely saturate the original SATA 1.5 Gbit/s bandwidth, Solid-State Drives have already saturated SATA 3 Gbit/s with 285/275 MB/s max read/write speed and 250 MB/s sustained with the Sandforce 1200 and 1500 controller. However SandForce SSD controllers scheduled for release in 2011 have delivered 500 MB/s read/write rates,[12] and ten channels of fast flash can reach well over 500 MB/s with new ONFI drives – a move from SATA 3 Gbit/s to SATA 6 Gbit/s allows such devices to work at their full speed.


Sata 1 : 1.5Gbit/s : 187,5MB/s - 20% overhead = ~150MB/S
Sata 2 : 3.0Gbit/s : 375MB/s - 20% overhead = ~300MB/s
Sata 3 : 6.0Gbit/s : 750MB/s - 20% overhead = ~600MB/s

Algjörlega pointless að vera að pæla í þessu fyrir venjulega harða diska, ef þú ert að fá þér SSD þá fyrst er það no brainer að fá sér Sata3 frekar en Sata2


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata3 vs Sata2

Pósturaf kjarribesti » Mið 25. Maí 2011 02:30

Takk fyrir þetta allir,

Ætla þá líklegast að fá mér SATA2 í 7200rpm.

-k


_______________________________________