PATA diskur kemur sem BD ROM


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

PATA diskur kemur sem BD ROM

Pósturaf Orri » Mán 23. Maí 2011 13:41

Daginn.

Vinur minn er að reyna að formatta WD PATA harðan disk sem á að fara í sjónvarpsflakkara.
Vandamálið er að diskurinn kemur upp sem BD ROM í My Computer og sést ekki í Disk Management.
Hann prófaði að tengja diskinn við tvær tölvur, önnur með W7 og hin með XP.
Ég hef ekki hugmynd um hvað gæti verið að, nema þá kannski Driver vandamál ?
Móðurborðið er ASRock M3A770DE.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: PATA diskur kemur sem BD ROM

Pósturaf Orri » Þri 24. Maí 2011 14:13

Enginn ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: PATA diskur kemur sem BD ROM

Pósturaf Klemmi » Þri 24. Maí 2011 15:11

Þetta þykir mér stórundarlegt..... ertu viss um að diskurinn sé á annað borð að birtast í tölvunum? Þetta séu ekki bara BD-Rom frá einhverju Virtual-BD-rom-forriti sem þið séuð að rugla saman?


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: PATA diskur kemur sem BD ROM

Pósturaf Orri » Þri 24. Maí 2011 15:37

Nú hef ég ekki skoðað þetta sjálfur.
Ef hann er að rugla þessu við virtual BD-ROM og diskurinn er yfirhöfuð ekki að birtast í tölvunni, hvað er þá til ráða ? :)

EDIT: Diskurinn sést í BOOT-inu og þetta BD ROM kemur bara upp þegar diskurinn er tengdur við tölvuna skv. honum :?