Hvaða Móðuborð?
-
MatroX
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 3540
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Hvaða Móðuborð?
Sælir vaktarar.
þar sem Sabertooth móðurborðið mitt er "ónýtt" eða það er að slökkva á tölvunni í tíma og ótíma, usb dótið er að flickera inn og út spyr ég ykkur
Hvert af þessum borðum....
EVGA P67 FTW w/ EVGauge and ECP V4A
vs
Gigabyte GA-Z68X-UD7-B3
vs
Gigabyte GA-P67A-UD7-B3
Og komið með rökstuðning ekki bara segja "þetta borð útaf það er flott" lol.....
Borðið þarf að vera með að minnstakosti 12phases helst 24. það þarf að hafa svakalega OC valmöguleika,
Asus kemur ekki til greina aftur þannig að það er eitthvað af þessum eða kannski eitthver önnur veit ekki. komið með ykkar skoðun
þar sem Sabertooth móðurborðið mitt er "ónýtt" eða það er að slökkva á tölvunni í tíma og ótíma, usb dótið er að flickera inn og út spyr ég ykkur
Hvert af þessum borðum....
EVGA P67 FTW w/ EVGauge and ECP V4A
vs
Gigabyte GA-Z68X-UD7-B3
vs
Gigabyte GA-P67A-UD7-B3
Og komið með rökstuðning ekki bara segja "þetta borð útaf það er flott" lol.....
Borðið þarf að vera með að minnstakosti 12phases helst 24. það þarf að hafa svakalega OC valmöguleika,
Asus kemur ekki til greina aftur þannig að það er eitthvað af þessum eða kannski eitthver önnur veit ekki. komið með ykkar skoðun
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
Hvad med thetta http://buy.is/product.php?id_product=9207737 ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
MatroX
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 3540
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
HelgzeN skrifaði:Hvad med thetta http://buy.is/product.php?id_product=9207737 ?
ASrock = Asus. þetta er sama fyrirtækið þannig nei
en samkvæmt þeim heimildum sem ég hef þá kemur Evga P67 SLI út á laugardaginn 21.maí og Evga P67 FTW út í næstu viku
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
Þú hefur verið óheppinn með ASUS móbóið þitt...ég hef átt nokkur í gegnum tíðina og öll ROCK stable!
Re: Hvaða Móðuborð?
ég endaði með því að fá mér þetta.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27457
hefur allt sem ég þarf og meira til. 20phases ef ég man rétt
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27457
hefur allt sem ég þarf og meira til. 20phases ef ég man rétt
Re: Hvaða Móðuborð?
Ég mæli alveg með þeim öllum reyndar
. Ég hef alltaf átt Gigabyte þanngað til fyrir stuttu, og var alltaf mjög ánægður. Gæða vara. En er í EVGA núna og verð að segja að mér finnst þau ansi sweet, leggja mikið uppúr overclock ability og gæðum. Reyndar hafa þeir verið með seinni hrossunum í P67/Z68 hlaupinu, en held samt að það verði magnað borð, hvað þá FTW útgáfan. En þau eru ekki komin út ennþá, en búið að lofa þeim í maí....spurning hvað það mun kosta og hvenær það kemur. Það væri allavegana borðið sem ég myndi taka, síðan Z68 frá Gigabyte.
-
MatroX
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 3540
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
mercury skrifaði:ég endaði með því að fá mér þetta.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27457
hefur allt sem ég þarf og meira til. 20phases ef ég man rétt
Lítur mjög vel út. en bara 18þús munur á þessu og UD7 þannig að ég færi frekar í UD7
Snuddi skrifaði:Ég mæli alveg með þeim öllum reyndar. Ég hef alltaf átt Gigabyte þanngað til fyrir stuttu, og var alltaf mjög ánægður. Gæða vara. En er í EVGA núna og verð að segja að mér finnst þau ansi sweet, leggja mikið uppúr overclock ability og gæðum. Reyndar hafa þeir verið með seinni hrossunum í P67/Z68 hlaupinu, en held samt að það verði magnað borð, hvað þá FTW útgáfan. En þau eru ekki komin út ennþá, en búið að lofa þeim í maí....spurning hvað það mun kosta og hvenær það kemur. Það væri allavegana borðið sem ég myndi taka, síðan Z68 frá Gigabyte.
Verð:
P67 - UD7 53.900
Z68 - UD7 eitthvað í kringum 58þús þannig að það er eiginlega ekki þess virði
Evga P67 FTW - 40-45þús
Þannig að evga borðið er eiginlega að vinna þetta hjá mér. Og ég hef það frá starfsmanni evga að FTW borðið komi í næstu viku
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hvaða Móðuborð?
GuðjónR skrifaði:Þú hefur verið óheppinn með ASUS móbóið þitt...ég hef átt nokkur í gegnum tíðina og öll ROCK stable!
Ekkert nema góð reynsla af Asus hér á bæ
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvaða Móðuborð?
Afhverju helduru að EVGA borðið verði svona ódýrt? Munar ekki nema $35 á þeim úti....Já Jakob hjá evga hefur sagt þetta í nokkrar vikur 
-
MatroX
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 3540
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
Snuddi skrifaði:Afhverju helduru að EVGA borðið verði svona ódýrt? Munar ekki nema $35 á þeim úti....Já Jakob hjá evga hefur sagt þetta í nokkrar vikur
vona bara að það verði svona ódýrt. reiknaði þetta bara gróflega.... haha oki en vonadi að þetta sé rétt hjá honum núna
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
Af hverju að versla af netverslun sem að er starfrækt á allavega 3 kennitölunni með biðtíma uppá einhverja daga, þegar að þú getur labbað inn hjá umboðsaðilanum og fengið borðið á lægra verði strax?HelgzeN skrifaði:Hvad med thetta http://buy.is/product.php?id_product=9207737 ?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Hvaða Móðuborð?
MatroX skrifaði:mercury skrifaði:ég endaði með því að fá mér þetta.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27457
hefur allt sem ég þarf og meira til. 20phases ef ég man rétt
Lítur mjög vel út. en bara 18þús munur á þessu og UD7 þannig að ég færi frekar í UD7
Nokkuð til í því. Svo er það spurning. Hefur þú einhvað að gera með það sem þú færð fyrir þennan 18þús kall.
Re: Hvaða Móðuborð?
HighEnd tölvukaup hafa aldrei neitt með það að gera hvað maður "þarf"
........heldur hvað mann langar í og getur fengið 
-
MatroX
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 3540
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
mercury skrifaði:MatroX skrifaði:mercury skrifaði:ég endaði með því að fá mér þetta.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27457
hefur allt sem ég þarf og meira til. 20phases ef ég man rétt
Lítur mjög vel út. en bara 18þús munur á þessu og UD7 þannig að ég færi frekar í UD7
Nokkuð til í því. Svo er það spurning. Hefur þú einhvað að gera með það sem þú færð fyrir þennan 18þús kall.
Já
2x x16 PCI-E slot vs 2x x8 PCI-E slot. alveg þess virði
annars er Evga borðið eiginlega að Vinna núna
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hvaða Móðuborð?
Snuddi skrifaði:HighEnd tölvukaup hafa aldrei neitt með það að gera hvað maður "þarf"........heldur hvað mann langar í og getur fengið
Amen, ættir að gera nörda biblíu

Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
MatroX
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 3540
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
ég held að ég fái mér evga borðið


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
MatroX
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 3540
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðuborð?
omfg næsta vika
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |