Vifta á skjákort (ASUS 6600GT)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
ingit
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 12. Maí 2011 08:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vifta á skjákort (ASUS 6600GT)

Pósturaf ingit » Fim 12. Maí 2011 10:05

Einhver sem á hljóðláta viftu sem gengur á ASUS 6600GT skjákort.

Eins ef einhver á sambærilegt kort, jafnvel bilað, með viftu í lagi skoða ég það einnig.

Ingi



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vifta á skjákort (ASUS 6600GT)

Pósturaf reyndeer » Fim 12. Maí 2011 12:46

Þessi er góð, hljóðlát, ódýr og kælir vel: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1382 . Ef þú ákveður að kaupa hana, fáðu að tjekka hvort hún passi ekki örugglega, því skjákort eru svo mismunandi eftir framleiðendum þó um sömu týpu sé um að ræða.