2500k vs 2600k ?

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

2500k vs 2600k ?

Pósturaf mercury » Mán 09. Maí 2011 14:15

Nú er komið að uppfærslu. Ég nota tölvuna nánast eingöngu í brows og leikjaspilun. Er að spá hvort ég eigi að gera þetta almennilega og fá mér 2600k eða er þetta rugl í mér og er ég þá bara að henda peningum út um gluggan ? láta 2500k duga ?
Svo er ég að spá í að skella mér á asus sabertooth borðið hjá tölvuvirkni þar sem það er ódýrast. Er það ekki sterkur leikur ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf Tiger » Mán 09. Maí 2011 15:18

Ert kannski ekki að henda peningunum útum gluggan, en fyrir leikjaspilin held ég að 2500K sé alveg nóg, yfirklukkast fínt. Sérð fínan samanburð hérna og skiptast þeir á að hafa yfirburði yfir hvorn annan.

Og með Sabertooth.......hmm já ef þið langar í eitt ljótasta móðurborðið á markaðnum í dag. :uhh1



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf worghal » Mán 09. Maí 2011 15:20

Snuddi skrifaði:Ert kannski ekki að henda peningunum útum gluggan, en fyrir leikjaspilin held ég að 2500K sé alveg nóg, yfirklukkast fínt. Sérð fínan samanburð hérna og skiptast þeir á að hafa yfirburði yfir hvorn annan.

Og með Sabertooth.......hmm já ef þið langar í eitt ljótasta móðurborðið á markaðnum í dag. :uhh1


það er nú ekkert svo ljótt, bara óheppilega litað


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf Tiger » Mán 09. Maí 2011 15:23

Allt coverað í einhverju plasti í þokkabót...... það er nú ekki hægt að framleiða móðurborð á rosalega marga vegu og er því litasamsettning eitt af því mikilvæga finnst mér....en það er off topic, vikar örugglega fínt samt.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf mercury » Mán 09. Maí 2011 15:36

jáá það er að fá fína dóma. veit ekki alveg með þessa plast hlíf. eeen það er ekkert svakalegt úrval á markaðnum eins og er.
spurning um að fara í 2500k og þá dýrara borð í staðin. gigabyte ud7 er auðvitað draumurinn en kostar talsvert meira.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf Tiger » Mán 09. Maí 2011 15:44

ég myndi hinkra smá og sjá hvað EVGA P67 móðurborðin munu kosta. Úti eru þau á svipuðu verði og Sabertooth held ég (ekki FTW týpan).

http://www.evga.com/products/moreInfo.asp?pn=160-SB-E679-KR&family=Motherboard%20Family&series=Intel%20P67%20Series%20Family&sw=5

Mynd



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf mundivalur » Mán 09. Maí 2011 15:47

smá inn skot!
Snuddi ertu búinn að selja örgjafann og móðurborð?
Menn geta bara ekki beðið endalaust eftir græjunum :the_jerk_won



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf Tiger » Mán 09. Maí 2011 15:50

mundivalur skrifaði:smá inn skot!
Snuddi ertu búinn að selja örgjörvann og móðurborð?
Menn geta bara ekki beðið endalaust eftir græjunum :the_jerk_won


Örgjörvin er farinn já, og móðurborðið var P67 móðurborð af fyrstu kynslóð og því með gölluðu chipsetti og gat ég sett það bara uppí nýja borðið hjá BUY.is sem gerir alltaf allt fyrir mann :)



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf mercury » Mán 09. Maí 2011 16:58

tjahh er ekki alltaf hægt að bíða eftir einhverju nýju og betra ??



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf worghal » Mán 09. Maí 2011 17:01

mercury skrifaði:tjahh er ekki alltaf hægt að bíða eftir einhverju nýju og betra ??

sérstaklega þegar þetta nýja og betra segir alltaf aftur og aftur "kemur eftir 1-2 vikur" *hóst*evga*hóst


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf mercury » Mán 09. Maí 2011 17:20

haha segðu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf worghal » Mán 09. Maí 2011 17:22

en sjálfur ættla ég að skella mér á 2600k og fá mér evga p67 ftw ef það kemur í þessari viku, annars sabertooth samkvæmt ráðleggingum Snudda


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Tengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf J1nX » Mán 09. Maí 2011 17:38

þarft hvorugt fyrir Battlefield Vietnam ! :D :D :D :D :D


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf mercury » Mán 09. Maí 2011 18:38

future proof my friend.!



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf mercury » Mán 09. Maí 2011 19:30

Eftir að hafa lesið þetta http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=799201&mpage=1 þá er ég eginlega búinn að afskrifa evga borðið. Er alveg sammála því sem þeir eru að tala um þarna.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf Tiger » Mán 09. Maí 2011 19:58

mercury skrifaði:Eftir að hafa lesið þetta http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=799201&mpage=1 þá er ég eginlega búinn að afskrifa evga borðið. Er alveg sammála því sem þeir eru að tala um þarna.


Hold your hourses..... þessi þráður er síðan í janúar, EVGA kynnti ekki sitt borð fyrr en 22. apríl þannig að upphafsmaður þráðsins hafði ekki hugmynd um hvað hann var að röfla.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf mercury » Mán 09. Maí 2011 20:00

eeen miðað við það sem þeir sýna þarna á síðunni hjá sér þá hefur þetta borð ekki marga fídusa miðað við verð.
En hvernig eru mid range borðin hjá gigabyte að standa sig ? ud4 / ud5 ??



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 2500k vs 2600k ?

Pósturaf worghal » Mán 09. Maí 2011 20:46

snuddi, ég var að lesa póst frá því í dag að evga starfsmaður sagði, í dag, að það væru 1-2 vikur í borðið :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow