Taka upp .avi file á flakkara?


Höfundur
dedd10
1+1=10
Póstar: 1187
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Taka upp .avi file á flakkara?

Pósturaf dedd10 » Fös 29. Apr 2011 09:51

Sælir,

Ég er með TVIX HD R-3300 flakkara og hann tekur upp svo stóra file-a sem ég þarf svo alltaf að converta eftirá yfir í .avi,
http://www.tvix.co.kr/eng/products/HDR3300.aspx

Var að velta því fyrir mér hvort það sé einhver leið að taka bara beint upp í .avi ?

Öll hjálp vel þegin :)




sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Taka upp .avi file á flakkara?

Pósturaf sunna22 » Fös 29. Apr 2011 10:20

Svo innilega samála þér. Ég á svipaðan flakkara eða þennan.http://www.tvix.co.kr/ENG/products/PVRR2230.aspx.En má ég spyrja þig deddi. Hvernig hefur þér geingið að converta þessum file-um. Hefur þetta ekki verið neitt vesen. Ég er alltaf í vandræðum ég held minn sé eitthvað gallaður. því MJÖG oft get ég ekki convertað neinu. Ég ættla að henda honum í viðgerð
og ef það geingur ekki þá fæ ég mér annan. Ég er mikið búin að reyna breyta upptökku-forminu úr tp í eitthvað annað form t.d avi-divx- og einhverjum fleirum en það þýðir ekkert. Tækið tekur bara upp á tp eða mér hefur ekki tekist það en þá. Sorry þessa langloku :shock: . En ef þú færð eða finnur lausn þá kannski deiluru því með okkur hér. :megasmile


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


Höfundur
dedd10
1+1=10
Póstar: 1187
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Taka upp .avi file á flakkara?

Pósturaf dedd10 » Fös 29. Apr 2011 10:39

Það hefur bara gengið mjög vel hjá mér að converta og aldrei neitt vesen, bara svo þreytandi að þurfa alltaf að gera það :(

en ég er á Mac og er að nota forrit sem heitir iSkysoft iMedia Converter,

en ef það er einhver hérna sem getur hjálpað manni að breyta yfir í dvix eða avi r sum þá væri það mjög vel þegið!




Höfundur
dedd10
1+1=10
Póstar: 1187
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Taka upp .avi file á flakkara?

Pósturaf dedd10 » Mið 04. Maí 2011 14:08

Einhver með ráð?