medion md30222 slekkur á sér


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf biturk » Lau 30. Apr 2011 17:08

skjárinn kveikir á sér í nokkrar sec og síðann slekkur hann á sér


einhver hugmynd um hvað gæti verið að bögga hann? falleg mynd og allt í gripnum :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf einarhr » Lau 30. Apr 2011 17:50

biturk skrifaði:skjárinn kveikir á sér í nokkrar sec og síðann slekkur hann á sér


einhver hugmynd um hvað gæti verið að bögga hann? falleg mynd og allt í gripnum :happy


fer hann í standby mode eða deyr hann alveg?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf worghal » Lau 30. Apr 2011 18:15

bulldog skrifaði:Hann myndi ábyggilega virka ef hann væri ekki Medion \:D/

haha, svo satt.
en í sambandi við þetta vandamál, virka aðrir skjáir viðtölvuna ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf biturk » Lau 30. Apr 2011 18:21

einarhr skrifaði:
biturk skrifaði:skjárinn kveikir á sér í nokkrar sec og síðann slekkur hann á sér


einhver hugmynd um hvað gæti verið að bögga hann? falleg mynd og allt í gripnum :happy


fer hann í standby mode eða deyr hann alveg?



bara sloknar á myndinni

blátt ljós logar á honum sem breitist síðan eftir ákveðinn tíma í appelsínugult


...........ég er að skrifa í tölvuna svo já það virkar annað

fékk þennan skjá í hendurnar áðan með þessa bilun og langar að vita hvað er að


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf einarhr » Lau 30. Apr 2011 18:35

Hann er sennilega ekki að taka við signalnu frá tölvunni og fer því í standby eftir ákveðin tíma. Ertu búin að prófa fleiri en eina VGA/DVI snúru?
Sennilega er þetta móðurboðrðið í skjánum sem er bilað og líklega lítið hægt að gera í því.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf biturk » Lau 30. Apr 2011 18:37

já ég prófaði að skipta um snúru, setti dvi í staðinn fyrir vga og það breitti engu máli

helduru að það sé bara móðurborðið sjálft sem er dautt? er engin leið til að gera við svona lagað?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf einarhr » Lau 30. Apr 2011 18:41

biturk skrifaði:já ég prófaði að skipta um snúru, setti dvi í staðinn fyrir vga og það breitti engu máli

helduru að það sé bara móðurborðið sjálft sem er dautt? er engin leið til að gera við svona lagað?


Það er ólíklegt, það myndi aldrei svara kostnaði að senda skjáinn í viðgerð og því gáfulegra að kaupa bara nýjan.

18,5" LED skjári eins og þessi eru á ágætis verðum.
http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4301


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf biturk » Lau 30. Apr 2011 20:43

jæja

ég kippti honum í sundur

það var brunnið gat á eina bleiku snúruna sem fer upp í skjáinn sjálfann, tengdi smá kapal þar á milli en mig grunar að ég hafi sett aðaltengið of laust því allt í einu varð skjárinn bara hvítur


en hann allavega helst á núna \:D/

ríf hann kannski í sundur aftur á eftir ef ég nenni og skoa þetta


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf einarhr » Lau 30. Apr 2011 22:51

biturk skrifaði:jæja

ég kippti honum í sundur

það var brunnið gat á eina bleiku snúruna sem fer upp í skjáinn sjálfann, tengdi smá kapal þar á milli en mig grunar að ég hafi sett aðaltengið of laust því allt í einu varð skjárinn bara hvítur


en hann allavega helst á núna \:D/

ríf hann kannski í sundur aftur á eftir ef ég nenni og skoa þetta


Sko þig :happy


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf biturk » Sun 01. Maí 2011 13:48

UPDATE

gekk í nokkrar mínútur, slökkti síðann á sér aftur en ef ég lýsi með vasaljósi á skjáinn þá sé ég myndina?

er þetta ekki backlightið? er hægt að laga eða skipta um það?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf ljoskar » Sun 01. Maí 2011 16:48

Sennilegast Backlightið. Ekkert vesen að skipta um það svosem.

Fást flestar gerðir á Ebay.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf einarhr » Sun 01. Maí 2011 16:51

Jú það er í 99% tilvika Inverter sem veldur þessu. Spurning að skoða á Ebay eins og ljoskar sagði og jafnvel reyna að finna jafnvel báðar snúrurnar líka.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf biturk » Sun 01. Maí 2011 16:57

ebay gefur mér svar fyrir hvorugt því miður


en ef þið vitið um ábendingar til að finna annaðhvort inverter eða backlight þá er allt vel þegið, langað dáldið að koma skjánum í lag :svekktur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf einarhr » Sun 01. Maí 2011 17:01

biturk skrifaði:ebay gefur mér svar fyrir hvorugt því miður


en ef þið vitið um ábendingar til að finna annaðhvort inverter eða backlight þá er allt vel þegið, langað dáldið að koma skjánum í lag :svekktur


Sennilega vegna þess að Medion er að ég held eingöngu selt í Evrópu og mest í Þýskalandi..

Taktu inverterinn úr og skoðaðu Part number á honum og prófaðu að googla það. Þú hefur sennilega eyðilagt inverterinn þegar þú varst að fikta í bleiku snúrinni :-" Svona inverterar eru mjög viðkvæmir fyrir stöðurafmangi.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf biturk » Sun 01. Maí 2011 17:57

einarhr skrifaði:
biturk skrifaði:ebay gefur mér svar fyrir hvorugt því miður


en ef þið vitið um ábendingar til að finna annaðhvort inverter eða backlight þá er allt vel þegið, langað dáldið að koma skjánum í lag :svekktur


Sennilega vegna þess að Medion er að ég held eingöngu selt í Evrópu og mest í Þýskalandi..

Taktu inverterinn úr og skoðaðu Part number á honum og prófaðu að googla það. Þú hefur sennilega eyðilagt inverterinn þegar þú varst að fikta í bleiku snúrinni :-" Svona inverterar eru mjög viðkvæmir fyrir stöðurafmangi.


þess vegna notaði ég anti static armband \:D/

en annars ætla ég að prufa að finna part numberið og gá hvort ég geti ekki reint að finna það sem mig vantar


annars væri nú gaman að heira í þeim mönnum sem eru hér sem eru að gera við svona skjái........eða eru þeir of hræddir um að skaða viðskiptin :face


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: medion md30222 slekkur á sér

Pósturaf einarhr » Sun 01. Maí 2011 18:18

held barasta að að séu ekki margir sem eru í viðgerðum á skjáum á íslandi því það svarar yfirleytt aldrei kostnaði ef skjár er utan ábyrgðar. Held að flestir söluaðilar í dag skipti út skjánum og sendi þá gölluðu/biluðu til framleiðsluaðila ef um ábyrgðarmál sé að ræða.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |