Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Daz » Fim 28. Apr 2011 15:29

Ætti að vera til eitthvað utility frá Gigabyte fyrir hitann.

Núna vantar tölur um CPU og minnisnotkun. Task manager ætti að geta búið til einföld gröf með því.

Ertu örugglega búinn að setja upp móðurborðsdrivera frá framleiðanda (ekki bara það sem Win7 setti upp?). Það er voðalega klássískt vandamál.

Munur á 5900 rpm og 7200 rpm disk ætti ekki að valda "laggi". Ekki í almennri vinnslu þ.e.a.s. nema tölvan keyri eingöngu á virtual minni. Eru örugglega allir minniskubbarnir hjá þér að virka?




GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf GateM » Fim 28. Apr 2011 15:36

gigabyte er með forrit sem heytir Easy Tune6 þar geturu séð hitan á öllu dótinu. ( þetta er OC forrit ) gefur góðar tölur um hita á skjákortinu og cpu.


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf rapport » Fim 28. Apr 2011 15:38

Þar sem þetta er bara við að opna forrit...

Þá er þetta hugsanlega e-h styrikerfis...

Endielga fara í loggana (hægrismella á computer og velja manage)
Capture.PNG
Capture.PNG (63.36 KiB) Skoðað 2850 sinnum


Athuga hvaða villur hafa verið að koma upp og hvort einhver af þeim sé ítrekað að koma upp og lagga tölvuna...




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 16:58

Myndir
Viðhengi
check.jpg
check.jpg (86.9 KiB) Skoðað 2797 sinnum
checking.jpg
checking.jpg (49.61 KiB) Skoðað 2799 sinnum
cpu.jpg
cpu.jpg (101.2 KiB) Skoðað 2799 sinnum



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 17:04

Ok... Þetta lítur allt mjög eðlilega út hjá þér. Núna væri fínt að fá aðeins meiri upplýsingar.

Þú segir að tölvan laggi þegar hún er að ræsa forrit. Er allt sem laggar (önnur forrit og músarbendillinn líka) eða eru forrit bara lengi að ræsa sig?

Það bendir allt á diskinn þinn. Mér sýnist af stuttu Googli að þetta sé flottur secondary diskur en að hann sé bara ekki "nógu góður" til að láta allt keyra smooth. Byrjaðu samt á því að uppfæra alla rekla. Setja inn móðurborðs rekla og allt slíkt. Það gæti haft eitthvað að segja.




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Godriel » Fim 28. Apr 2011 17:47

Ef þú ert að tala um eitthvað stutt lagg, eitthvað í frá 2-8 sec þá er þetta mjög líklega harði diskurinn sem er ekki nógu hentugur fyrir stýrikerfi, sérstaklega þegar þú ert kominn með fullt af öðru á hann. , getur prufað að clona hann á einhvern gamlan 7200rpm disk ef þú átt hann og ath hvort að þetta er það áður en þú ferð að fá fleiri hausverki.


Godriel has spoken


Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 18:16

Næsti leikur er að kaupa SSD disk, ég bara asnaðist ekki til að skoða harðadiskin þegar ég keypti tölvuna, sá bara 2gb sata3 64mb og hélt að það væri alveg úber, vil frekar geta nýtt allan hraðan á vélinni því þetta er ekki svo slæm tölva, ég hef lika velt því fyrir mér með þetta overclock en ég þori því ekki fyrr en meiri reynsla er kominn



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Daz » Fim 28. Apr 2011 19:58

Mér þykir enþá ólíklegt að þú sért að finna fyrir miklu laggi eingöngu vegna disksins. Hvernig væri að sýna okkur niðurstöður úr t.d. Super/hyperPi eða 3D mark ?




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 20:27

já hmm er ekki alveg að finna hvernig ég séð það

en því stendur þetta í speccy

8.0GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)


af hverju ekki 1333mhz eins og minnin eru



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Klaufi » Fim 28. Apr 2011 20:30

westernd skrifaði:Næsti leikur er að kaupa SSD disk, ég bara asnaðist ekki til að skoða harðadiskin þegar ég keypti tölvuna, sá bara 2gb sata3 64mb og hélt að það væri alveg úber, vil frekar geta nýtt allan hraðan á vélinni því þetta er ekki svo slæm tölva, ég hef lika velt því fyrir mér með þetta overclock en ég þori því ekki fyrr en meiri reynsla er kominn


Það leysir ekki þetta vandamál hjá þér ;)

Ég gæti mögulega lánað þér lítinn 7200 rpm harðan disk ef þú vilt gefa þér tíma í að formata hann og athuga hvort það leysi þetta vandamál hjá þér..


Mynd

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf MarsVolta » Fim 28. Apr 2011 20:31

westernd skrifaði:já hmm er ekki alveg að finna hvernig ég séð það

en því stendur þetta í speccy

8.0GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)


af hverju ekki 1333mhz eins og minnin eru


Þetta eru Dual channel minni. þannig 1333MHz / 2 = 667 MHz



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf einarhr » Fim 28. Apr 2011 20:32

westernd skrifaði:já hmm er ekki alveg að finna hvernig ég séð það

en því stendur þetta í speccy

8.0GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)


af hverju ekki 1333mhz eins og minnin eru


Dual channel og þá margfaldar þú mhz með tveim


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 20:33

Takk Klaufi, en ég er með einn 500gb 7200rpm 32mb (held ég) sem ég ætla að prufa áður en ég færi að kaupa ssd



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Daz » Fim 28. Apr 2011 20:40

einarhr skrifaði:
westernd skrifaði:já hmm er ekki alveg að finna hvernig ég séð það

en því stendur þetta í speccy

8.0GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)


af hverju ekki 1333mhz eins og minnin eru


Dual channel og þá margfaldar þú mhz með tveim


Dual channel breytir engu um MHZin. DDR minni er "Double Data Rate" sem einmitt þýðir tvöfaldur gagnaflutningshraði.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf TechHead » Fim 28. Apr 2011 21:03

Tvö atriði sem enginn hefur nefnt hér sem hæglega gætu verið að valda þessu laggi.

Athugaðu hvort þetta gæti verið rangur eða of gamall rekill fyrir diskstýringuna.
Gættu þess líka að AHCI sé enabled í BIOS fyrir diskstýringuna.
IDE emu tæknin á sumum diskstýringum getur valdið meiriháttar laggi og leiðindum á perdendicular diskum með meira en 8mb buffer.
Hvorutveggja getur verið að valda bottleneck í I/O gegnum virtual memory.

Ertu með nýjasta BIOS uppsettan á móðurborðinu?

ps ekki enabla AHCI í BIOS ef það er disabled án þess að installa AHCI reklinum í windows fyrst :)




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Godriel » Fim 28. Apr 2011 21:19

TechHead skrifaði:Tvö atriði sem enginn hefur nefnt hér sem hæglega gætu verið að valda þessu laggi.

Athugaðu hvort þetta gæti verið rangur eða of gamall rekill fyrir diskstýringuna.
Gættu þess líka að AHCI sé enabled í BIOS fyrir diskstýringuna.
IDE emu tæknin á sumum diskstýringum getur valdið meiriháttar laggi og leiðindum á perdendicular diskum með meira en 8mb buffer.
Hvorutveggja getur verið að valda bottleneck í I/O gegnum virtual memory.

Ertu með nýjasta BIOS uppsettan á móðurborðinu?

ps ekki enabla AHCI í BIOS ef það er disabled án þess að installa AHCI reklinum í windows fyrst :)


Auðvitað, gleymi oft á þegar ég er á vaktinni að það eru sumir sem eru ekki með þetta á hreinu :S

allavegana x2


Godriel has spoken

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf rapport » Fim 28. Apr 2011 22:15

Godriel skrifaði:Gættu þess líka að AHCI sé enabled í BIOS fyrir diskstýringuna.


Bara forvitni...

Hvar sér maður þetta?

Svar = BIOS...

Sorry.. stupid question...
Síðast breytt af rapport á Fim 28. Apr 2011 22:18, breytt samtals 1 sinni.




moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf moppuskaft » Fim 28. Apr 2011 22:18

Ég er með nánast alveg eins tölvu og þú. nema ég er með 260gtx skjákort og síðan ssd disk fyrir stýrikerfið og síðan með sata2 diska fyrir geymslu.
Mín tölva virkar geðveikt vel, svo það er eitthvað að þessu hjá þér, en það er bara spurning hvað.
spurning fyrir þig að fara með tölvuna til þess aðila sem þú keyptir af og láta hann kíkja á hana. það getur alveg verið að einhver íhlutanna sé gallaður.

Gangi þér vel með þetta.




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 22:35

prufaði að dl öðru forriti
Viðhengi
hmm.jpg
hmm.jpg (61.41 KiB) Skoðað 2766 sinnum




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 22:35

sjáið að temp3 í speedfan var 80, en þarna normal ?




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 22:37

Já kannski að ég geri það, eða þetta sé bara stýrikerfið
Viðhengi
graphiccard.jpg
graphiccard.jpg (87.05 KiB) Skoðað 2753 sinnum



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Frost » Fim 28. Apr 2011 23:16

Myndi frekar ná í Hardware Monitor Það gefur betri upplýsingar hvaða hiti er á hvaða hlut.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Marmarinn » Fös 29. Apr 2011 00:36

westernd skrifaði:Er búinn að kaupa mér nýja og öfluga tölvu, en það er eitt sem kemur fyrir að það kemur bara FEITT lagg þegar maður er að fara inní forrit, browser eða hvað eina, allt verður super slow, hvaða táknar þetta, ruslabíllinn fer alveg að koma og liggur við að mér langi að !"#$%&/()/&%$#%&/ tölvunni

takk


Geturu ekki kíkt í taskmanager og séð hvort einhver process sé að valda álagi?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Bioeight » Fös 29. Apr 2011 03:04

TechHead skrifaði:Tvö atriði sem enginn hefur nefnt hér sem hæglega gætu verið að valda þessu laggi.

Athugaðu hvort þetta gæti verið rangur eða of gamall rekill fyrir diskstýringuna.
Gættu þess líka að AHCI sé enabled í BIOS fyrir diskstýringuna.
IDE emu tæknin á sumum diskstýringum getur valdið meiriháttar laggi og leiðindum á perdendicular diskum með meira en 8mb buffer.
Hvorutveggja getur verið að valda bottleneck í I/O gegnum virtual memory.

Ertu með nýjasta BIOS uppsettan á móðurborðinu?

ps ekki enabla AHCI í BIOS ef það er disabled án þess að installa AHCI reklinum í windows fyrst :)


x3

Ná í drivera fyrir móðurborðið þitt hér: http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3754#dl -

Það eitt að diskurinn sé 5900 rpm ætti ekki að hægja á tölvunni þinni svona, hinsvegar virðist vandamálið vera með harða diskinn, gæti verið þetta AHCI vandamál sem TechHead lýsir, gæti verið bilaður diskur, gæti verið eitthvað allt annað...

Hversu lengi er Windows að boota? Ef það er eitthvað furðulega lengi þá er enn líklegra að það sé þetta AHCI vandamál.

Það er orðið miklu auðveldara að smella saman tölvu núna heldur en það var fyrir nokkrum árum, en maður getur enn lent í furðulegum vandamálum sem er stundum erfitt að leysa.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf mundivalur » Fös 29. Apr 2011 08:12

http://www.soluto.com/ sýnir startup tíma og öll forrit í starti,startið hjá þér ætti að vera undir 50sek