Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc


Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 13:35

Er búinn að kaupa mér nýja og öfluga tölvu, en það er eitt sem kemur fyrir að það kemur bara FEITT lagg þegar maður er að fara inní forrit, browser eða hvað eina, allt verður super slow, hvaða táknar þetta, ruslabíllinn fer alveg að koma og liggur við að mér langi að !"#$%&/()/&%$#%&/ tölvunni

takk
Síðast breytt af GullMoli á Fim 28. Apr 2011 14:04, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lagfæring á titli



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir svari

Pósturaf Daz » Fim 28. Apr 2011 13:44

Lýsandi titil takk.

Varðandi vandamálið:
Settirðu tölvuna upp sjálf(ur)?
Hvaða stýrkikerfi er á henni?
Er búið að setja upp alla viðeigandi rekla (skjákort, móðurborðs,netkort, annað)?
Ertu viss um að þetta sé ekki 1500 mhz celeron vél?
Er forritið sjálft slow, eða bara það að opna forrit? Ef svo er, hverskonar harðan disk ertu með?




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:20

OK ég fékk í magan að þú spurðir hvort ég hafi sett hana upp sjálfur :S

en já ég gerði það þetta virtist vera aulahelt

AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz Hex
Corsair 2x4gb 1333mhz XMS minni
Ati Radeon 6870 Windforce blabla
Powersupply 750w
2gb sata3 64mb diskur

trúi ekki að þetta eigi að lagga, en það er ekki bara forritið það er öll vinnslan á henni sem verður bara slow, lengi að loka gluggum og það vesen, heil eilíf að opna task manager

Stýrikerfi: Win 7 Home, (löglegt)

Rekla: hmm "driver?" já allavegna allt það sem var á diskunum sem ég fékk, Skjákort/Móðurborðinu.




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:22

Gigabyte AM3 GA-870A-USB3 DDR3 móðurborð:



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Apr 2011 14:26

Er ekki örgjörva viftan bara illa fest á og tölvan er að hita sig óeðlilega mikið?

Edit; Settiru kælikrem á örgjörvann?
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 28. Apr 2011 14:27, breytt samtals 1 sinni.




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Predator » Fim 28. Apr 2011 14:27

Ertu með stýrikerfið á 2TB hörðum disk? Þeir eru held ég allir 5900rpm sem veldur því að hann er töluvert hægari en venjulegir 7200rpm diskar eða SSD diskar. Það gæti útskýrt afhverju það tekur allt svona langa tíma, fáðu þér SSD eða minni 7200rpm disk undir stýrikerfið og notaðu þennan 2TB disk undir allt annað en stýrikerfi, leiki og forrit.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf moppuskaft » Fim 28. Apr 2011 14:29

Mér finnst þetta likta af feitum vírus. Ertu með góða vírusavörn ? gæti verið að éta upp allt minni eða cpu.
Eða gallað minni.
Ertu búin að taka hvort cpu er of heitur ? (Cpu vifta laus)




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:32

Hmm,, ég held að hún sé ekki ílla fest, ætla samt að tjekka, en ég er með AVG vírusvörn



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 14:37

Ég myndi:
  • Sækja speedfan og pósta hitatölum hérna.
  • Ath. hvort minnin séu í réttum slottum.
  • Fá mér nýjan harðan disk fyrir stýrikerfi og forrit.
Mér finnst þetta síðasta líklegast. En ég myndi byrja á hinu því að það er ókeypis að skoða það...




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:41

svona? sýnist þetta ekki líta vel út
Viðhengi
test.jpg
test.jpg (75.9 KiB) Skoðað 3501 sinnum




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:42

já hef lesið mér til um þessa fljótvirku harðadiska, væri til í einn slíkan




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf AntiTrust » Fim 28. Apr 2011 14:45

westernd skrifaði:svona? sýnist þetta ekki líta vel út


Ef þessar 80° er hitatalan fyrir CPU hjá þér, þá er í raun ótrúlegt að vélin sé í gangi.




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:47

já ofninn í íbúðinni virkar ekki :S fínt að hafa svona hita, en hvernig i mofo get ég lagað þetta



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Apr 2011 14:49

Slökkva á henni og láta fagmann lýta á þetta. Mjög takmarkað sem við getum aðstoðað, mesta lagi gefið þér ráð.




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:50

já samt mikil hjálp ;) takk




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf AntiTrust » Fim 28. Apr 2011 14:50

westernd skrifaði:já ofninn í íbúðinni virkar ekki :S fínt að hafa svona hita, en hvernig i mofo get ég lagað þetta


Sett kælikrem og kælingu rétt á. Ef þetta er rétt hitastig þá er klárt mál að þú hafir klúðrað því.




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:55

jáá þá hneykslist þið á mér að ég setti bara örgjörvaviftuna sem fylgdi sem var með kælikremi á




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 14:58

en tölvan gengur en og ég er viss um að það sé hægt að bjarga þessu, er kominn i aðra tölvu, og ætla að hypja mig að kaupa wonder super kælikrem krossa fingrum að þetta muni redda þessu, bið ykkur um að vera jákvæðir um að þetta sé hægt að laga HAHA



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf MarsVolta » Fim 28. Apr 2011 15:01

AntiTrust skrifaði:
westernd skrifaði:svona? sýnist þetta ekki líta vel út


Ef þessar 80° er hitatalan fyrir CPU hjá þér, þá er í raun ótrúlegt að vélin sé í gangi.


Ég 99,9% viss að temp3 sé skjákortið hjá honum. Temp3 hjá mér er að "keyra" (Voðalega eru sumir viðkvæmir fyrir enskuslettum) á svipuðum hita. Temp1 held ég að sé örgjörvinn.
Síðast breytt af MarsVolta á Fim 28. Apr 2011 15:04, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Apr 2011 15:02

Ég er ekki að hneykslast á þér vinur. Þú getur bara hæglega skemmt ákveðna íhluti ef þeir eru að fara í 80°hita, það væri súrt að skemma nýju tölvuna.
Við vitum ekki hver þekking þín er á tölvum/tölvuviðgerðum, þess vegna er öruggasta leiðin að tala við einhvern sem getur kíkt á þetta hjá þér. Það að sjá texta á netinu eða tölvuvandann með berum augum er tvennt ólíkt.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf beggi90 » Fim 28. Apr 2011 15:05

westernd skrifaði:jáá þá hneykslist þið á mér að ég setti bara örgjörvaviftuna sem fylgdi sem var með kælikremi á


Kælingin hlýtur að vera laus ef örrinn er í 80° í lítilli vinnslu...
Ef þetta er skjákortið athugaðu hvort viftan sé ekki að snúast almennilega. Man eftir svipuðu þar sem það var snúra sem var í viftublaði hjá gaurnum :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 15:06

Svakalega eru fáar hitatölur þarna hjá þér m.v. að þetta sé hex core (er þetta ekki? ég fylgist ekki með AMD).

Ertu til í að sækja speecy og pósta mynd úr því líka?

Ég myndi kaupa mér nýjan harðan disk. Ekkert endilega SSD (þú vilt það, en það er kannski ekki innan budget) en allavega taka 7200 rpm disk. Ég mæli annars með ~60GB SF-1200 ssd diskunum. Þeir kosta um 20 þúsund og eru mjög góðir. Eða jafnvel einhvern af nýju Sandforce Sata3 diskunum (það er samt orðinn peningur).




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf westernd » Fim 28. Apr 2011 15:07

samkvæmt google þá er temp3 skjákortið, og meiri segja i leitinni sá ég að margir séu að lenda i þessu veseni, ætla að skoða þetta betur þegar ég kem aftur heim, pósta þessu þá öllu saman



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Apr 2011 15:09

Mynd

Þetta eru mínar hita tölur á þessari tölvu, þetta er X4 955, yfirklukkaður og með stock viftu, nánast idle.



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Pósturaf MarsVolta » Fim 28. Apr 2011 15:25

Ég gerði smá leit á netinu og þetta er algengt vandamál með Gigabyte móðurborðin. Sem sagt hitatölurnar sem þú ert að fá út úr svona forritum eins og SpeedFan eru ekki marktækar. Forritin eru að fá allt aðrar tölur en raunhitinn á íhlutum hjá þér er. Ég er með Gigabyte móðurborð(GA-MA770-UD3), og ég er að fá nánast nákvæmlega sömu tölur og þú ert að fá, nánast uppá gráðu :P.