Ný borðtölva


Höfundur
quzo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 11:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný borðtölva

Pósturaf quzo » Sun 24. Apr 2011 22:48

Sælir vaktarar, ég er búinn að vera velta fyrir mér nýrri borðtölvu eða íhlutum í slíka. Þetta á að vera góð leikjavél.
Mig vantar hinsvegar eitthverja sem hafa meira vit á þessu heldur en ég og kannski smá upplýsingar hvort þetta sé eitthvað í áttina.
Ef ykkur finnst mega taka eitthverja aðra hluti í staðinn fyrir þessa sem ég er búinn að pikka út, endilega segja þá hverju þið mynduð skipta út.
Það sem ég hafði í huga er eftirfarandi:


Örgjafi - Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 43.990
Móðurborð - Asus P7P55 WS 33.990
Skjákort - nVidia GeForce GTX570 48.990
Vinnsluminni - Super Talent Chrome Series DDR3-1600 12GB (3x 4GB) CL9 21.990
Aflgjafi - Cooler Master Silent Pro Gold RS800-80GAD3-US 26.990

Samanlagt gera þetta þá 175.950

Ég á tölvukassa undir þetta og SSD + 2TB sata3 geymsludisk.
Tek fram að þetta eru allt vörur hjá buy.is // Ef eitthver hefur eitthverjar athugasemdir um þann söluaðila þá endilega láta vita.


Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný borðtölva

Pósturaf KrissiP » Sun 24. Apr 2011 22:58

Nr.1 ég fann þetta móðurborð hvergi á Buy.is

Nr.2 1155 borð styðja ekki triple channel vinnsluminni

Nr.3 Þetta móðurborð er með socket 1156 svo örgjörvin og móðurborðið passar ekki saman

EDIT


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ný borðtölva

Pósturaf MatroX » Sun 24. Apr 2011 22:59

fyrir þennan pening.

taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný borðtölva

Pósturaf worghal » Sun 24. Apr 2011 23:04

MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.

taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v

hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ný borðtölva

Pósturaf MatroX » Sun 24. Apr 2011 23:05

worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.

taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v

hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?


er komið eitthvað verð á það hérna heima?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Ný borðtölva

Pósturaf Tiger » Sun 24. Apr 2011 23:22

MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.

taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v

hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?


er komið eitthvað verð á það hérna heima?


Nei, er búinn að senda á Friðjón samt um að athuga hvort hann geti fengið verð á þau.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný borðtölva

Pósturaf worghal » Sun 24. Apr 2011 23:31

Snuddi skrifaði:
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.

taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v

hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?


er komið eitthvað verð á það hérna heima?


Nei, er búinn að senda á Friðjón samt um að athuga hvort hann geti fengið verð á þau.

án nokkur gríns, ég er fjandi spenntur :O


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Ný borðtölva

Pósturaf Tiger » Þri 26. Apr 2011 16:56

Nýtt heimsmet á þessu nýja móðurborði :)

http://www.xtremesystems.org/forums/showthread.php?t=270122