Sælir vaktarar, ég er búinn að vera velta fyrir mér nýrri borðtölvu eða íhlutum í slíka. Þetta á að vera góð leikjavél.
Mig vantar hinsvegar eitthverja sem hafa meira vit á þessu heldur en ég og kannski smá upplýsingar hvort þetta sé eitthvað í áttina.
Ef ykkur finnst mega taka eitthverja aðra hluti í staðinn fyrir þessa sem ég er búinn að pikka út, endilega segja þá hverju þið mynduð skipta út.
Það sem ég hafði í huga er eftirfarandi:
Örgjafi - Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 43.990
Móðurborð - Asus P7P55 WS 33.990
Skjákort - nVidia GeForce GTX570 48.990
Vinnsluminni - Super Talent Chrome Series DDR3-1600 12GB (3x 4GB) CL9 21.990
Aflgjafi - Cooler Master Silent Pro Gold RS800-80GAD3-US 26.990
Samanlagt gera þetta þá 175.950
Ég á tölvukassa undir þetta og SSD + 2TB sata3 geymsludisk.
Tek fram að þetta eru allt vörur hjá buy.is // Ef eitthver hefur eitthverjar athugasemdir um þann söluaðila þá endilega láta vita.
Ný borðtölva
Ný borðtölva
Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Re: Ný borðtölva
Nr.1 ég fann þetta móðurborð hvergi á Buy.is
Nr.2 1155 borð styðja ekki triple channel vinnsluminni
Nr.3 Þetta móðurborð er með socket 1156 svo örgjörvin og móðurborðið passar ekki saman
EDIT
Nr.2 1155 borð styðja ekki triple channel vinnsluminni
Nr.3 Þetta móðurborð er með socket 1156 svo örgjörvin og móðurborðið passar ekki saman
EDIT
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Re: Ný borðtölva
fyrir þennan pening.
taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v
taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva
MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.
taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v
hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Ný borðtölva
worghal skrifaði:MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.
taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v
hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?
er komið eitthvað verð á það hérna heima?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Ný borðtölva
MatroX skrifaði:worghal skrifaði:MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.
taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v
hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?
er komið eitthvað verð á það hérna heima?
Nei, er búinn að senda á Friðjón samt um að athuga hvort hann geti fengið verð á þau.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva
Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:worghal skrifaði:MatroX skrifaði:fyrir þennan pening.
taktu þá Asus Sabertooth p67 og eitthver 2x4gb minni sem eru 1.5v
hvað með að bíða og taka EVGA p67 ?
er komið eitthvað verð á það hérna heima?
Nei, er búinn að senda á Friðjón samt um að athuga hvort hann geti fengið verð á þau.
án nokkur gríns, ég er fjandi spenntur :O
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow