REX skrifaði:Já, systir mín á svipaða tölvu (eins hleðslutæki) ætla reyna ná í hana á eftir. Þá er maður farinn að fikra sig upp eftir keðjunni, því ef þetta er ekki hleðslutækið og ekki wire harness-ið sem kemur næst (sem er nýtt - getur varla verið það) þá er komið að tenginu við móðurborðið og móðurborðið sjálft býst ég við?
Já ég myndi halda það. Endilega láttu okkur vita hvort hleðslutækið hjá systur þinni hagar sér eins í vélinni.
