Rafmagnssambandsleysi í fartölvunni

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnssambandsleysi í fartölvunni

Pósturaf Hargo » Fös 22. Apr 2011 12:33

REX skrifaði:Já, systir mín á svipaða tölvu (eins hleðslutæki) ætla reyna ná í hana á eftir. Þá er maður farinn að fikra sig upp eftir keðjunni, því ef þetta er ekki hleðslutækið og ekki wire harness-ið sem kemur næst (sem er nýtt - getur varla verið það) þá er komið að tenginu við móðurborðið og móðurborðið sjálft býst ég við?


Já ég myndi halda það. Endilega láttu okkur vita hvort hleðslutækið hjá systur þinni hagar sér eins í vélinni.



Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnssambandsleysi í fartölvunni

Pósturaf REX » Fös 22. Apr 2011 22:16

Hargo skrifaði:
REX skrifaði:Já, systir mín á svipaða tölvu (eins hleðslutæki) ætla reyna ná í hana á eftir. Þá er maður farinn að fikra sig upp eftir keðjunni, því ef þetta er ekki hleðslutækið og ekki wire harness-ið sem kemur næst (sem er nýtt - getur varla verið það) þá er komið að tenginu við móðurborðið og móðurborðið sjálft býst ég við?


Já ég myndi halda það. Endilega láttu okkur vita hvort hleðslutækið hjá systur þinni hagar sér eins í vélinni.

Þetta var helvítis hleðslutækið allan tímann! Flott hjá þeim í Tölvulistanum að henda í mann jafnónýtu hleðslutæki og maður var að eiga við áður.

Var búinn að rífa tölvuna niður í hengla og bíða samviskusamlega í þrjár vikur eftir sendingunni :mad

Jæja, þá á ég bara nýtt wire harness til vara ef gamla fer að klikka :sleezyjoe