Tölvan min er alveg að hruni komin og ég þarf að fara kaupa mér einhvað nýtt í hana, ég nota hana aðalega í að spila tölvuleiki og horfa á myndir/þætti. Ég er ekki að spila neina rosalega leiki þannig ég þarf ekkert hrikalegt stuff.
Ég er með
örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 5200+ Brisbane 65nm Technology
Ram: 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 333MHz (5-6-5-15)
Móðurborð: MSI MS-7250 (CPU 1)
Skjákort: 256MB GeForce 8600 GT (MSI)
Harðidiskur: 391GB Western Digital WDC WD40 00AAKS-00YGA SCSI Disk Device
Keypti þetta í tölvulistanum sem einhvað tilboð fyrir ca.. 3 árum ég er á frekar tight budget eða einhvað um 40-60þúsund, Mér þætti rosalega vænt um að fá einhver ráð þarsem að ég veit nánast ekkert um tölvur og íhluti
Uppfærsla vanntar hjálp
Re: Uppfærsla vanntar hjálp
Ef þú vilt bara quick and dirty uppfærslu fyrir nýrri leiki er nýtt skjákort klárlega málið. Nvidia GTX 460 hefur verið að reynast vel á um 27 þúsund.
Til að uppfæra örgjörvann þyrftir þú líka að fá þér nýtt móðurborð, og þá örugglega nýtt minni (DDR3), og nýjan aflgjafa, stutt sagt myndir þú þá þurfa nýja tölvu eins og hún leggur sig.
Til að uppfæra örgjörvann þyrftir þú líka að fá þér nýtt móðurborð, og þá örugglega nýtt minni (DDR3), og nýjan aflgjafa, stutt sagt myndir þú þá þurfa nýja tölvu eins og hún leggur sig.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla vanntar hjálp
Er ekki frekar slæmt að vera að kaupa notaðar tölvur eða hvernig er með það?
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla vanntar hjálp
Nei það held ég ekki ,80-90% af mínu tölvudóti er af vaktinni,færð samt enga ábyrgð ,það kostar meira 

Re: Uppfærsla vanntar hjálp
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=522
Móðurborð: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SI_770-C45
Minni: http://buy.is/product.php?id_product=9207824
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429
Kostar ca. 65þús, þetta er klárlega það sem ég mundi taka á þessu budgeti.
Móðurborð: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SI_770-C45
Minni: http://buy.is/product.php?id_product=9207824
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429
Kostar ca. 65þús, þetta er klárlega það sem ég mundi taka á þessu budgeti.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Uppfærsla vanntar hjálp
Hvernig aflgjafa ertu með? Ef þetta er noname 400W eða minna aflgjafi þá munt þú líka þurfa að uppfæra hann til að ráða við uppfærsluhugmynd Predator. Satt að segja finnst mér engin ástæða til að æða út í þannig umfangsmikla uppfærslu ef þú notar tölvuna ekki í mynd- eða hljóðvinnslu. Langmesti munurinn í leikjunum verður við að uppfæra skjákortið.
Svo þegar sá tími kemur að þú þurfir öflugri örgjörva þá áttu ennþá skjákortið ef þú uppfærir það núna.
Svo þegar sá tími kemur að þú þurfir öflugri örgjörva þá áttu ennþá skjákortið ef þú uppfærir það núna.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla vanntar hjálp
Hvernig turn ert með og hvernig Aflgjafa,grunar að þetta sé bara 450W þá þarf að bæta við meiri pening 