Hvað á ég að fá mér?
-
Kennarinn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvað á ég að fá mér?
Móðurborðið gaf sig og mig langar að fjárfesta í nýju móðurborði og örgjörva. Hvaða móðurborð og örgjörva ætti ég að fá mér? Er hrifinn af Intel I7 hvað fynst spjallverjum um þá?
-
vidirz
- has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
i7 2600k eða i5 2500k (sandybridge) með 1155 móðurborði 
intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
-
Kennarinn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Afhverju finn ég ekki i7 2600k á vef tölvulistans? hver er td. mumnurinin á http://tolvulistinn.is/vara/17248 og http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7630 ?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Afhverju ættiru að kaupa hann í tölvulistanum? :S
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=11
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=11
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Farðu í flipan merktan "Örgjörvar" hérna fyrir ofan þar er hægt að sjá lista yfir örgjörvana sem eru í boði og hvar þeir eru ódýrastir. Sama með "Móðurborð" flipan.
Þar sést einnig að Tölvulistinn er meira en 10 þús kr dýrari en ódýrasta verslunin þannig ég skil ekki í fólki sem ætlar sér að kaupa íhluti hjá þeim en einhverjum öðrum.
Þar sést einnig að Tölvulistinn er meira en 10 þús kr dýrari en ódýrasta verslunin þannig ég skil ekki í fólki sem ætlar sér að kaupa íhluti hjá þeim en einhverjum öðrum.
-
Kennarinn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Ég fæ fínt verð þar. Eitt enn, http://tb.is/?gluggi=vorulisti&flokkur=14 Þegar ég horfi á þessa síðu blasa við mér mörg sökkul númer, hvað segja þau mér?
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Kennarinn skrifaði:Ég fæ fínt verð þar. Eitt enn, http://tb.is/?gluggi=vorulisti&flokkur=14 Þegar ég horfi á þessa síðu blasa við mér mörg sökkul númer, hvað segja þau mér?
Fjölda pinna sem koma út úr örgjörvanum

Ég myndi persónulega ekki fara í neitt annað en 1155 akkurat núna, ég mæli með i7 2600K, það er eina vitið í dag
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Annað hvort þeirra
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e6eed32bdf
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e6eed32bdf
Og þessi
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e6eed32bdf
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e6eed32bdf
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e6eed32bdf
Og þessi
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e6eed32bdf
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
skil ekki fólk sem vill versla við tæknibæ >_<
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Kennarinn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu(mjög hljóðláta), diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu(mjög hljóðláta), diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
Síðast breytt af Kennarinn á Sun 17. Apr 2011 13:53, breytt samtals 1 sinni.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Kennarinn skrifaði:Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu, diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
bara ekki versla við krimmana í tæknibæ...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvað á ég að fá mér?
Asus Sabertooth er ódýrast hjá tölvuvirkni og 2600k er held ég ekki til hjá þeim þannig að þú getur verslað hann hjá tölvutækni.
Annars myndi ég taka 560gtx http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1745 eða 460gtx http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1949 taka skjákortið allavega hjá Tölvutækni þar sem það er 3ja ára ábyrgð hjá þeim.
svo með minnin myndi ég fá mér 1600mhz 1.5v minni t.d þessi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562
svo með kælingu. þá myndi ég taka þessa. http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_89&products_id=1881 þetta er ein besta loftkæling í heiminum
Annars myndi ég taka 560gtx http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1745 eða 460gtx http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1949 taka skjákortið allavega hjá Tölvutækni þar sem það er 3ja ára ábyrgð hjá þeim.
svo með minnin myndi ég fá mér 1600mhz 1.5v minni t.d þessi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562
svo með kælingu. þá myndi ég taka þessa. http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_89&products_id=1881 þetta er ein besta loftkæling í heiminum
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
worghal skrifaði:Kennarinn skrifaði:Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu, diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
bara ekki versla við krimmana í tæknibæ...
Hefur Tæknibær verið dæmdur fyrir e-h brot á hegningarlögum?
Að kalla fyrirtæki glæpamenn án þess að hafa eitthvað að vísa í er út úr kú vinur.
Btw hef enginn tengsl við TB og ekki verslað þar síðan 1998
Síðast breytt af einarhr á Sun 17. Apr 2011 22:07, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
einarhr skrifaði:worghal skrifaði:Kennarinn skrifaði:Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu, diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
bara ekki versla við krimmana í tæknibæ...
Hefur Tæknibær verið dæmdur fyrir e-h brot á hegningarlögum?
Að kalla fyrir tæki glæpamenn án þess að hafa eitthvað að vísa í er út úr kú vinur.
Btw hef enginn tengsl við TB og ekki verslað þar síðan 1998
Verðin hjá þeim eru bara glæpsamleg
-
Kennarinn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Ég er búinn að velta vinnsluminnakaupunum mikið fyrir mér og valið stendur á milli http://kisildalur.is/?p=2&id=1702 og http://kisildalur.is/?p=2&id=1667. Hvort ætti ég að taka og endilega benda mér á ef að þið vitið um betri minni sem ég get fengið mér. Er að keyra á Asus Sabertooth og I7 2600K.
Re: Hvað á ég að fá mér?
Er sjálfur að gera mjög svipað build og þú. Ég lét undan
þrýstingi MatroX og stefni á Sabertooh og 8GB G.Skill
1600MHz. Ef þú ert í vafa þá eru hérna þau 8GB minni
sem hafa fengið flesta dóma á Newegg. Í Sandy Bridge
klúbbnum eru 4 með 1333MHz minni en 5 með 1600MHz
minni, ef það auðveldar þér ákvörðunina eitthvað.
þrýstingi MatroX og stefni á Sabertooh og 8GB G.Skill
1600MHz. Ef þú ert í vafa þá eru hérna þau 8GB minni
sem hafa fengið flesta dóma á Newegg. Í Sandy Bridge
klúbbnum eru 4 með 1333MHz minni en 5 með 1600MHz
minni, ef það auðveldar þér ákvörðunina eitthvað.
Re: Hvað á ég að fá mér?
jonrh skrifaði:Er sjálfur að gera mjög svipað build og þú. Ég lét undan
þrýstingi MatroX og stefni á Sabertooh og 8GB G.Skill
1600MHz. Ef þú ert í vafa þá eru hérna þau 8GB minni
sem hafa fengið flesta dóma á Newegg. Í Sandy Bridge
klúbbnum eru 4 með 1333MHz minni en 5 með 1600MHz
minni, ef það auðveldar þér ákvörðunina eitthvað.
Jamm, valið í þessum verðflokki hjá GSkill stendur á milli 1333MHz CL7 eða 1600MHz CL9.
-
Kennarinn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að fá mér?
Ætla að kaupa móðurborðið og örgjörvan í tölvuvirkni á morgun en þá vantar mig minnið, ætlaði að fá mér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1667 eða http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1702, en starfsmenn kisildals ætla ekki að hafa opið á morgun sem er helv* vesen því ég er búinn að vera talvulaus í hálfan mánuð. Ég var að velta því fyrir mér hvaða minni ég gæti fengið mér á morgun. Hvaða vinnsluminni mælið þið með sem er álíka gott og G.skill minnið?
Re: Hvað á ég að fá mér?
pantar þér þau bara að utan:D
ég pantaði mér 1600mhz G.Skill Ripjaws X 2x4gb borgaði eitthvað í kringum 15þús fyrir þau:D
ég pantaði mér 1600mhz G.Skill Ripjaws X 2x4gb borgaði eitthvað í kringum 15þús fyrir þau:D
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hvað á ég að fá mér?
MatroX skrifaði:pantar þér þau bara að utan:D
ég pantaði mér 1600mhz G.Skill Ripjaws X 2x4gb borgaði eitthvað í kringum 15þús fyrir þau:D
Af hvaða síðu pantaðiru?
Re: Hvað á ég að fá mér?
ég var að skoða overclock.net og þar voru nokkrir þar sem mældu með ramexperts á ebay. þannig að ég pantaði þau þaðan
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |