ofhitnun eða eitthvað því um líkt
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
ofhitnun eða eitthvað því um líkt
hæhæ
Ég rykhreinsaði tölvuna mína í gær vegna þess að hún var full af ryki. En eftir hreinsunina er hún orðin verri, hún frís og það heyrist hátíðnishljóð í henni þangað til ég slekk á henni í hvert skipti sem ég spila crysis 2.
ég veit ekki alveg hvað ég get hafa gert sem ætti að valda þessu, ég tók reyndar cpu kælingu frá því hún var full af ryki, blés á hana og setti aftur á, ég er búinn að prófa að taka hana frá móðurborðinu og festa betur en það sama gerðist. hvað er næsta skref?
Ég rykhreinsaði tölvuna mína í gær vegna þess að hún var full af ryki. En eftir hreinsunina er hún orðin verri, hún frís og það heyrist hátíðnishljóð í henni þangað til ég slekk á henni í hvert skipti sem ég spila crysis 2.
ég veit ekki alveg hvað ég get hafa gert sem ætti að valda þessu, ég tók reyndar cpu kælingu frá því hún var full af ryki, blés á hana og setti aftur á, ég er búinn að prófa að taka hana frá móðurborðinu og festa betur en það sama gerðist. hvað er næsta skref?
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
Þegar þú tókst kælinguna af, þreifstu ekki gamla kælikremið vel af og settur nýtt rétt á?
Geturðu heyrt hvaðan hátíðnihljóðið er að koma?
Geturðu heyrt hvaðan hátíðnihljóðið er að koma?
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
hátíðnishljóðið kemur örugglega frá "hátalararnum í tölvunni" nei ég skipti ekki um kælikrem. ég ryksugaði ekki tölvuna, ég notaði þrýstiloft.
hitinn þegar hún slekkur á sér er cpu 57 og gpu 52 minnir mig
hitinn þegar hún slekkur á sér er cpu 57 og gpu 52 minnir mig
-
vidirz
- has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
Ætli það sé ekki bara öryggi sem er stillt þannig að tölvan slökkvi á sér við 60° í bios, eða við eitthvað hitastig 

intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
jú mér finnst það svosem líklegt, leitaði áðan en fann ekkert
þetta er leiðindarmóðurborð
þetta er leiðindarmóðurborð
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
bixer skrifaði:hátíðnishljóðið kemur örugglega frá "hátalararnum í tölvunni" nei ég skipti ekki um kælikrem. ég ryksugaði ekki tölvuna, ég notaði þrýstiloft.
hitinn þegar hún slekkur á sér er cpu 57 og gpu 52 minnir mig
Þú semsagt tókst kælinguna af, þreifst hana og settir hana svo bara aftur á með gamla kælikreminu á milli?
Ef það er satt þá er það að öllum líkinsum vandamálið.
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
já það er rétt, þarf ég þá að fara að kaupa nýtt kælikrem?
EDIT: mælið þið með einhverju sérstöku?
EDIT: mælið þið með einhverju sérstöku?
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
bixer skrifaði:já það er rétt, þarf ég þá að fara að kaupa nýtt kælikrem?
EDIT: mælið þið með einhverju sérstöku?
Arctic Silver 5 http://www.arcticsilver.com/as5.htm held að það fáist í helstu tölvuverslunum á klakanum
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
er staddur á sigló. læt systur mína kaupa fyrir mig og hún er í kóp þannig það kemur ekki mikið til greina. er þetta ekki ásættanlegt? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1525
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
Þú getur líka skemmt legurnar í viftunum ef þú blæst á viftuna með þrýstilofti og lætur snúast.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
Það þarf alltaf að skipta um kælikrem ef kælingin er tekinn af.
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
ætlaði bara að uppfæra stöðuna á mér, tölvan er orðin góð. þetta var bara öryggi. er samt að fara að redda mér kælikremi og næ þá vonandi að kæla vélina betur.
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
Er i lagi ad nota naglalakkseydi med sitronulykt vid ad hreinsa gamalt kaelikrem
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
bixer skrifaði:Er i lagi ad nota naglalakkseydi med sitronulykt vid ad hreinsa gamalt kaelikrem
Ef þú ert að meina Asetón þá er svarið já, hef oft gert það hjá mér.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
JReykdal skrifaði:Þú getur líka skemmt legurnar í viftunum ef þú blæst á viftuna með þrýstilofti og lætur snúast.
Mjög ólíklegt, það þarf ansi mikinn hraða til þess að eyðileggja þessar legur
http://www.youtube.com/watch?v=lFBw87shYr0
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
aseton já en með einhverju sítrónusulli með, ég hafði heyrt um að fólk væri að nota aseton og naglakkshreynsi en þessi er með sítrónulykt eða eitthvað
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
bixer skrifaði:aseton já en með einhverju sítrónusulli með, ég hafði heyrt um að fólk væri að nota aseton og naglakkshreynsi en þessi er með sítrónulykt eða eitthvað
Væri lang sniðugast að nota 99% isopropanol alcohol sem fæst í apóteki. Færð varla hreinni vökva.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ofhitnun eða eitthvað því um líkt
Neinei það er ekkert svo dýrt, keypti litla krukku af þessu á eitthvað klink.