GeForce 570GTX viftuvandamál

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

GeForce 570GTX viftuvandamál

Pósturaf Gunnar » Lau 16. Apr 2011 22:11

Félagi minn var að versla sér hluti í tölvuna sína. Corsair HX850 aflgjafi 850W og MSI GeForce N570GTX-M2D12D5 OC.
Allt í góðu með það, ég set það í tölvuna hans fyrir nokkrum dögum og allt virkaði eins og það á að gera en svo núna í morgun var hann að spila fallout i ultrahigh gæðum og ekkert að lagga og svo allt í einu verður skjárinn hans svartur. Hann slekkur á tölvunni og kveikir aftur og þá fer viftan á skjákortinu á fullt.
Hann er búinn að reyna helling. Taka skjákortið úr tölvunni. Reinstalla MSI afterburner. Disable-a skjákortsdriverinn.
Ég er búinn að resetta bios-inum. Fikta í MSI afterburner og það virkar ekkert að fikta í viftustillingunum. Ég stillti viftuna í 40% og þá segir afterburner að viftan sé á 40% snúning, ef ég stilli á 80% þá segir afterburner að viftan sé á 80% en hávaðinn breytist ekkert.
Smá lesningur en ég vildi segja allt sem segja ég gat. any ideas?
Q8200 2.33Ghz
2x2GB 800Mhz



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Pósturaf tanketom » Sun 17. Apr 2011 00:12

Gölluð vara my friend...


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Pósturaf Gunnar » Sun 17. Apr 2011 00:15

datt það svosem í hug, en ákvað að spyrja hérna þar sem það er lokað.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Pósturaf Klemmi » Sun 17. Apr 2011 12:17

Ég er þó ansi hræddur um að það sé rétt hjá öðrum ræðumanni, bilað skjákort.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Apr 2011 14:40

Þráður lagaður, vinsamlegast halda sig ontopic :)



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Pósturaf Gunnar » Sun 17. Apr 2011 14:54

takk :)