Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf vidirz » Fös 15. Apr 2011 09:54

Góðan daginn vaktarar
Er að pæla hvort það sé eitthvað vit í því að ég fái mér crossfire með öðru MSI ATI Radeon R5770 Hawk skjákorti eins og ég er með, eða er betra að ég kaupi mér bara betra skjákort sem er betra en 2x MSI ATI Radeon R5770 Hawk?? :-k

Og smá spurning, hvort er betra?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429
eða
http://tl.is/vara/20430
Tók eftir því að N560GTX er með minna Core Clock Speed og Memory Clock Speed en skjákortið er dýrara (allstaðar) :wtf


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf halli7 » Fös 15. Apr 2011 10:41

Er ekki bara málið að fá sér þetta: http://www.tl.is/vara/20898
Og með smá stillingum er þetta orðið að HD6970


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf Predator » Fös 15. Apr 2011 11:31

halli7 skrifaði:Er ekki bara málið að fá sér þetta: http://www.tl.is/vara/20898
Og með smá stillingum er þetta orðið að HD6970


Ekki alveg rétt hjá þér þar sem að það er bara hægt að modda Reference 6950 kort yfir í 6970, þetta kort er aftur á móti ekki reference design.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf vidirz » Fös 15. Apr 2011 14:44

er ekki 2x af 5770 hawk betra ? :shock:


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf Predator » Fös 15. Apr 2011 16:09

vidirz skrifaði:er ekki 2x af 5770 hawk betra ? :shock:


Nei held það sé aðeins lakara, var allavega þannig að 5770 Crossfire var jafn gott og 5870 eins og sést hér http://www.tomshardware.com/charts/2010 ... 4566%5D=on og 6950 er svona 10% öflugra en 5870 og 6970 þá líklega í kringum 20% öflugra. Sérð muninn á þessum 3 kortum hér http://www.tomshardware.com/charts/2011 ... 4824%5D=on

Fyrir utan það að 6xxx kortin eru mun öflugri í því að keyra DX11 heldur en 5xxx kortin voru.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf vidirz » Fös 15. Apr 2011 20:59

oki nice, takk fyrir info :) er að spá í nýju skjákorti kannski 6950.
En veistu eða veit einhver annars hvenær ati 6990 kemur til íslands :|


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf Predator » Fös 15. Apr 2011 21:08

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27783 Það er mætt en það kostar líka sitt :)


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf vidirz » Fös 15. Apr 2011 21:17

jaahá :shock: shit
Þessi gæji hérna er sjúkur með i7 extreme örgjörva (örugglega 6 kjarna) og ati 6990 í sli ](*,)
http://www.youtube.com/watch?v=aYG_lP1O ... ture=feedu
Það er samt ekkert það mikill munur á 6990 og 6970 er það nokkuð :-k


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf MatroX » Fös 15. Apr 2011 21:26

vidirz skrifaði:jaahá :shock: shit
Þessi gæji hérna er sjúkur með i7 extreme örgjörva (örugglega 6 kjarna) og ati 6990 í sli ](*,)
http://www.youtube.com/watch?v=aYG_lP1O ... ture=feedu
Það er samt ekkert það mikill munur á 6990 og 6970 er það nokkuð :-k


hahahaha. jú það er bara smá munur á 6990 og 6970 hahah fail ](*,) . 6990 er 2x 6970 á einu korti

annars ættir þú frekar að vera hugsa um að fá þér ný minni áður en þú færð þér skjákort:D

þar sem þú ert að nota dual channel minni í triple channel móðuborði.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf vidirz » Fös 15. Apr 2011 21:41

Vá hvað þetta skjákort er sjúkt :lol:
En já meinar :megasmile , er þá ekki sniðugt að ég fái mér þetta http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_237& http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4689?


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér crossfire eða bara nýtt betra skjákort?

Pósturaf MatroX » Fös 15. Apr 2011 21:49

corsair xms 3 eru fín minni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |