


Kostir :
*Vélin er fallega hönnuð og töff.
*Vélin er hröð ef að maður ofgerir henni ekki.
*Vélin er með nýlegan 160 gb harða disk http://www.computer.is/vorur/6652/
*256mb+512 mb vinnsluminni , sem þýðir að hún er uppfærð frá upphaflegu horfi. , bæta má við RAM og þá verður hún hraðari.
*Vélin er hljóðlát ef að hún fær að anda (Sem hún fær auðvitað alltaf að gera)
*Vélin er himnesk sjónvarpsglápsvél , XBMC er í henni og að setja hana á náttborðið , smella friends í gang og þá erum við að tala um skemmtun.
*Hún kemur með Mac Os X Tiger , besta kerfið fyrir þennan CPU að flestra mati. Vélin getur þó keyrt Leopard án vandræða.
*Vélin virkar fínt til að stjórna Server sem ég hef aðgang að , tengis Remote Desktop Connection yfir í windows léttilega.
*Vélin tengist FTP server sem ég nota og hleður inn á sig þáttum/bíómyndum án vandræða.
*Vélin er frábærlega vel kæld og aldrei verið hitavandamál , hún er með iStat og þar kemur fram að hitinn í henni er frá 40 - 50 , þegar hún er á borði en samt í fullri vinnslu.
Ókostir :
*Eitt af tveim usb tengjum vélarinnar er dautt.
*Þessi vél er farin að láta smá á sjá , enda bara notuð vél , ekki óeðlilegt. Þó hvergi brotin né beygluð.
*Rafhlöðuenging vélarinnar er ekkert til þess að hrópa húrra fyrir , hún dugar svona 15-20 mín ef hún er ekki í sambandi.
*Skjárinn á vélinni er kannski ekki sá glæsilegasti , en hann er með þessum frægu "stjörnum" sem að skjáir eiga til að fá , en það er ekkert sem að kemur í veg fyrir að maður sjái á hann , svo eru þær bara í vinstra horninu og fer ekki mikið fyrir því , kaupendur myndu bara sjá það og meta.
Allar upplýsingar um vélina má finna hér
Hér
Fylgir með :
*Taska
*Hleðslutæki
*Aukaskjár
*AukaDvD drif
*Aukavifta
Hafa samband :
M : Bjarninn@gmail.com
S : 8674846