SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Les og skrifar næstum hálft GB á sec...er þetta hægt?
Sá að macland er að selja þessa diska á 50k, þ.e. 120GB.
Tékk it át:
http://www.youtube.com/watch?v=FnsSiF0q0Fw
Sá að macland er að selja þessa diska á 50k, þ.e. 120GB.
Tékk it át:
http://www.youtube.com/watch?v=FnsSiF0q0Fw
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 675
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
FreyrGauti skrifaði:http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=1_47_2623
Vá, bjóst við að verðið væri miklu hærra.
Plús virðast fá góð reviews
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Fletch skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=35185
Já einmitt...af hverju ertu ekki kominn með 2 svona í raid? you nutter!
Snuddi skrifaði:Hver sérðu þá á Macland?
Sá þetta á Facebook my man...(snapshot)
Ætla að bæta þessu við á Vaktina á eftir, þetta er eitthvað sem mig langar í.
- Viðhengi
-
- Screen shot 2011-04-11 at 18.24.34.png (80.13 KiB) Skoðað 3449 sinnum
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
guðjónr : ég á 35 ára afmæli á miðvikudaginn væri vel þegið að fá einn svona frá þér 

-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
bulldog skrifaði:guðjónr : ég á 35 ára afmæli á miðvikudaginn væri vel þegið að fá einn svona frá þér
Bara einn??
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Sweet, búinn að bíða eftir þessum, fæ mér einn (já einn, skít því miður ekki peningum) svona bad boy í sumar.
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Þessir eru í listanum mínum í SR-2 buildinu mínu. En ég er að spá í að taka BARA einn 240GB. Þá er ég að fá svipaðan hraða og ég er með núna með mína í raid-0 en sata3 portið á SR-2 er ekki alveg nýjata nýtt og vesen með raid-0 á því hef ég heyrt....þannig að þetta leysir það vandamál 
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Það væri gaman að prófa svona drif í iMac og/eða macbook pro.
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
bulldog skrifaði:guðjónr : ég á 35 ára afmæli á miðvikudaginn væri vel þegið að fá einn svona frá þér
viltu ekki commenta á núðluþráðinn líka..
@GudjonR Djöfulsins verð er á þessu :I ég ætla upgrade-a í solid state í sumar
fynnst eins og ssd hafi bara verið að koma :þ strax komið nýrra og betra :<
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Ekki nóg að kaupa bara 2 svona diska, þarft controller sem höndlar þennan hraða ef þú ætlar í RAID0.
ICH10R höndlar ekki meira en 600-650MB/s. Veit heldur ekki til þess að iMac'inn sé með SATA3 controller, spurning með nýjasta MBP.
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
GuðjónR skrifaði:bulldog skrifaði:guðjónr : ég á 35 ára afmæli á miðvikudaginn væri vel þegið að fá einn svona frá þér
Bara einn??
já ég er svo hógvær
black : nei mér finnst núðlur vondar

-
kiddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 257
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Fylgir sögunni hversu lengi þessir OCZ Vertex 3 halda hraðanum? Ég hef hingað til lesið frekar slæmar umsagnir um OCZ diska, þ.e. að þeir tapa afkastagetunni tiltölulega fljótt miðað við aðrar tegundir, getur það verið tilfellið með þennan?
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
kiddi skrifaði:Fylgir sögunni hversu lengi þessir OCZ Vertex 3 halda hraðanum? Ég hef hingað til lesið frekar slæmar umsagnir um OCZ diska, þ.e. að þeir tapa afkastagetunni tiltölulega fljótt miðað við aðrar tegundir, getur það verið tilfellið með þennan?
Las review um þennan disk og nýja Sand Force controlerinn sem er í honum og hann á að vera mikið öflugri en fyrri útgáfa og garbage collection á honum á að vera gríðarlega öflugt og stórt framfaraskref miðað við fyrri controler. Þannig að ég held að þessi sé nokkuð safe í sambandi við þetta. Hef samt ekki undan neinu að kvarta með mína OZC diska og hef átt þá nokkra.
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
emmi skrifaði:Veit heldur ekki til þess að iMac'inn sé með SATA3 controller, spurning með nýjasta MBP.
ohhhh...þurftir þú að vera partýpooper og skemma stemninguna hehehe
Ég gleymdi alveg að hugsa út í þennan controller...ætli mac sé ekki bara SATA2

-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
GuðjónR skrifaði:emmi skrifaði:Veit heldur ekki til þess að iMac'inn sé með SATA3 controller, spurning með nýjasta MBP.
ohhhh...þurftir þú að vera partýpooper og skemma stemninguna hehehe
Ég gleymdi alveg að hugsa út í þennan controller...ætli mac sé ekki bara SATA2
þá er bara að snúa aftur til okkar skynsömu og fá sér turn og win

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
biturk skrifaði:GuðjónR skrifaði:emmi skrifaði:Veit heldur ekki til þess að iMac'inn sé með SATA3 controller, spurning með nýjasta MBP.
ohhhh...þurftir þú að vera partýpooper og skemma stemninguna hehehe
Ég gleymdi alveg að hugsa út í þennan controller...ætli mac sé ekki bara SATA2
þá er bara að snúa aftur til okkar skynsömu og fá sér turn og win
Like á þetta!
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Hehe never. Kann mun betur við Mac heldur en hitt. iMac'inn verður örugglega uppfærður í sumar þegar Lion kemur út, Sandy Bridge og annað góðgæti. 
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
Ef það er eitthvað sem ég ætla að gera í sumar, þá er það að fá mér i7 MacBook Pro
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
tdog skrifaði:Ef það er eitthvað sem ég ætla að gera í sumar, þá er það að fá mér i7 MacBook Pro
Hvenær á að hætta í þessu Apple rugli Frómas
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
GuðjónR skrifaði:Ætla að bæta þessu við á Vaktina á eftir, þetta er eitthvað sem mig langar í.
Drífa sig!!
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD OCZ Vertex 3 hrikalegur hraði!
bAZik skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ætla að bæta þessu við á Vaktina á eftir, þetta er eitthvað sem mig langar í.
Drífa sig!!
Búinn... ertu Hrikalegur...kona?