Ég var um helgina að versla mér Móðurborð,Vinnsluminni og Örgjörva.
En pointið er, ég var að horfa á myndband um "bottlenecks " á Youtube og varð þá örlítið smeikur um þetta fyrirbæri að gerast hjá mér, þar sem ég nú bara með Sparkle GTS 250.
Og spurning mín er sú, ætli þetta verði vandamál hjá mér ? (en bara svona uppá grínið, þá er ég að fara uppfæra skjákortið næstu eða þarnæstu mánaðarmót