Sælir snillingar
Ég þarf að skipta um móðurborð í tölvunni minni þar sem núverandi móðurborð er skemmt.
Er búsettur í Þýskalandi og talaði við eina tölvuverslun hér og þeir mæltu með því að ég keypti þetta hér,
http://uk.asus.com/product.aspx?P_ID=MSec8T5pflqZ2PRq
Hvað segið þið við því? Mælið þið frekar með einhverju öðru?
Annars er lýtur þetta svona út,
Móðurborð: Gigabyte P35-DS4 (skemmt)
CPU: Intel Core Duo E8400 3.00 GHZ
Vinnsluminni: 3 GB DDR2 800
Skjákort: ATI Radeon HD4800
Windows 7 64bit
Ég geri mér grein fyrir því að ég þyrfti þá að kaupa nýtt vinnsluminni og var að hugsa um 4GB DDR3.
Er það ekki nóg? eða ætti ég að stefna hærra?
Ég nota tölvuna aðalega til að spila leiki og svo bara einfalt internet-surf.
ASUS P5P41T/USB3 Móðurborð?
-
Hoddikr
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ASUS P5P41T/USB3 Móðurborð?
Síðast breytt af Hoddikr á Fös 01. Apr 2011 22:13, breytt samtals 1 sinni.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Hoddikr
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ASUS P5P41T/USB3 Móðurborð?
mundivalur skrifaði:Sæmilegt þetta http://buy.is/product.php?id_product=1713
Hver er munurinn á þessu og svo Asus móðurborðinu sem ég er að spá í?
Ég er ekki nógu mikill gúrú til að átta mig á því hvað skiptir máli í þessu.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: ASUS P5P41T/USB3 Móðurborð?
Aðalega vinnsluminnin
Asus 4 x DIMM, Max. 8 GB, DDR3 1333(O.C.)/1066/800
Gigabyte 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB getur fengið minni sem duga í næstu uppfærslu
Asus 4 x DIMM, Max. 8 GB, DDR3 1333(O.C.)/1066/800
Gigabyte 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB getur fengið minni sem duga í næstu uppfærslu