Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?


Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Lau 26. Mar 2011 14:10

OK mig vantar að tengja tölvuna við sjónvarpið, hvernig er best að gera það.

Tölva er bara með skjástýringu af móðurborði, og tv er bara með scart möguleika og nátturulega coax.
Man ekki í augnablikinu hvaða tengimöguleikar eru á vélinni en það voru einhver 3 tengi fyrir skjái á því, eitt af því HD held ég.

hvað er best / auðveldast / ódýrast ?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Nördaklessa » Lau 26. Mar 2011 14:23



MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Lau 26. Mar 2011 14:30

Nördaklessa skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=48_67_186&products_id=2408&osCsid=4bf7d30d2ca4a297fa5885a030f7dd53


Ég á svona tengi, en er þá til einhver snúra sem breitir úr hdmi yfir í svideo ? hef ekki komið auga á þannig... Langaði líka að vita hvort ég þyrfti nokkuð að kaupa sér skjákort fyrir þetta.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Nördaklessa » Lau 26. Mar 2011 15:01

TATA :sleezyjoe http://www.computer.is/vorur/7567/ ekkert að þakka :happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf guttalingur » Lau 26. Mar 2011 15:05

þetta held ég að virki fyrir það sem þig vantar.

http://www.computer.is/vorur/6897/

vga í sjónvarp



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Frantic » Lau 26. Mar 2011 15:10

Ég á svona:
http://www.computer.is/vorur/6897/
Ég nota þetta í sjónvarpserverinn. Virkar mjög vel.

Edit: Verður að muna samt að kaupa hljóðsnúru í þetta. Það verður víst að kaupa það sér.




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Lau 26. Mar 2011 15:12

Nördaklessa skrifaði:TATA :sleezyjoe http://www.computer.is/vorur/7567/ ekkert að þakka :happy


Sýnist þetta ekki geta gert það sem mig vantar, mig vantar að fá signal úr tölvu yfir í scart fyrir sjónvarp.

En

ok, fór að spá meira í þessu, ein eitt sem ég er óviss um, þetta millistikki er með s-vhs tengi og er þetta þannig snúra en hvernig tengir maður svona við tölvu?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a030f7dd53
4 pinna S-VHS snúra male/male 20m

og þarf ssér hljóðsnúru/merki með þessu eins og þetta er?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a030f7dd53
3,5mm sterio jack og SVHS í Scart (hljóð og mynd)




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Lau 26. Mar 2011 15:15

JoiKulp skrifaði:Ég á svona:
http://www.computer.is/vorur/6897/
Ég nota þetta í sjónvarpserverinn. Virkar mjög vel.

Edit: Verður að muna samt að kaupa hljóðsnúru í þetta. Það verður víst að kaupa það sér.



já skoða þetta.. var samt að vona að einhver lausn fæli í sér að leggja bara einn kapal að tv


Héllt ða það væri til einhver meiri þægilegri laus að þessu, langar bara tengja stofa í tölvuna svo hægt sé að horfa bíó þar í staðinn fyrir að þurfa að sitja eins og skrifstofublók í stól, mikið þægilegra að liggja eins klessa í sófanum með stærri skjá :lol:




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Lau 26. Mar 2011 15:57

Ok ein smurning.

Er s-video .það sama og vhs-video?

Edit: meint er s-video það sama og s-vhs tengi?




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Lau 26. Mar 2011 16:04

Vitiði hvað er meint mð TV out á þessu skákorti? hvernig snúru þarf í það?
Þetta er nefninlega ekkert alltof dýrt.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27637



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf hagur » Lau 26. Mar 2011 19:40

Hamarius skrifaði:Vitiði hvað er meint mð TV out á þessu skákorti? hvernig snúru þarf í það?
Þetta er nefninlega ekkert alltof dýrt.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27637


S-Video og S-VHS er það sama já.

TV-out-ið á þessu korti er að öllum líkindum svona MINI-Din tengi, sem lýtur út eins og S-Video tengi en er það þó ekki. Hefur fleiri pinna. Svo fylgir með kapall sem tengist í þetta tengi og er með component, composite og S-video á hinum endanum. Fyrir gamaldags túbusjónvarp myndir þú því nota composite tengið, eða s-video ef sjónvarpið býður uppá það. Örfá túbusjónvörp bjóða uppá component tengi en það er besta analog myndmerkið (ásamt RGB Scart).

Þessi snúra er einhvernveginn á þessa leið:

Mynd




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Sun 27. Mar 2011 02:27

hagur skrifaði:
Hamarius skrifaði:Vitiði hvað er meint mð TV out á þessu skákorti? hvernig snúru þarf í það?
Þetta er nefninlega ekkert alltof dýrt.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27637


S-Video og S-VHS er það sama já.

TV-out-ið á þessu korti er að öllum líkindum svona MINI-Din tengi, sem lýtur út eins og S-Video tengi en er það þó ekki. Hefur fleiri pinna. Svo fylgir með kapall sem tengist í þetta tengi og er með component, composite og S-video á hinum endanum. Fyrir gamaldags túbusjónvarp myndir þú því nota composite tengið, eða s-video ef sjónvarpið býður uppá það. Örfá túbusjónvörp bjóða uppá component tengi en það er besta analog myndmerkið (ásamt RGB Scart).

Þessi snúra er einhvernveginn á þessa leið:

Mynd



Já ok, en fylgir þá hljóð líka með þessu?


er með svona móðurborð
AM3 DualCore Athlon II 250 3.0GHz 45nm með 2MB cache
http://tolvulistinn.is/vara/17135

Passar það ekki að það er:

Eitt HDMI tengi
Eitt DVI tengi og
Eitt VGA tengi, í notkun.

Það er ekkert hægt að föndra úr þessu er það?

Þetta þarf að fara ca 15m leið
þarf á endanum að fara í scart.
má hellst bara vera eins snúra lengst af leiðinni.

Einhverjar lausnir?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf rapport » Sun 27. Mar 2011 03:04

Ég hef bara verið með skjákort með S-video tengi sem ég tengi beint í scart millistykki. Hljóðir er svo minijack í RCA (rautt og hvítt) á scarttenginu...

Myndin úr þessu er reyndar ekkert voðalega góð og verða það ekki þar sem S-video -> scart verður aldrei gott...




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Bioeight » Sun 27. Mar 2011 06:39

Ég sé enga einfalda lausn á því að ná merki frá DVI/HDMI yfir í sjónvarpi með skart(túbusjónvarp?). Ef þú værir hinsvegar með S-video(mini-din) tengi þá gætirðu bara keypt svona snúru: http://www.computer.is/vorur/5618/ og tengt við sjónvarpið. Örugglega hægt að redda svona skjákorti ódýrt kannski 2000 kr., panta síðan þessa snúru (hún er 10 metrar hef ekki séð stærri) á computer.is og þá sleppurðu ódýrt. Ódýrara og minna vesen en að vera að kaupa einhverja breyta og eitthvað fyrir sjónvarp og tengi sem er í raun orðið úrelt.

Þú átt PM.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Sun 27. Mar 2011 15:59

Bioeight skrifaði:Ég sé enga einfalda lausn á því að ná merki frá DVI/HDMI yfir í sjónvarpi með skart(túbusjónvarp?). Ef þú værir hinsvegar með S-video(mini-din) tengi þá gætirðu bara keypt svona snúru: http://www.computer.is/vorur/5618/ og tengt við sjónvarpið. Örugglega hægt að redda svona skjákorti ódýrt kannski 2000 kr., panta síðan þessa snúru (hún er 10 metrar hef ekki séð stærri) á computer.is og þá sleppurðu ódýrt. Ódýrara og minna vesen en að vera að kaupa einhverja breyta og eitthvað fyrir sjónvarp og tengi sem er í raun orðið úrelt.

Þú átt PM.



ok sýnist að þetta endi á því að ég fái mér skjákort.

Þá fór ég aðeins að pæla er búinn að fletta aðeins í gegnum úrvalið af þessu hér og þar, en pælingin er, hversu öflugt þyrfti það að vera svo að það sé jafn gott eða jafnvel betra en skjástýringin í vélinni? (Komst að því að ekki væri hægt að nota bæði í einu skjástýringu og skjákort)

Fann þetta tildæmis - Zotac 7200GS PCI-E2.0 skjákort 256MB GDDR2 + 256MB TC
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27637

Væri þetta skref í betri eða verri átt frá því sem er nú?




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Þri 29. Mar 2011 13:02

Hefur einhver prufað muninn á svona innbyggðri skjástýringu og kjákortum? eða er alltaf betra að vera með skjákort?




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Mið 30. Mar 2011 21:44

Hvað segið þið?
Einhverjar ráðleggingar á skjákorti sem stendur sig betur en skjástýringin á móðurborðinu og er með svona tv out tengi?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf hagur » Mið 30. Mar 2011 21:56

Ertu búinn að segja okkur hverskonar móðurborð þú ert með?




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Mið 30. Mar 2011 22:03

hagur skrifaði:Ertu búinn að segja okkur hverskonar móðurborð þú ert með?



Já var búinn að minnast á það en hérna er það aftur

Nánari vörulýsing
Örgjörvi AM3 DualCore Athlon II 250 3.0GHz 45nm með 2MB cache
Örgjörvavifta Mjög hljóðlát örgjörvakælivifta
Móðurborð MSI 760GM-E51 - 4xDDR3 1600, 16GB Max - 5xSATA2 - Raid o.fl.
Vinnsluminni 4GB Dual DDR3 1333MHz - 2x2GB frá Corsair
Skjákort ATI Radeon HD3000 skjástýring með ATI Hybrid Graphics
Annað Realtek High Definition með 7.1 Surround hljóði og True Blue-Ray
Annað Innbyggt 10/100/1000 gigabit netkort

http://tolvulistinn.is/vara/17135




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Fim 31. Mar 2011 09:43

Eitthvað sem þið mælið með?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf dori » Fim 31. Mar 2011 10:20

Sko... Bestu möguleikarnir þínir núna er að finna eitthvað sem tekur analog (VGA) merkið sem tölvan þín gefur frá sér og fiffa það eitthvað þannig að þú getir smellt því í scart tengi. Þessi græja á computer.is sem er búið að benda á gerir það vissulega en mér finnst hún svolítið dýr tbh.

Möguleikarnir þínir eru s.s. annað hvort að taka það (eða eitthvað betra) eða að kaupa þér skjákort sem er með TV out og er betra en innbygða skjástýringin. Það gæti orðið aðeins dýrara en er eitthvað sem mun skila sér fyrir þig aðeins lengra en þetta breytistykki.

Btw. hvaða sjónvarp er bara með scart og loftnets tengjum? Er ekki ódýrast að kaupa bara nýjan skjá :-k




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Fim 31. Mar 2011 10:47

Já var búinn að sjá að best væri að fá mér skjákort með tv out, var bara spá í hvaða kort væri nógu gott til að stýra bæði tölvuskjá og sjónvarpi, og að það verði allavega ekki verra en skjástýringin í tölvu er að gera.

en þetta er túbusjónvarp með scarti.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf hagur » Fim 31. Mar 2011 12:28

Skv. newegg þá er þetta móðurborð með ATi Radeon HD3000 skjástýringu.

Hérna er skjákort með TV-Out tengi sem getur tengst við gömul túbusjónvörp: http://www.computer.is/vorur/5369/

Ég hugsa að þetta N-Vidia kort sé svipað, ef ekki betra, en onboard ATI kortið sem þú ert með.



Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Safnari » Fim 31. Mar 2011 12:30

Satt best að segja þá eru skjákort með S-Video tengi orðin sjaldgjæf.
Computer.is á Nvidia 9400 og 9500 kort með S-Video.
Eða þú getur óskað eftir notuðu korti hér á vaktinni.
Það finnast engin nýleg ATI kort með S-Video tengi.
En ef þú ert lipur með lóðboltan, þá er hér linkur á eina DIY lausn.
http://www.e.kth.se/~pontusf/index2.html veldu svo VGA to SCART




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að tengja úr tölvu yfir í scart á sjónvarpi?

Pósturaf Hamarius » Fim 31. Mar 2011 17:00

hagur skrifaði:Skv. newegg þá er þetta móðurborð með ATi Radeon HD3000 skjástýringu.

Hérna er skjákort með TV-Out tengi sem getur tengst við gömul túbusjónvörp: http://www.computer.is/vorur/5369/

Ég hugsa að þetta N-Vidia kort sé svipað, ef ekki betra, en onboard ATI kortið sem þú ert með.


ok Takk fyrir það, ætli maður prufi það ekki samt skil ekki hver munurinn er, hvort ætli villan sé í auglýsingunni eða lýsingunni um að 9500 sé 1Gb eins og í aðallýsingu en kemur 512 í lýsingu.

annars eru þetta virðist öll kortin sem eru með þetta tengi og þetta eflaust best af þeim er það ekki?


MSI GeForce NX6200AX-TD512H DDR2
http://tolvulistinn.is/vara/20099

MSI GeForce NX8400GS-TD256E S-VHS út
http://tolvulistinn.is/vara/20012

128MB GeForce Mx4000 LowProfile PCI skjákort með TV-out.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23456

nVidia GeForce 6200A 256MB DVI/TV-out AGP skjákort
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23453

XFX nVidia GeForce 9400GT
http://www.computer.is/vorur/5369/

Microstar GeForce NX6200AX-TD512H
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7428

MSI GeForce6 NX6200AX-TD512H DDR2
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2953