dori skrifaði:thegirl skrifaði:get ég notað hann í bæði mac og win?
Það er alltaf vesen að ætla að nota drif með fleiri en einu stýrikerfi. FAT virkar með öllum en hefur limit á stærð skráa sem er orðið of lágt nú til dags. NTFS er hægt að lesa á Mac með því að kaupa hugbúnað og HFS+ er hægt að lesa á Win með að kaupa hugbúnað (það er hægt að lesa bæði kerfin stock með linux...).
Þú ættir ekki að lenda í vandræðum með þetta en þú gætir þurft að kaupa hugbúnað á ~3-5 kall (það er smá úrval).thegirl skrifaði:að taka fullorðinn karlmann inn á sig.
nice...
Eiginlega pínu rangt.. þú getur stungið NTFS flakkara í makka með nýjasta stýrikerfinu amk og hann les hann án nokkurra vandræða.. og síðan.. án þess að hafa nokkurntímann notað makka fór ég á google og fann ókeypis hugbúnað sem að var innan við 1mb og tók mig sirka 30sek að installa.. restartaði tölvunni og VOILAH! ég get bæði lesið og skrifað NTFS á MacOSX og það kostar ekki krónu og er ekkert vesen
það er það eina að ef að maður "Ejectar" diskinn ekki áður en maður tekur hann úr sambandi þá kemur hann með einhverja villumeldingu þegar maður stingur honum næst í samband.. en ég gat samt bara ýtt á Force og þá gat ég komist inn í hann
...þetta er klárlega ekki eins mikið vesen í dag og þetta var einhverntímann í denn