Tengja pwm viftu við pwm header á vga?


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 412
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tengja pwm viftu við pwm header á vga?

Pósturaf Vaski » Mið 30. Mar 2011 17:06


Ég ætlaði að skipta um viftu á skjákortinu mín og notast náttúrlega við pwm viftu, en auðvita þurfti tengið á skjákortinu að vera annað heldur en er vanalega á móðurborðum og því passar viftan ekki :thumbsd
Ég er búnin að leita á vefnum að einhverskonar millistikki og eina sem ég hef fundið er þetta: http://www.gelidsolutions.com/products/ ... d=11&id=60
En vandamálið er að ég finn engan sem er að selja þetta ](*,) Vitið hvað hvar ég gæti fundið eitthvað þessu líkt?
Takk takk



Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Tengja pwm viftu við pwm header á vga?

Pósturaf ljoskar » Mið 30. Mar 2011 18:27

Þekkiru ekki eitthvern sem getur tekið tengið af honu og lóðað það á þessa víra svo það passi?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tengja pwm viftu við pwm header á vga?

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Mar 2011 18:40

Ef þú ert í bænum og kemur með báðar vifturnar skal ég sameina þetta og sleevea þetta svona sætt fyrir þig m.e.a.s.


Mynd