Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
-
greenpensil
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
Er það þess virði að kaupa þetta? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23905
Styður þetta .avi og þessa venjulegu myndbandsfæla?
Styður þetta .avi og þessa venjulegu myndbandsfæla?
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
að segja ".avi" er of mikil einföldun fyrir minn smekk...
Vonandi smellir einhver sérfræðingurinn hérna inn nánari útskýringu...
Vonandi smellir einhver sérfræðingurinn hérna inn nánari útskýringu...
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
Já .AVI á að virka, ef þetta styður Dvix, en þetta styður ekki h264.
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
mér sýnist þetta styðja flest venjulegu codecin, ef þú vilt spila .mkv fæla og h264 í HD þá þarftu að finna eitthvað annað samt...
-
Legolas
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
hehe stupid shit, á sölusíðunni segir "Nánari upplýsingar um þessa vöru er hægt að finna hér"
http://www.tolvutek.is/redirect.php?act ... er-tech.de
og það er bara ekki þar.
http://www.tolvutek.is/redirect.php?act ... er-tech.de
og það er bara ekki þar.

INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
mæli frékkar að fá eithvað sem styður, mvk format og h264 codec.
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
nerd0bot er í öllu gamla draslinu
spila frekar bara mkv skrár í gegnum tölvuna á almennilegum full hd skjá eða full hd sjónvarpi 

-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
Það stendur að hann spilar "720p upscaling" en er ekki 720 upscaling = 720i eða er ég að fara með rangt mál.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
ok, prófaðu að fara í tölvutek og spurðu hvort þú mættir prófa vörunna í nokkra daga, ættir að geta fenngið að gera það.bulldog skrifaði:nerd0bot er í öllu gamla draslinuspila frekar bara mkv skrár í gegnum tölvuna á almennilegum full hd skjá eða full hd sjónvarpi
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
nerd0bot skrifaði:ok, prófaðu að fara í tölvutek og spurðu hvort þú mættir prófa vörunna í nokkra daga, ættir að geta fenngið að gera það.bulldog skrifaði:nerd0bot er í öllu gamla draslinuspila frekar bara mkv skrár í gegnum tölvuna á almennilegum full hd skjá eða full hd sjónvarpi
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 675
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
Mæli frekar með þessum
http://nordinn.notando.is/details/mede8er-med400x-mini
Alveg svakaleg græja, tekur ekki HDD en tengist í gegnum LAN, spilar .MKV og allt. 1080p og læti, love it
Á sjálfur http://nordinn.notando.is/product/detai ... uct_id/316
Virkilega flottir og interface-ið alveg frábært, svo koma firmware uppfærslur reglulega með alskonar nammi.
http://nordinn.notando.is/details/mede8er-med400x-mini
Alveg svakaleg græja, tekur ekki HDD en tengist í gegnum LAN, spilar .MKV og allt. 1080p og læti, love it
Á sjálfur http://nordinn.notando.is/product/detai ... uct_id/316
Virkilega flottir og interface-ið alveg frábært, svo koma firmware uppfærslur reglulega með alskonar nammi.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
Hann var að segja ofar að hann þarf ekki mkv og h264, eina sem hann vill er að geta spila avi format eg ég skildi commetin hans rétt.
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
nerd0bot skrifaði:Hann var að segja ofar að hann þarf ekki mkv og h264, eina sem hann vill er að geta spila avi format eg ég skildi commetin hans rétt.
Já, samt ekkert að því að benda á vörur sem gera það sem hann vill og mun meira, og endast mun lengur og með töluvert betri gæði. Hægt að LAN tengja og spila beint úr tölvunni o.s.f
Það kallast nú bara að gefa góð ráð held ég.
En þessi Zolith spilarar eru rusl, fara out of sinc eftir nokkrar mínútur og eru ekkert nema vesen. (Out of sinc= Mynd og hljóð passar ekki saman)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
Myndi aldrei mæla með svona margmiðlunarspilurum- eða
flökkurum, þekki engann sem hefur verið 100% sáttur með
svona græjur. Að mínu mati er lang sniðugast að spara í
HTPC eins og t.d. þessa og láta hana síðan einning sjá um
Torrent, afritun og annað slíkt.
flökkurum, þekki engann sem hefur verið 100% sáttur með
svona græjur. Að mínu mati er lang sniðugast að spara í
HTPC eins og t.d. þessa og láta hana síðan einning sjá um
Torrent, afritun og annað slíkt.
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
þetta spilar DivX (avi) en ekki H.264 (mkv). Ekkert HDMI tengi á þessu heldur.
-
Icarus
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þess virði að kaupa þetta undratæki?
Kaupa sér bara almennilegt sjónvarp, ég er með ethernet tengi aftan á mínu (streama beint úr tölvunni) og 2x USB tengi en sjónvarpið styður vel flest video formats, hef allaveganna ekki ennþá lent í file sem ég get ekki spilað.