Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf Hargo » Mán 21. Mar 2011 21:48

Langaði að forvitnast hvaða backup forrit þið væruð að nota til að taka afrit af mikilvægum gögnum?

Ég er með auka borðtölvu með möppuðu network drifi sem afritin verða sett inn á. Ósköp einföld uppsetning, nenni ekki að hafa þetta flókið.

Einhver frí forrit sem þið mælið með frekar en önnur?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Mar 2011 21:50

Time Machine og Carbon Copy Cloner.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf pattzi » Mán 21. Mar 2011 21:54

er með hp clouddrive það er svona drif í gegnum netið setur bara inná það og er það þá geymt á netinu en get samt nálgast gögnin eins og bíómyndir og allt þannig og horft á það



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf hagur » Mán 21. Mar 2011 23:05

Ég nota bara robocopy til að mirrora ákveðna foldera á milli véla hérna hjá mér, einfalt og þægilegt.

Svo notum við félagarnir Crashplan til að bakka upp heim til hvors annars. Alltaf gott að hafa eitt offsite backup líka ef maður skyldi lenda í "catastrophic failure".



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf Tiger » Þri 22. Mar 2011 00:35

Ég nota crashplan fyrir ljósmyndir og annað sem ég vill ekki missa. Fyrir 50$ á ári fyrir unlimited backup magn finnst mér það alveg snilldar lausn. Er með yfir 100GB hjá þeim í augnablikinu og ef allt hrinur hjá mér get ég fengið allt sent á HDD (reyndar þyrfti það að fara til félaga í US og hann senda mé það, en dugar mér).




Televisionary
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf Televisionary » Þri 22. Mar 2011 00:47

2 x serverar syncaðir daglega á milli hvors annars. Dýrmætustu gögnin eru til í 3 eintökum innanhúss og svo 2 afrit utanhúss.

- 2 netþjónar speglaðir Má tapa tveimur diskum af öðrum áður en hann verður úti.
- 1 Crashplan backup utamhúss fyrir allar tölvur í húsinu
- Flickr fyrir allar ljósmyndirnar
- Time Capsule fyrir þetta sem er dags daglega, keyrt innahúss fyrir Time Machine.



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf reyndeer » Þri 22. Mar 2011 01:06

Copy - Paste á annan disk reglulega.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf jericho » Fös 01. Apr 2011 16:18

reyndeer skrifaði:Copy - Paste á annan disk reglulega.


x2



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf gardar » Fös 01. Apr 2011 16:19

rsync
og
rsync yfir ssh

:sleezyjoe




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf coldcut » Fös 01. Apr 2011 16:24

Dropbox fyrir ljósmyndir sem ég má algjörlega ekki missa og smá skóladót. Annars er ég með allt skóladótið á tveimur tölvum.

Meira backup þarf ég ekki, fyrir utan það að Ubuntu og OS X hafa ekki klikkað hjá mér! 7-9-13!



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf Revenant » Fös 01. Apr 2011 16:28

Ég geymi öll mikilvæg gögn á RAID 1 array-i. Síðan nota ég Dropbox til að afrita "hot" gögn. Á 1-2 mánaða fresti tek ég svo kalt afrit á flakkara.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf gardar » Fös 01. Apr 2011 16:30

Raid er ekki "backup"

Ef gögn skemmast á 1 diski, þá eru þó ónýt strax á hinum.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf Revenant » Fös 01. Apr 2011 16:44

gardar skrifaði:Raid er ekki "backup"

Ef gögn skemmast á 1 diski, þá eru þó ónýt strax á hinum.


Enda sagði ég aldrei að það væri backup. Raid-ið er til að auka leshraða og verja mig betur gegn því að diskur deyji.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf biturk » Fös 01. Apr 2011 16:45

ég er með windows og þarf ekki backup, það bara virkar!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf coldcut » Fös 01. Apr 2011 16:52

biturk skrifaði:ég er með windows og þarf ekki backup, það bara virkar!


hahaha good one :megasmile



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða backup forrit nota Vaktarar?

Pósturaf gardar » Fös 01. Apr 2011 18:22

Revenant skrifaði:
gardar skrifaði:Raid er ekki "backup"

Ef gögn skemmast á 1 diski, þá eru þó ónýt strax á hinum.


Enda sagði ég aldrei að það væri backup. Raid-ið er til að auka leshraða og verja mig betur gegn því að diskur deyji.



Þessu var ekkert beint að þér sérstaklega, langaði bara til þess að benda mönnum á það :)

Er annars mjög hrifinn af raid sjálfur og set upp einhverskonar raid á allar þær vélar sem ég hef umsjón með :)