Nýtt vinnsluminni ?

Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nýtt vinnsluminni ?

Pósturaf Fallout » Fim 17. Mar 2011 23:00

Sælir,

ég er með 1x 2048 DDR2-SDRAM PC2-6400 (399MHz) og ætla að bæta allavegna um helming, en hvað þarf ég að hafa í huga við kaup á nýju?

vil helst halda í þetta gamla :)

er að pæla í þessum tveimur :

SuperTalent 2 GB PC6400 DDR2 800 MHz hjá http://www.computer.is/flokkar/364/

eða

Corsair 800MHz ValueSelect 2GB hjá http://www.att.is/index.php?cPath=41_16_207

hvað segiði, er ég allveg í ruglinu? :megasmile




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt vinnsluminni ?

Pósturaf HelgzeN » Fim 17. Mar 2011 23:02



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt vinnsluminni ?

Pósturaf Fallout » Fös 18. Mar 2011 00:06

væri þetta ekki overkill á gamla minnið ? :megasmile

gleymdi reyndar að nefna að ég er með windows 7 (32-bita) sem ég hef heyrt að sé cappað við 4 gb í vinnsluminni ?




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt vinnsluminni ?

Pósturaf dodzy » Þri 22. Mar 2011 10:50

Fallout skrifaði:væri þetta ekki overkill á gamla minnið ? :megasmile

gleymdi reyndar að nefna að ég er með windows 7 (32-bita) sem ég hef heyrt að sé cappað við 4 gb í vinnsluminni ?

3.25gb



Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt vinnsluminni ?

Pósturaf Fallout » Þri 22. Mar 2011 20:49

dodzy skrifaði:
Fallout skrifaði:væri þetta ekki overkill á gamla minnið ? :megasmile

gleymdi reyndar að nefna að ég er með windows 7 (32-bita) sem ég hef heyrt að sé cappað við 4 gb í vinnsluminni ?

3.25gb


jahérna það er enn verra! :megasmile takk fyrir