Nýja skjákortið mitt

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýja skjákortið mitt

Pósturaf bulldog » Fim 17. Mar 2011 23:35

Þá er ég búinn að komast að lendingu með nýtt skjákort á skynsamlegu verði og það var PNY NVIDIA GeForce GTX460 XLR8 1024MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI sem varð fyrir valinu og kostar það 33.900 krónur hjá Tölvutækni. Ætti þetta kort ekki að geta keyrt alla nýjustu leikina hnökralaust ? Endilega kommentið á þetta en ég fæ kortið á mánudag-þriðjudag. Mig langaði til þess að fara í gtx570 en það var of mikið fyrir minn fjárhag í einum bita.

Endilega kommentið á þetta.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýja skjákortið mitt

Pósturaf Klaufi » Fös 18. Mar 2011 02:23

Ég átti svona kort í minni tölvu og var alls ekki óánægður..

Fannst það alveg frábært þangað til ég fékk mér 6870, vatnskæliblokk og yfirklukkaði það í döðlur :-k


Mynd

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja skjákortið mitt

Pósturaf bulldog » Fös 18. Mar 2011 08:23

á þetta ekki alveg að duga í nýjustu leikina ?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja skjákortið mitt

Pósturaf Benzmann » Fös 18. Mar 2011 08:30

hví ekki fá sér 560 kort í staðinn ? :P

eða 2 x 550 í SLI þegar þau koma til landsins, ef móbóið þitt styður það ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýja skjákortið mitt

Pósturaf Frost » Fös 18. Mar 2011 09:39

GTX 460 er fínt kort í leikina. Getur einnig seinna uppfært í SLI og það er mjööööög gott performance sem kemur út úr því. Til hamingju með nýja kortið ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja skjákortið mitt

Pósturaf bulldog » Fös 18. Mar 2011 10:48

takk fyrir það..... helvítis kreppan leyfir mér ekki að fara í dýrara kort. Tölvan komin í 300 þús með öllu núna.... auðvitað langar manni alltaf í meira en fæ mér kannski svo bara annað alveg eins kort seinna.