Hæg Tölva - Vantar Ráð


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Þri 15. Mar 2011 12:39

Daginn gott fólk.

Málið er að PC vélin mín er orðin ansi hæg núna undanfarið.
Fyrir það fyrsta þá er hún 10-15 mín bara að komast inn í Windows.

Þegar hún er búin að starta Windows upp þá er hún svona 10-20 að
starta upp öllum forritum, svo sem vírusvörn, spybot, skype o.s.frv.

Svo í þokkabót er hún bara hægt í allri vinnslu og ég get gleymt því að
spila einhverja tölvuleiki í henni.

Mig grunar að einhver vélbúnaðurinn sé farinn að klikka því
hún var líka farin að verða svona (ekki eins slæm) áður en ég
formattaði og setti allt upp á nýtt.

Gætið þið mælt með einhverjum forritum til að prófa hina og þessa
íhluti svosem minni, örgjörva og harða disk?

Ég er að keyra á:
Örgjörvi: C2Q Q9550
Minni: 2x2GB DDR2
Skjákort: ATi 4870 X2

Öll hjálp er velkomin

MachineHead



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf Plushy » Þri 15. Mar 2011 13:09

Þessi tölva er alveg fín, ekki hlaupa strax út í búð og kaupa eitthvað nýtt. Vonandi nærðu að laga þetta.
Síðast breytt af Plushy á Þri 15. Mar 2011 13:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf rapport » Þri 15. Mar 2011 13:10

Ef þetta er almennt slowness = líklega HDD vandamál...

Prófa CCleaner af Piriform.com og kanna ástandið á stýrikerfisdisknum...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf ManiO » Þri 15. Mar 2011 13:18

Windows Vista eða 7?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Þri 15. Mar 2011 13:35

Já, gleymdi að taka það fram. Þetta er Windows 7.

ManiO skrifaði:Windows Vista eða 7?




Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf Molfo » Þri 15. Mar 2011 13:49

Format c... ef að þetta er gömul uppsetning. Annars gætir þú prófað að fara í msconfig og hreinsað til þar.


Fuck IT


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Þri 15. Mar 2011 13:54

Vélin var einnig svona fyrir format, ekki eins slæm þó.

Molfo skrifaði:Format c... ef að þetta er gömul uppsetning. Annars gætir þú prófað að fara í msconfig og hreinsað til þar.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf ManiO » Þri 15. Mar 2011 13:55

Prófaðu að sækja eitthvað lítið nett linux live distro og settu á USB kubb eða geisladisk. Bootaðu því, ef það er hraðvirkara, þá er það harðidiskurinn. Ef ekki hef ég ekki glóru, þar sem að ef minnið væri að klikka ættiru að fá bara endalausa BSOD's, sama með örgjörva myndi ég halda. (USB kubbur er sennilega betri)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Þri 15. Mar 2011 13:56

Er að keyra þetta í augnablikinu, analyzer'inn þ.e.a.s.

rapport skrifaði:Ef þetta er almennt slowness = líklega HDD vandamál...

Prófa CCleaner af Piriform.com og kanna ástandið á stýrikerfisdisknum...



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf Glazier » Þri 15. Mar 2011 13:58

Prófaðu að fara í start > search gluggann > skrifa "msconfig" > smella á startup > afhaka öll óþarfa forrit.

Passaðu þig samt að afhaka ekki vitlausa hluti :lol:
Ef þú ert ekki viss hvað má afhaka og hvað ekki geturðu tekið print screen og próstað því hér :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Þri 15. Mar 2011 14:04

Það er ekkert þarna sem ekki á að vera svosem. Eins og ég sagði, þá held ég nú að þetta
sé eitthvað "hardware related" vandamál því vélin er einnig lengi að POST'a og starta sér upp.

Glazier skrifaði:Prófaðu að fara í start > search gluggann > skrifa "msconfig" > smella á startup > afhaka öll óþarfa forrit.

Passaðu þig samt að afhaka ekki vitlausa hluti :lol:
Ef þú ert ekki viss hvað má afhaka og hvað ekki geturðu tekið print screen og próstað því hér :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf dori » Þri 15. Mar 2011 14:22

Ef þú heldur að þetta sé vélbúnaðarbilun (hljómar alveg líklegt) og það er ekki harði diskurinn myndi ég næst prufa að strippa allt úr tölvunni nema örgjörva, eitt minni og harða diskinn og prufa að boota þannig.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Þri 15. Mar 2011 14:27

Ég er svosem ekkert búinn að útiloka HDD. Er að fara að keyra SeaTools frá Seagate.
Er eitthvað annað tól sem þið mælið með til að athuga ástandið á HDD?

dori skrifaði:Ef þú heldur að þetta sé vélbúnaðarbilun (hljómar alveg líklegt) og það er ekki harði diskurinn myndi ég næst prufa að strippa allt úr tölvunni nema örgjörva, eitt minni og harða diskinn og prufa að boota þannig.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf dori » Þri 15. Mar 2011 14:39

Enda sagði ég "og ef þetta er ekki harði diskurinn" þar sem niðurstöðurnar úr svona prófi taka tíma að detta inn. Hvað er stýrikerfisdiskurinn gamall? Annars veit ég ekki mikið um þessi diagnostics tól fyrir harða diska. Er eitthvað nothæft á Hiren's boot cd?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Þri 15. Mar 2011 14:44

Diskurinn frekar nýlegur, keyptur seinnipart 2010. Samkvæmt SeaTools þá er "uptime" á honum um 4200 klst.

dori skrifaði:Enda sagði ég "og ef þetta er ekki harði diskurinn" þar sem niðurstöðurnar úr svona prófi taka tíma að detta inn. Hvað er stýrikerfisdiskurinn gamall? Annars veit ég ekki mikið um þessi diagnostics tól fyrir harða diska. Er eitthvað nothæft á Hiren's boot cd?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf ManiO » Þri 15. Mar 2011 14:58

ManiO skrifaði:Prófaðu að sækja eitthvað lítið nett linux live distro og settu á USB kubb eða geisladisk. Bootaðu því, ef það er hraðvirkara, þá er það harðidiskurinn. Ef ekki hef ég ekki glóru, þar sem að ef minnið væri að klikka ættiru að fá bara endalausa BSOD's, sama með örgjörva myndi ég halda. (USB kubbur er sennilega betri)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Fim 17. Mar 2011 09:38

Prufaði að leyra long generic í SeaTools (5-6klst) það kom ekkert úr því. Svo keyrði ég einnig WindosCheckDisk og
veit ekki til þess að eitthvað athugarvert hafi komið úr því heldur.

Þannig mér þykur hæpið að eitthvað sé að þessum disk.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf Daz » Fim 17. Mar 2011 10:17

ManiO skrifaði:
ManiO skrifaði:Prófaðu að sækja eitthvað lítið nett linux live distro og settu á USB kubb eða geisladisk. Bootaðu því, ef það er hraðvirkara, þá er það harðidiskurinn. Ef ekki hef ég ekki glóru, þar sem að ef minnið væri að klikka ættiru að fá bara endalausa BSOD's, sama með örgjörva myndi ég halda. (USB kubbur er sennilega betri)

What he said!

Geturðu keyrt eitthvað eins og t.d. SuperPi (HyperPi jafnvel)? Getur borið þitt skor þar saman við álíka setup annara t.d. Geturðu keyrt upp forrit sem birtir upplýsingar um Örjörvann (CPU-Z?) sést þar að örgjörvinn sé að keyra á réttum MHZ og réttum margfaldara?

Svo er enþá spurning með harðadiskinn, þó hann sé ógallaður er mögulegt að hann sé ekki rétt tengdur/stilltur? Prófa einhverskonar HD hraðatest og sjá hvernig það skorar miðað við sambærileg setup?




Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf Ingi90 » Fim 17. Mar 2011 10:45

Shii Fínt að ég datt inná þennan þráð

Er svo hrikalega tölvuheftur að ég var búin að steingleyma " Msconfig " & " Start Up "

Er á hinni fínustu vél en hef alltaf bölvað henni hvað hún er lengi að loada upp öllu windowsinu þegar hún er komin að log on screen

Ekki furða þar sem hún var að drukkna úr rusli í Start Up
=D>



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf dori » Fim 17. Mar 2011 11:17

machinehead skrifaði:Prufaði að leyra long generic í SeaTools (5-6klst) það kom ekkert úr því. Svo keyrði ég einnig WindosCheckDisk og
veit ekki til þess að eitthvað athugarvert hafi komið úr því heldur.

Þannig mér þykur hæpið að eitthvað sé að þessum disk.


Prufaðu þá núna að strippa allt úr tölvunni nema örgjörva, eitt vinnsluminni og harða diskinn og sjáðu hvort hún er jafn lengi að pósta þannig.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Fim 12. Maí 2011 18:27

Hérna eru upplýsingar frá CPU-Z og myndin er úr HyperPi

Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:
ManiO skrifaði:Prófaðu að sækja eitthvað lítið nett linux live distro og settu á USB kubb eða geisladisk. Bootaðu því, ef það er hraðvirkara, þá er það harðidiskurinn. Ef ekki hef ég ekki glóru, þar sem að ef minnið væri að klikka ættiru að fá bara endalausa BSOD's, sama með örgjörva myndi ég halda. (USB kubbur er sennilega betri)

What he said!

Geturðu keyrt eitthvað eins og t.d. SuperPi (HyperPi jafnvel)? Getur borið þitt skor þar saman við álíka setup annara t.d. Geturðu keyrt upp forrit sem birtir upplýsingar um Örjörvann (CPU-Z?) sést þar að örgjörvinn sé að keyra á réttum MHZ og réttum margfaldara?

Svo er enþá spurning með harðadiskinn, þó hann sé ógallaður er mögulegt að hann sé ekki rétt tengdur/stilltur? Prófa einhverskonar HD hraðatest og sjá hvernig það skorar miðað við sambærileg setup?
Viðhengi
hyperpi-scoer.jpg
hyperpi-scoer.jpg (103.08 KiB) Skoðað 2423 sinnum




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Fim 12. Maí 2011 19:07

Prufa þetta + skjákortið

dori skrifaði:Ef þú heldur að þetta sé vélbúnaðarbilun (hljómar alveg líklegt) og það er ekki harði diskurinn myndi ég næst prufa að strippa allt úr tölvunni nema örgjörva, eitt minni og harða diskinn og prufa að boota þannig.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Lau 14. Maí 2011 10:20

Ég er búinn að formatta og setti upp á nýjann disk. Það er hraðvirkara en virkar same ekki eins og skildi (hæg að starta windows og allar aðgerðir
taka lengri tíma en þær ættu að gera). Þannig harði diskurinn er útilokaður, ég er einnig búinn að útiloka bæði minnin (nema þau séu bæði biluð) hvað er þá eftir? CPU?
Ég keyrði HyperPi aftur í gegn og fékk sömu niðurstöður og áður.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf beatmaster » Lau 14. Maí 2011 10:30

Ertu með eitthvað IDE tengt hjá þér (fyrst að vélin er lengi að POST-a)? er þetta eins ef að þú tekur það úr sambandi


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hæg Tölva - Vantar Ráð

Pósturaf machinehead » Lau 14. Maí 2011 11:00

Hún er ekkert svo lengi að POST'a (nema ég sé með CD drifið tengt) heldur er hún lengi (eða segjum frekar ekki fljót)
að load'a windows, þar að auki finnst mér hún frekar hæg miðað við nýja uppsetningu. Ég tek það fram að áður en ég
formattaði var hún orðin mjög-mjög hægt.

beatmaster skrifaði:Ertu með eitthvað IDE tengt hjá þér (fyrst að vélin er lengi að POST-a)? er þetta eins ef að þú tekur það úr sambandi