Fartölvan er endalaust að bluescreena

Skjámynd

Höfundur
pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Fartölvan er endalaust að bluescreena

Pósturaf pattzi » Lau 12. Mar 2011 18:52

Fartölvan er endalaust að bluescreena

er með

Thosiba l450-12e stendur undir henni get ekki sé specca ef þið þurfið það því það kemur bara bluescreen áður en ég reyni að gera það

allar bíómyndirnar og þættir eru inná henni og ég get ekki horft á það kemur bara bluescreen þetta byrjaði alveg fyrir ári samt en núna gerir hún það bara strax og ég kveiki á henni en gat alltaf verið með hana lengi í gangi ánþess að það komi vitiði hvað geti valdið þessu

þessi vél er keypt í desember 2009


er með windows 7



Skjámynd

Höfundur
pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvan er endalaust að bluescreena

Pósturaf pattzi » Lau 12. Mar 2011 19:19

googlaði og fann þetta og hún virkar núna en þegar ég reyni að updeata tölvuna kemur error found code 80072EFE

og hún hefur verið svona síðan í janúar að vilja ekki updeateast en virkar samt vélin núna.



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvan er endalaust að bluescreena

Pósturaf Sucre » Lau 12. Mar 2011 20:36

er löglegt winsows 7 á henni eða féksktu það "lánað" á netinu ?


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Höfundur
pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvan er endalaust að bluescreena

Pósturaf pattzi » Lau 12. Mar 2011 20:53

Löglegt Home Preminum