tölvan er öll i rugli


Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tölvan er öll i rugli

Pósturaf Sphinx » Lau 12. Mar 2011 18:48

eg held það se komin virus i tölvuna eg get ekki gert í þetta gerist ´´i svo þegar eg er að installa forritum þ´´a er setupið a rusnensku eða eitthvað :popeyed

hvað get eg gert til að laga þetta dot nenni nu varla fara formatta -.-


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf Benzmann » Lau 12. Mar 2011 18:50

keyra Malawarebytes ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf bulldog » Lau 12. Mar 2011 18:51

eða ccleaner og avg




Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf Sphinx » Lau 12. Mar 2011 18:54

bulldog skrifaði:eða ccleaner og avg


ja var einmitt að installa ccleaner


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf Sphinx » Lau 12. Mar 2011 18:57

svo er t.d. counter strike source og crysis 2 login bara svona hvitt blað ? hvernig laga eg það er buinn að profa ceate-a nytt shortcut af steam


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf Sphinx » Lau 12. Mar 2011 19:27

okei þetta virðist vera komið nuna nema þetta ´´i dot ? ´´i ´´a ´´o


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf vesley » Lau 12. Mar 2011 19:50

Sphinx skrifaði:okei þetta virðist vera komið nuna nema þetta ´´i dot ? ´´i ´´a ´´o



Þetta að geta ekki skrifað ´´ Er annaðhvort einfalt stillingar atriði eða vírus. Þetta er mjög algengur vírus.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf Bioeight » Lau 12. Mar 2011 20:46

Þegar það kemur ´´ þá þýðir það að þetta sé keylogger(langoftast), mæli með því að breyta passwords á öllu sem þú hefur verið að nota síðan þetta byrjaði. Og endilega reyna að losa sig við þetta, Spybot search & destroy getur stundum virkað. Annars bara fleygja vírusvarnarforritum í þetta hægri vinstri.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf Sphinx » Lau 12. Mar 2011 21:02

Bioeight skrifaði:Þegar það kemur ´´ þá þýðir það að þetta sé keylogger(langoftast), mæli með því að breyta passwords á öllu sem þú hefur verið að nota síðan þetta byrjaði. Og endilega reyna að losa sig við þetta, Spybot search & destroy getur stundum virkað. Annars bara fleygja vírusvarnarforritum í þetta hægri vinstri.


en ef eg formatta lagast þetta ?


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf dori » Lau 12. Mar 2011 21:16



edit: ef þú formattar þá fylgir engin þeirra ógna sem hrella tölvuna þína núna með. Vertu samt búinn að setja upp vírusvarnir áður en þú tengir usb lykla eða flakkara sem þú hefur notað með þessari tölvu. Annars gæti þetta komið strax aftur :)




Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er öll i rugli

Pósturaf Sphinx » Lau 12. Mar 2011 22:19

dori skrifaði:

edit: ef þú formattar þá fylgir engin þeirra ógna sem hrella tölvuna þína núna með. Vertu samt búinn að setja upp vírusvarnir áður en þú tengir usb lykla eða flakkara sem þú hefur notað með þessari tölvu. Annars gæti þetta komið strax aftur :)


okei takk :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate