Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf skrifbord » Fös 11. Mar 2011 01:01

Var að spá?

keypti tölvu nýlega og þegar ég eignast hana segir hun að eftir séu eitthvað um 120 gb laus af 160 gb diski. næ í efni af netinu og færi jafnóðum úr tölvu á flakkara. Þegar ég hef fært allt þá skyldi mar ætla að áfram eigi að vera eftir u 120gb af plássi en hun segir nuna 116 gb.

Þegar farið er í möppur til að finna þessi 40 gb sem eiga að vera í notkun á diskunum kemur upp að í notkun er:

windows styriforrit = 15 gb
users = 216mb
program files = 905mb

eða að samtals notað sé 16.8 gb

16.8 gb plús 120 gb sem tölvan segir að séu laus gefa 138 gb

Diskurinn segir samt að hann taki í heild 152 gb þegar farið er í my computer - properties

Þarna vantar alveg 152 - 138 gb sem ég finn ekki í tölvunni.

Hefur einhver útskýringar?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf kubbur » Fös 11. Mar 2011 01:17

hmm það sem mér dettur í hug er að fara (býst við að þú sért á win 7) í my computer fara í rótina á c disknum, klikka upp í hægra hornið í leitargluggan, fara í size og smella á gigantic, þá koma upp allir fælar stærri en 128 mb


Kubbur.Digital


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf skrifbord » Lau 12. Mar 2011 01:07

er með win vista




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf biturk » Lau 12. Mar 2011 01:11

skrifbord skrifaði:er með win vista



fyrsta skref er að uppfæra í win 7 þar sem vista er viðbjóður

næsta skref er að formata því þetta er líkast til bad sectors, corrupted files eða slíkt dót


getur prófað að defragmenta líka eða ná í tól sem að sýnir hvað hvert format af fileum er að taka mikið pláss og meira til, ég man bara ekki hvað það heitir, birtist svona mynd sem sýnir í allskonar litum formötin og hvar þau eru staðsett, hveru mikið pláss þau taka og fleira!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf bulldog » Lau 12. Mar 2011 01:15

skipta bara yfir í win 7 þá lagast þetta :)



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf Haxdal » Lau 12. Mar 2011 09:38

http://www.jam-software.com/treesize_free/

Getur notað treesize free til að sjá hvað hver mappa er stór, muna að keyra það sem administrator til að geta lesið allar protected skrár.
Ertu svo ekki með eitthvað í rótinni á drifinu þínu ?. Page file t.d.

Svo ættu nú að vera fleiri folders á C: drifinu þínu.
ProgramData, System volume information og MSOcache til að nefna nokra sem gætu verið þar. Allt hidden folders.

Til að sjá hidden og protected skrár farðu þá í tools -> folder option -> view tabbinn
sérð þar "Hidden files and folders", velur "show hidden files, folders and drives".
Fyrir neðan, þar er "hide protected operating system files", taka hakið úr því
og fara svo í "apply to folders" til að virkja þetta allstaðar.

ættir þá að sjá meira :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf sakaxxx » Lau 12. Mar 2011 10:54

þú getur prófað http://windirstat.info/ þar sérðu hvað þú ert með


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb

Pósturaf skrifbord » Mán 14. Mar 2011 19:11

finnst mönnum ekki mikið 15 gb windows fællinn?