SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar

Pósturaf littli-Jake » Fös 04. Mar 2011 18:10

Er að velta fyrir mér að fá mér SSD fyrir stýrikerfið og ætla að reyna að vera ekki með neitt annað á þeim disk ( nema kanski þessar 3-4 leiki sem ég spila)

Er með P43de móðurborð frá asrock sem stiður ekki nema 3gig per sek sata II. Er það flöskuháls?

Edti. Hef ég eitthvað að gera með að vera með leikina mína líka á SSD disknum?
Síðast breytt af littli-Jake á Lau 05. Mar 2011 13:48, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: SSD sata 2 fyrir stýrikerfið

Pósturaf Tiger » Fös 04. Mar 2011 20:48

Nei, þú getur fengið 1,8" og 3,5" SSD líka. Flestir SSD í dag eru SATA2 þannig að það verður ekki neinn flöskuháls fyrir þá diska. Það er bara þessa dagana og næstu mánuði sem eitthvað úrval af SATA3 diskum fer að koma. Ert í góðum málum með einhvern góðan SandForce disk.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar

Pósturaf littli-Jake » Sun 06. Mar 2011 20:55

pælingar-bump


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar

Pósturaf SolidFeather » Sun 06. Mar 2011 21:09

Loading gæti orðið styttra.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar

Pósturaf dori » Sun 06. Mar 2011 23:07

Það sem þú græðir helst á SSD er að þú færð 100 sinnum betra latency (bara bull tala en ætti að vera nálægt). Það þýðir að random access tekur styttri tíma og þ.a.l. er það að sækja mörg lítil skjöl (eins og þegar þú ert að keyra upp stýrikerfi eða tölvuleiki) miklu fljótlegra.

Eins og er búið að taka fram er "bara" 3 Gbps ekki að fara að vera flöskuháls.



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar

Pósturaf reyndeer » Mán 07. Mar 2011 00:07

Fékk mér Corsair F60 SSD disk og hef hann sem boot disk, sé engan veginn eftir því. Algjör snilld, prufaði fyrst í fartölvunni minni, og sá massífan mun. Setti hann svo í borðtölvuna, og sá einnig massífan mun. Startup er hraðara (POST er samt alltaf jafn langt, og einnig þegar windows logoið er að hlaðast í Windows 7, en eftir það ertu kominn á hraðbrautina.) og shutdown ca. 3-4 sek hjá mér (er með Win7 64-bit með AMD Phenom II X4 955 3.2GHz, 8 GB DDR 1600MHz RAM, MSI 770-C45 móðurborð og MSI HD5770-PMD1G 1GB skjákort, custom kælingar og vel viðhaldið og uppfært stýrikerfi). Eini flöskuhálsinn er í forritunum sjálfum, myndi ég hallast að. Ef þú færð þér svona disk myndi ég slökkva á defrag og setja pagefile-inn (nema þú sért með mjög mikið RAM) á secondary hard drive (nota bara gamla harða diskinn), því annars styttirðu líftímann á disknum, þar sem flash-minni getur bara skrifað svo oft. Varðandi leiki og forrit, þá myndi ég reyna að koma þeim fyrir á SSD drifinu, en ég myndi ekki fylla hann, þar sem hraðinn dvínar verulega ef þú ferð yfir ákveðin mörk, allavega þegar ég gerði það. Mér var bent á að nota AHCI controller með þessum disk, hann virkaði aðeins hraðar (um 260MB/s les og um 240MB/s skrif, á samt að ná 285MB/s les, 275MB/s skrif) en startup og shutdown verður lengra (hugsanlega vegna þess að þetta er on-board controller hjá mér sem tölvan hleður eftir POST) þannig að ég held mig við IDE, því tölvan er fljótari að starta og slökkva (les og skrif ca. í 220MB/s).




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar

Pósturaf littli-Jake » Mán 07. Mar 2011 14:57

reyndeer skrifaði:Fékk mér Corsair F60 SSD disk og hef hann sem boot disk, sé engan veginn eftir því. Algjör snilld, prufaði fyrst í fartölvunni minni, og sá massífan mun. Setti hann svo í borðtölvuna, og sá einnig massífan mun. Startup er hraðara (POST er samt alltaf jafn langt, og einnig þegar windows logoið er að hlaðast í Windows 7, en eftir það ertu kominn á hraðbrautina.) og shutdown ca. 3-4 sek hjá mér (er með Win7 64-bit með AMD Phenom II X4 955 3.2GHz, 8 GB DDR 1600MHz RAM, MSI 770-C45 móðurborð og MSI HD5770-PMD1G 1GB skjákort, custom kælingar og vel viðhaldið og uppfært stýrikerfi). Eini flöskuhálsinn er í forritunum sjálfum, myndi ég hallast að. Ef þú færð þér svona disk myndi ég slökkva á defrag og setja pagefile-inn (nema þú sért með mjög mikið RAM) á secondary hard drive (nota bara gamla harða diskinn), því annars styttirðu líftímann á disknum, þar sem flash-minni getur bara skrifað svo oft. Varðandi leiki og forrit, þá myndi ég reyna að koma þeim fyrir á SSD drifinu, en ég myndi ekki fylla hann, þar sem hraðinn dvínar verulega ef þú ferð yfir ákveðin mörk, allavega þegar ég gerði það. Mér var bent á að nota AHCI controller með þessum disk, hann virkaði aðeins hraðar (um 260MB/s les og um 240MB/s skrif, á samt að ná 285MB/s les, 275MB/s skrif) en startup og shutdown verður lengra (hugsanlega vegna þess að þetta er on-board controller hjá mér sem tölvan hleður eftir POST) þannig að ég held mig við IDE, því tölvan er fljótari að starta og slökkva (les og skrif ca. í 220MB/s).




Vá. Ég er viss um að þetta hefði verið snildar póstur ef þú hefðir nent að setja hann aðeins betur upp. Ætla að lesa yfir hann í þriðja sinn og eftir það munn ég að öllum líkindum þakka þér fyrir góðar upplýsingar


Edit
Ef þú færð þér svona disk myndi ég slökkva á defrag og setja pagefile-inn (nema þú sért með mjög mikið RAM) á secondary hard drive (nota bara gamla harða diskinn), því annars styttirðu líftímann á disknum, þar sem flash-minni getur bara skrifað svo oft.


U lost me. Whaaat?

Mér var bent á að nota AHCI controller með þessum disk, hann virkaði aðeins hraðar (um 260MB/s les og um 240MB/s skrif, á samt að ná 285MB/s les, 275MB/s skrif) en startup og shutdown verður lengra (hugsanlega vegna þess að þetta er on-board controller hjá mér sem tölvan hleður eftir POST) þannig að ég held mig við IDE, því tölvan er fljótari að starta og slökkva (les og skrif ca. í 220MB/s)


Agen. Whaaat?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD sata 2 fyrir stýrikerfið**Edit. Pæligar

Pósturaf reyndeer » Mán 07. Mar 2011 18:59

Vá. Ég er viss um að þetta hefði verið snildar póstur ef þú hefðir nent að setja hann aðeins betur upp. Ætla að lesa yfir hann í þriðja sinn og eftir það munn ég að öllum líkindum þakka þér fyrir góðar upplýsingar


Edit
Ef þú færð þér svona disk myndi ég slökkva á defrag og setja pagefile-inn (nema þú sért með mjög mikið RAM) á secondary hard drive (nota bara gamla harða diskinn), því annars styttirðu líftímann á disknum, þar sem flash-minni getur bara skrifað svo oft.


U lost me. Whaaat?


Solid state diskar ná jafnhratt í upplýsingar á disknum óháð staðsetningu, þar sem þeir eru byggðir á minni. Venjulegir harðir diskar eru háðir armi sem les af plöttum, og er háð því að rétt sé raðað á plattana (að þeir séu ekki fragmented þ.e.a.s. ekki dreift út um allt á disknum) til þess að ná sem bestri afkastagetu. Þess vegna er algjörlega óþarfi að vera með defragmentation í gangi, þar sem það bæði styttir líftímann á solid state disknum (þar sem defragmentation færir fælana, það er skrifar þá á aðra staði á disknum) og vegna þess að það er óþarfa process að keyra örgjörvann, nota minnið og diskinn í eitthvað sem gerir ekkert gagn fyrir systemið. Pagefile er fæll sem tölvan notar þegar hún hefur ekki nægt vinnsluminni, og notar þá fæl sem er vistaður á disknum (stýrikerfisdiskurinn er default þ.a.l. solid state drifið í þínu og mínu tilfelli) og er þá að skrifa, lesa og eyða í sífellu (ef þú ert með lítið vinnsluminni [RAM] ) af disknum. Þess vegna er best að setja pagefile-inn á annan disk (helst venjulegan, secondary innbyggðan harðan disk) því harðir diskar eru ekki háðir því hversu oft má skrifa á þá (allavega ekki nærri jafn mikið og SSD).

Mér var bent á að nota AHCI controller með þessum disk, hann virkaði aðeins hraðar (um 260MB/s les og um 240MB/s skrif, á samt að ná 285MB/s les, 275MB/s skrif) en startup og shutdown verður lengra (hugsanlega vegna þess að þetta er on-board controller hjá mér sem tölvan hleður eftir POST) þannig að ég held mig við IDE, því tölvan er fljótari að starta og slökkva (les og skrif ca. í 220MB/s)


Agen. Whaaat?


AHCI og IDE eru disk controllers (þetta er nauðsynlegt öllum drifum, PATA, SATA, SCSI, USB, og sér um samskiptin milli örgjörvans og disksins). IDE ATA/ATAPI er einn elsti controllerinn sem til er í tölvum, og er enn mikið notaður. Intel kom á markað nýjum controller, AHCI, og á hann að vera að einhverju leiti hraðari en nýjasti IDE controllerinn, en býður einnig upp á hot-swap (taka úr og plugga í tækjum á meðan tölvan er í gangi). POST er Power-On Self-Test sem kemur alltaf fyrst þegar þú kveikir á tölvunni, og athugar hvort allur vélbúnaður sé ekki reddí fyrir boot.