Hvað ætti ég að uppfæra næst?


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf halli7 » Lau 05. Mar 2011 21:45

Langar að fara að uppfæra tölvuna aðeins, hverju mæliði með fyrir mig?

CPU: Intel Core i3
Móðurborð: MSI H55-E33
Minni: Kingston 2x2 GB
Skjákort: MSi HD5670
Kassi: coolermaster elite 332
Kæling: Intel Stock kæling
PowerSupply: Forton 500W
Hdd: Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf gummih » Lau 05. Mar 2011 21:52

hd 6850 :happy




brynjarf
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 12:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf brynjarf » Lau 05. Mar 2011 21:53

Ég myndi fá mér betri kælingu og kannski aðeins stærra PSU


Er sáttur með bakað 9800 GTX :)


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf halli7 » Lau 05. Mar 2011 21:56

já en er samt mjög spentur fyrir nvidia 560 ti twin frozer og stærri og betri aflgjafa, og uppfæri svo örgjörvann seinna.
Eða er það ekki bara sniðugt?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf Tiger » Lau 05. Mar 2011 22:05

100% að fá þér SSD. Munnt sjá lang mesta performance gain-ið með því.




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf halli7 » Lau 05. Mar 2011 22:07

okei það er komið á listann en ég finn engann mun í leikjum með ssd er það?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf Tiger » Lau 05. Mar 2011 22:12

halli7 skrifaði:okei það er komið á listann en ég finn engann mun í leikjum er það?


Ekki í sjálfri leikjaspiluninni held ég, en ræsingu á þeim. Og í flestu sem þú gerir í tölvunni.




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf halli7 » Lau 05. Mar 2011 22:18

JÁ okei.

en uppá kassa að gera hvor er sniðugari: Cooler Master 690 II Advanced eða Cooler Master Haf 922 ?
linkar: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1837
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3d9c9d9d52


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


brynjarf
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 12:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf brynjarf » Lau 05. Mar 2011 23:07

ég á version 1 af cooler master 690 og hann er osom... haf 922 er rosalega flottur en hinn er meira svona bulky :)


Er sáttur með bakað 9800 GTX :)

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf bulldog » Lau 05. Mar 2011 23:24

CPU: Intel Core i7 950 @ 4.2 ghz
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: 6 gb ( 3 x 2 gb ) redlinne 1600 mhz
Skjákort: ATI Radeon HD 4650
Skjár : Samsung P2450 24" LCD Breiðtjaldsskjár
Kassi: Antec man ekki alveg týpuna
Kæling: Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
PowerSupply: Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD , og 3x 1.5 tb diskar



Hvernig skjákort ætti ég fara í með þetta setup ?
Síðast breytt af bulldog á Sun 06. Mar 2011 00:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf Klaufi » Lau 05. Mar 2011 23:26

bulldog skrifaði:CPU: Intel Core i7 950 @ 4.2 ghz
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: 6 gb ( 3 x 2 gb ) redlinne 1600 mhz
Skjákort: ATI Radeon HD 4650
Skjár : Samsung P2450 24" LCD Breiðtjaldsskjár
Kassi: Antec man ekki alveg týpuna
Kæling: Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
PowerSupply: Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD , og 3x 1.5 diskar



Hvernig skjákort ætti ég fara í með þetta setup ?


Mitt álit er 6950 og flasha það í 6970.

Nema þú viljir nvidia með intel þá heillaði 560ti kortið mig alveg helling..


Mynd


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

Pósturaf halli7 » Lau 05. Mar 2011 23:27

bulldog skrifaði:CPU: Intel Core i7 950 @ 4.2 ghz
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: 6 gb ( 3 x 2 gb ) redlinne 1600 mhz
Skjákort: ATI Radeon HD 4650
Skjár : Samsung P2450 24" LCD Breiðtjaldsskjár
Kassi: Antec man ekki alveg týpuna
Kæling: Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
PowerSupply: Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD , og 3x 1.5 diskar



Hvernig skjákort ætti ég fara í með þetta setup ?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SI_N560GTX


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD