Sælir, Getur einhver útskýrt fyrir mér munin á þessum 2?:
2.6Ghz/512/800
3.0Ghz/1M/800
Ætlaði að skipta í 3.0 Ghz en það virkar ekki (Msi MS-6747)
Móðurborð móttekur ekki cpu
-
haywood
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 262
- Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
Þetta er munur uppá 20w
var búinn að reyna að skipta áður en þá hélt ég að þau væru ekki með sama Mhz hraða
Nóg rafmagn til staðar hefði ég haldið
var búinn að reyna að skipta áður en þá hélt ég að þau væru ekki með sama Mhz hraða
Nóg rafmagn til staðar hefði ég haldið
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
Móðurborðið gefur bara ákveðið mikið rafmagn til örgjörvans.
20w er alveg nógu mikill munur til að hann virki ekki.
20w er alveg nógu mikill munur til að hann virki ekki.
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
Saka ekki að prófa allavega, einnig restarta CMOS en veit ekki hversu mikið það mun hjálpa þar sem þú færð post.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
Ég fann bara þetta:
http://www.techsupportforum.com/forums/ ... 04587.html
Einhver annar virðist vera að gera þetta með v2,14 af BIOSnum.
http://www.techsupportforum.com/forums/ ... 04587.html
Einhver annar virðist vera að gera þetta með v2,14 af BIOSnum.
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
SteiniP skrifaði:Móðurborðið gefur bara ákveðið mikið rafmagn til örgjörvans.
20w er alveg nógu mikill munur til að hann virki ekki.
indeed
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
Er IDE kapall tengdur við borðið (einn eða fleiri)
Ef já prufaðu þá að taka þá úr sambandi, svona fyrst að þetta er að stoppa á intel logo-inu
Ef já prufaðu þá að taka þá úr sambandi, svona fyrst að þetta er að stoppa á intel logo-inu
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
Hafa ekkert IDE tengt í sambandi
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
haywood
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 262
- Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð móttekur ekki cpu
eftir að hafa tengt fram og til baka virkar Þetta cpu ekki með þessu borði(ms-6747). Hafði ekkert með psu að gera, skipti um borð í turninum þá virkaði allt.