Sælir, ég er í veseni með fartölvu föður míns. Lýsir sér þannig að ég formatta hana og eftir að ég installa öllum updates sem eru í boði þá bluescreenar hún þessari meldingu áður en ég kemst á desktop en bluescreenaði ekki áður en ég installaði update-unum:
http://img143.imageshack.us/i/bsod001.jpg/
any ideas? btw hún byrjaði bara allt í einu að BSOD-a og þá var hún formöttuð og hún hélt áfram.
Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
Upplýsingar um vélina/OS?
http://forums.techarena.in/vista-hardwa ... 689444.htm
Fann þetta um vél með nvidia kort og að keyra vista..
-edit-
http://www.associatedcontent.com/articl ... death.html
http://forums.techarena.in/vista-hardwa ... 689444.htm
Fann þetta um vél með nvidia kort og að keyra vista..
-edit-
http://www.associatedcontent.com/articl ... death.html
Síðast breytt af Jimmy á Mið 02. Mar 2011 22:41, breytt samtals 1 sinni.
~
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
Minnir þetta sé eh error útaf Nvidia skjakortsdriverunum... skoðaðu hvaða nvidia driverar séu compatible með þessari tölvu og skjákorti
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
Jimmy ég er búinn að prufa þetta sem stendur en virðist ekki virka..
Snæji ég er að installa driver sem windows 7 finnur fyrir mig.
Þetta er btw einhver intel centrino duo örgjörvi með geforce go 7600 skjákorti, fínasta HP tölva.
Snæji ég er að installa driver sem windows 7 finnur fyrir mig.
Þetta er btw einhver intel centrino duo örgjörvi með geforce go 7600 skjákorti, fínasta HP tölva.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
ertu búin að prófa þennan driver?
http://www.nvidia.com/object/geforce_notebook_winvista_win7_179.48_beta.html
http://www.nvidia.com/object/geforce_notebook_winvista_win7_179.48_beta.html
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
einarhr skrifaði:ertu búin að prófa þennan driver?
http://www.nvidia.com/object/geforce_notebook_winvista_win7_179.48_beta.html
jább..
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
Ég lenti minnir mig í sambærilegu veseni í xp , minnir endilega að það hafi verið HDD sem var kominn á tíma hjá mér.
Nörd
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
BjarniTS skrifaði:Ég lenti minnir mig í sambærilegu veseni í xp , minnir endilega að það hafi verið HDD sem var kominn á tíma hjá mér.
Kom reyndar í öðru bluescreeni þar sem ég átti að vera viss um að það sé nóg pláss á harðadisknum og það er allveg nóg pláss. Meikar ekkert sense að þetta sé HDD-inn samt :/
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
k0fuz skrifaði:BjarniTS skrifaði:Ég lenti minnir mig í sambærilegu veseni í xp , minnir endilega að það hafi verið HDD sem var kominn á tíma hjá mér.
Kom reyndar í öðru bluescreeni þar sem ég átti að vera viss um að það sé nóg pláss á harðadisknum og það er allveg nóg pláss. Meikar ekkert sense að þetta sé HDD-inn samt :/
Held að hann eigi við að HDDinn hans hafi verið orðinn dálítið slappur og því ollið vandamálinu
Modus ponens
Re: Fartölva BSOD-ar eftir uppfærslu
Það var víst ekki rétt hjá mér þarf ekki að tengjast neitt skjákorti.
Eftir smá research þá sýnist mér vandamálið vera TDR service í windows en þú getur lesið allt um þetta hér
http://www.overclock.net/nvidia/642823- ... error.html
Eftir smá research þá sýnist mér vandamálið vera TDR service í windows en þú getur lesið allt um þetta hér
http://www.overclock.net/nvidia/642823- ... error.html