Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf Páll » Lau 05. Feb 2011 16:39

Sælir drengir...

Ég hef mikinn áhuga á bassa, og mig langar í kröftugari tölvu hátalara með bassa...

Með hverju mæliði?
Síðast breytt af GuðjónR á Lau 05. Feb 2011 17:02, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lýsandi titla takk :)



Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Bassi

Pósturaf Lusifer » Lau 05. Feb 2011 16:43

B&O Heimabíókerfi.


My favorite lake is coffee lake!

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Bassi

Pósturaf Kristján » Lau 05. Feb 2011 16:57

Lusifer skrifaði:B&O Heimabíókerfi.


x2

en svona er þú hefur ekki unnið i vikinalottoi þá eru finir bassar i flestum tölvu kerfum sem þú getur fengið herna á landi, þessi litli með 5" 6" og 8" bassakeilum er bara rugl góðir, svo náttlega sakar ekki að vera með gott hljótkort og svona með.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bassi

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Feb 2011 17:01

Mælum með lýsandi titlum á innleggjum.

1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf sakaxxx » Lau 05. Feb 2011 17:04



2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf Benzmann » Lau 05. Feb 2011 17:46

færð þér bara almennilegar græjur og tengir þær við tölvuna, þannig geri ég það



þessir lúkka vel út :)
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=S5ACTIVEBLACK


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf JohnnyX » Lau 05. Feb 2011 18:04

Logitech Z-2300. Bestu tölvugræjur sem ég hef átt. Þéttur og flottur bassi!



Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf Raidmax » Lau 05. Feb 2011 18:20

JohnnyX skrifaði:Logitech Z-2300. Bestu tölvugræjur sem ég hef átt. Þéttur og flottur bassi!


2x




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf Páll » Lau 05. Feb 2011 18:48

Ég þakka öllum fyrir svörin



Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf Dormaster » Lau 05. Feb 2011 19:16

logitech z5500


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf halli7 » Lau 05. Feb 2011 19:50

Er búinn að vera með logitech X-530 í fimm ár og þeir eru bara mjög fínir

http://tl.is/vara/17524


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf audiophile » Lau 05. Feb 2011 20:57

Klipsch Promedia.

Verst að það selur það enginn hérna. Keypti mína 2001 í Noregi og þeir eru betri en allt annað sem ég hef heyrt síðan.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf tanketom » Lau 05. Feb 2011 22:12

Vantar rosalega herna á Íslandi Öflug og góð Tölvuhljóðkerfi, mer þætti vænt um að sjá tildæmis http://www.klipsch.com/na-en/products/p ... -overview/ - http://www.scorptec.com.au/computer/27696-s750 - þessi kerfi a buy.is eða eitthvað álíka, ég er buinn að leit og leit af góðu Tölvuhljóðkerfi en finn bara ekki öflugt kerfi herna á íslandi nema nátturulega Logitech Z-5500 DIGITAL 5.1 hátalarakerf en það er bara allt of dyrt

hérna er video til að sjá muninn á Logitech Z-5500 VS Edifier s750 -> http://www.youtube.com/watch?v=gCh6aFYS ... 090B3ECAD6

Just a test comparing the Edifier Signature (s530,s550,s730,s750) with the Logitech z-5500.

Not much to say,not much to show,mostly because in the video you won't hear any difference of the how both speakers sounds like.
There is a little difference,the Edifier speakers are have more alive frequency response,but you can hear it only if you have good speakers (not Logitech),or good headphones.

In this test i aimed the mid-range frequency response,and the bass.

I noticed that the Logitech speakers cannot produce any midrange frequency with the ease the Edifier speakers do.

The Logitech amplifier is well made,but not calibrated for this kind of speakers,because for example it sends signal below 100hz to the satellites,but it's bad because the plastic cabinet does not tune to these frequencies,and the result is bad.

The Edifier amplifier can send signal down to about 130-150hz to the speakers (150hz-22khz official specs),but the wooden cabinet plus the two way crossover,makes it sound as good as it designed to be.
However i found the Edifier speakers sounding a little bit confusing when the mid and low range frequencies are adjusted from the control pod,and the speakers are playing low frequencies.
Also when the volume is nearly max,the THD level is the same as the Logitech speakers,but the Midbass driver (130-150hz to 10-12khz) is producing a little bit of intermodulation distortion,and the tweeter sounds sharp.

The Logitech speakers on nearly max volume also producing intermodulation distortion and high audible levels of THD,and the lack of tweeter plus the inefficient cabinet,makes a result of sharp sound in all the frequency ranges (at least those who can play).

The enclosure of the subwoofer of the Logitech and Tangband driver are not the best combination for a subwoofer.

The result of this subwoofer is loose uncontrollable bass (it's too boomy),not too deep,and the subwoofer also due to enclosure design can play midrange frequencies,at least it gives you the feeling of a "tinnitus" of midrange frequencies.
I noticed the same thing with the Edifier subwoofer when i removed the one of the two passive radiators.

The Edifier subwoofer is producing more tight bass,deeper and cleaner,and it also fills my room with bass better,because of the Passive Radiator Enclosure.

With the Edifier s550 (5.1) costing this moment 250-300 euros (338-406 USD),
and the Logitech z-5500 (5.1) going from 300 euros to 500 euros (406-677 USD),
i found the Edifier speakers cheaper and more comfortable to ear for a better listening experience,
without the need to jealous something from the z-5500,because they are providing you louder sound than the Logitech,better frequency response,and are suitable for all the Multimedia applications,plus casual music listening.

Edifier - 8* Best Buy at this Price
Logitech - 4* A little bit Overrated and Overpriced

All the sounds played are royal free and downloaded from Soundsnap.com

The song called "No Frills Comparsa"
which is used on the last test and the outro founded at Incompetech.com


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um körftuga tölvuhátalara með bassa?

Pósturaf SolidFeather » Lau 05. Feb 2011 23:31

Redda þér bara gömlum magnara og floorspeakers.