linux spurning

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

linux spurning

Pósturaf Dormaster » Fös 28. Jan 2011 11:41

var ad fa mer nyja tolvu og eg a ekk win7 64bit og er buinn med nodurhalid mitt en eg a ubuntu 10.10 a disk svo ad eg var ad pala hvort ad thad vaeri heagt ad setja ubuntu bara beint i tolvuna og setja svo win7 seinna eda eftir helgi ?

- skrifa thetta i sima


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf AntiTrust » Fös 28. Jan 2011 11:43

Þumalputtareglan er Windows fyrst þar sem bootloaderinn er pínu spes frá Microsoft. Það er ekki eins auðvelt að setja Win eftir á, þótt það sé að sjálfsögðu hægt.



Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf Dormaster » Fös 28. Jan 2011 13:08

a eg ta eki bara ad bida eg nenni engu vesni med tetta.


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf coldcut » Fös 28. Jan 2011 14:13

sleppir bara W7 og notar bara Ubuntu. Learn to love it :megasmile



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf ManiO » Fös 28. Jan 2011 14:19

Eða, þú setur upp Ubuntu, svo þegar þú færð Win7 þá formattaru, setur upp Win7 og svo Ubuntu á eftir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf Dormaster » Fös 28. Jan 2011 14:37

coldcut skrifaði:sleppir bara W7 og notar bara Ubuntu. Learn to love it :megasmile


nei, var að kaupa mér þessa tölvu fyrir leiki.
en ef ég myndi bara láta í hana windows xp 2011 ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf ManiO » Fös 28. Jan 2011 14:38

Keyptu þér windows eða notaðu bara linux.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf Dormaster » Fös 28. Jan 2011 14:48

mér finnst þetta samt svo sjúklega dýrt 20k ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf gardar » Fös 28. Jan 2011 14:51

Dormaster skrifaði:mér finnst þetta samt svo sjúklega dýrt 20k ?



Notaðu þá ubuntu og

http://www.cedega.com
eða
http://www.playonlinux.com



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf ManiO » Fös 28. Jan 2011 14:51

Dormaster skrifaði:mér finnst þetta samt svo sjúklega dýrt 20k ?



http://www.youtube.com/watch?v=ByUOFV5TusE


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf Dormaster » Fös 28. Jan 2011 15:11

ManiO skrifaði:
Dormaster skrifaði:mér finnst þetta samt svo sjúklega dýrt 20k ?



http://www.youtube.com/watch?v=ByUOFV5TusE


http://www.youtube.com/watch?v=pc0mxOXbWIU


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf Klaufi » Fös 28. Jan 2011 15:39

Keyra af live cd/usb fram yfir helgi?


Mynd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: linux spurning

Pósturaf dori » Fös 28. Jan 2011 15:46

Ef það er einhver hugbúnaður sem þú ættir ekki að stela þá er það stýrikerfið og vírusvörnin. Það er kjánalegt að vera búinn að eyða 200-300 kalli í tölvu og jaðarbúnað, 20 kalli í 2 leiki en tíma svo ekki 20 kalli í stýrikerfi.

Ég ætti kannski ekki að tjá mig þar sem ég er ekki með stýrikerfi sem ég borga fyrir (nota linux) en það er bara af því að mér finnst það mun þæginlegra og þá freistast ég síður til að eyða slatta af tíma í tölvuleiki :P