ég er búinn að setja upp microsoft Outlook 2011 og hún er ekki með neinn er að fara setja upp windows mail.
hún er með simnet mail.
-TAKK FYRIR
Zorglub skrifaði:Ef þú hefur uppfært og ert með windows old möppuna, þarftu að byrja á að fara í að sýna faldar möppur, fara svo í doc and settings>notandi>application data>microsoft>address book
Finnur líka allann póstinn á svipuðum slóðum, notandi>local settings>application data>identities>
Manst svo bara að svona er best að gera áður en maður uppfærir
