Vesen með iPod Nano, error 1439...

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Fös 21. Jan 2011 16:53

Er að reyna að laga iPod Nano sem virðist vera eitthvað bilaður, þegar maður kveikir á honum þá kemur bara "Use iTunes to Restore". Eftir smá vesen við að fá iTunes til að verða vart við ipodinn þá sagði það að ipodinn væri í recovery mode og mælti með restore sem ég hef prófað nokkrum sinnum en það endar alltaf á sömu villunni "The iPod "iPod" could not be restored. An unknown error occurred (1439)". Ég gúglaði það að sjálfsögðu en hef eins og er ekki fundið neitt sem virkar :?

Einhver hér sem hefur lennt í því sama? Er hægt að gera restore án þess að gera það í iTunes?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf hauksinick » Fös 21. Jan 2011 17:08

búinn að prufa að halda miðjutakkanum og menu inni á sama tíma í svona 10 sek?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Fös 21. Jan 2011 17:15

Já, gleymdi að minnast á það, ég hef prófað það og það gerir ekkert nema endurræsa spilarann sem birtir svo bara aftur að ég þurfi að gera restore í iTunes. Svo las ég einhverstaðar að strax eftir að hafa gert þetta þá geti maður ýtt á play/pause og previous saman til að komast í service menu eða hvað það nú heitir á þessu en þar finn ég ekkert sem getur lagað ipodinn, það eina sem er gagnlegt þar innan um allskonar test er power > reset sem endurræsir spilarann bara :|


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Lau 22. Jan 2011 10:24

*BÖMP* 8-[

Enginn sem hefur lennt í þessu með iPod Nano eða eitthvað svipað apparat og veit hvort það sé hægt að laga þetta?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Þri 25. Jan 2011 20:46

Er nokkuð hægt að fara með svona ipod í næstu Apple verslun og fá nýjan? Eða er það eitthvað sem virkar bara í Bandaríkjunum? Og þarf maður kannski líka að eiga nótuna fyrir spilaranum? Eða er spilarinn kannski bara fubar? 8-[ :roll:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf Frussi » Þri 25. Jan 2011 20:57

Ég hef einu sinni farið með ipod sem var með einhver svona leiðinda villuskilaboð í Apple búðina hérna. Hann var keyptur í BNA og ég var ekki með nótu, en þegar ég kom aftur að ná í hann var mér sagt að hann væri ónýtur. Ég bjóst nú við að þurfa að punga út fyrir nýjum, en fékk nýjan, endurgjaldslaust!

Ég veit ekki hvað var að eða hvort þetta gildi um þinn, en það má vel hringja og athuga það :)


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf kjarribesti » Þri 25. Jan 2011 22:01

búin að komast í hidden green screen menu, í honum ??
veit ekki alveg með það en það á að vera hægt að gera eitthvað mikið þar, ekki alveg að kanna það núna minn 3g er týndur


_______________________________________

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf Oak » Þri 25. Jan 2011 22:29

http://support.apple.com/kb/ts1372

Hvað ertu búinn að prufa ? bara þetta sem þú talar um ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Þri 25. Jan 2011 22:30

Frussi skrifaði:Ég hef einu sinni farið með ipod sem var með einhver svona leiðinda villuskilaboð í Apple búðina hérna. Hann var keyptur í BNA og ég var ekki með nótu, en þegar ég kom aftur að ná í hann var mér sagt að hann væri ónýtur. Ég bjóst nú við að þurfa að punga út fyrir nýjum, en fékk nýjan, endurgjaldslaust!

Ég veit ekki hvað var að eða hvort þetta gildi um þinn, en það má vel hringja og athuga það :)

Já, gott að vita :) En mér tókst reyndar loksins að komast aðeins lengra með að laga spilarann núna, iTunes tók amk. mjög langan tíma að keyra restore og enginn villa eftirá eins og áður. Svo eftir nokkrar mínútur virtist restore vera búið en iTunes var eitthvað frosið í nokkrar mínútur þar til það loksins tók við sér og sagði eitthvað um að ipodinn myndi endurræsast sem gerðist en eftir það fæ ég ennþá það sama á skjáinn á honum að ég þurfi að gera restore í iTunes :?

kjarribesti skrifaði:búin að komast í hidden green screen menu, í honum ??

Jamm, það hefur nú þegar komið fram í þessum þræði hér fyrir ofan og eins og ég sagði þar þá er ekkert gagnlegt að finna í því menu. Og það er ekki green screen menu, amk. ekki hjá mér, bara svartur bakgrunnur og hvítur texti, ósköp basic og useless :roll:

Þess má annars geta að það eina sem ég gerði frá því að ég prófaði restore áður þar til nú er að ég endurræsti tölvuna, ótrúlegt að það að endurræsa hjálpi oft svona mikið :shock: :lol:

En ég ætla að prófa að gera restore aftur og sjá hvað gerist...


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Þri 25. Jan 2011 23:00

Oak skrifaði:http://support.apple.com/kb/ts1372

Hvað ertu búinn að prufa ? bara þetta sem þú talar um ?

- Ég er búinn að prófa að tengja/aftengja mörgum sinnum, við mismunandi usb tengi.
- Er núna búinn að prófa að endurræsa tölvuna, sem kom mér amk. framhjá villunni en lagaði samt ekki spilarann.
- Hef prófað restore með disk use á og af.
- Er ekki með neitt annað usb tengt fyrir utan mús og lyklaborð.
- Hef reyndar ekki prófað að re-register-a .dll skrár en þarf ég þess nokkuð lengur þar sem ég fæ ekki lengur villuboð?
- Hef gert update/reinstall á usb driverum, efast um að það skipti annars máli

Eins og er þá kemur ipodinn annars alltaf upp í Devices and Printers undir Unspecified og kemur þar sem Apple Mobile Device USB Driver, en ég efast um að það skipti miklu máli þar sem tölvan getur örugglega ekki séð hvaða tæki þetta er fyrr en mér tekst að gera restore, er það ekki? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf Oak » Mið 26. Jan 2011 10:00

Prufa hvort að tinyumbrella geti sparkað honum úr recovery mode


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Mið 26. Jan 2011 19:08

Jæja, nú er spilarinn alveg örugglega toast þökk sé iTunes :? Í þau skipti sem mér tókst að láta iTunes uppgvötva ipodinn þar sem ég valdi svo að gera restore þá tók það mjög langan tíma og endaði oftast á því að restore aðgerðar progressbarinn hvarf og iTunes fraus sem lagaðist ekki nema með því að annað hvort gera end task á það eða restart á spilaranum. Svo núna seint í gærkvöldi setti ég enn einu sinni restore í gang (í þriðja eða fjórða skipti) og lét það bara vera en svo þegar ég fór á fætur í morgun, nokkrum tímum seinna, þá var bæði progressbar-dæmið og iTunes frosið en síðan seinni partinn í dag þegar ég kom heim úr vinnu þá var iTunes komið í lag en ipodinn sýndi bara alhvítann skjá (í staðinn fyrir "do not disconnect"). Þá sagði iTunes líka að ipodinn væri ekki rétt tengdur svo ég ætti að prófa að aftengja hann og tengja hann svo aftur en eftir að ég aftengdi hann, enn með alhvítann skjá, þá prófaði ég að gera reset en það gerði bara illt verra því núna vill hann ekki kveikja á sér aftur :|

Held að hann sé bara núna endanlega fubar svo það eina sem kemur til greina er að skila honum inn og vona það besta :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Mið 26. Jan 2011 20:06

Ok, smá update, var bara að fá einhverja villumeldingu í iTunes við það að tengja ipodinn í þessu ástandi en svo prófaði ég að loka iTunes og tengja svo en þá opnaðist iTunes strax aftur og tilkynnti að það þyrfti að ná í eitthvað update fyrir ipodinn eða eitthvað svoleiðis til að laga hann en eftir það þá kom bara aftur upp þetta með að ipodinn væri í recovery mode og ég þyrfti að gera restore sem virkar ekki þar sem það kemur bara aftur upp upphaflega villan, error 1439 :| En það góða við þetta núna er að nú þarf ég ekki að bíða mjög lengi eftir því að iTunes taki við sér eftir tengingu á spilaranum og það að iTunes sé að frjósa, núna gengur allt miklu hraðar fyrir sig, veit samt ekki hvort það sé eitthvað betra þar sem restore virkar ekki og spilarinn er enn í sama ástandinu :?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf SteiniP » Mið 26. Jan 2011 20:23

gæti alveg verið að partition taflan sé bara í fokki.

Ertu búinn að reyna að keyra chkdsk /R eða testdisk eða álíka á honum?

Hef lent í svipuðu og það virkaði bara að formatta hann, keyra chkdsk og restora hann svo í itunes



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Mið 26. Jan 2011 22:06

Tja, held að það sé bara næsta skref, hann er amk. orðinn það góður núna að þegar ég tengi hann þá kemur hann strax inn í tölvunni og ég get bæði séð diskinn og kíkt inná hann, samt er hann reyndar tómur en það skiptir svosem ekki máli, þetta virðist amk. vera að koma :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með iPod Nano, error 1439...

Pósturaf DoofuZ » Fim 27. Jan 2011 14:00

Jæja, búinn að reyna og reyna og reyna en ekkert gengur, spilarinn er bara gjörsamlega fubar :| Þá er bara eftir að sjá hvort það sé hægt að fá nýjan 8-[

Svo prófaði ég tinyumbrella en það gerir lítið gagn þar sem það virðist ekki sjá ipodinn í þau fáu skipti sem hann kemur rétt inn í Windows :? Er það kannski partur af vandamálinu að þegar ég tengi ipodinn þá kemur hann inn undir Devices and Printers sem bæði Apple iPod USB Device og Apple Mobile Device USB Driver (sem flokkast undir unspecified)? Á hann ekki bara að koma inn sem eitt device? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]