Asus Sabertooth P67


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Asus Sabertooth P67

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 25. Jan 2011 17:08

http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=Z ... templete=2

Þetta er monsterið sem ég var að panta..

Mikið SVAKALEGA lítur þetta girnilega út ... sýnist þetta eiga að þola kjarnorkuárás :D


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf ViktorS » Þri 25. Jan 2011 17:10

hvað er samt málið með að sandy bridge móðurborð styðji bara x8/x8 SLI? er það ekki bara half-performance eða?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 25. Jan 2011 17:12

Keyra þau þá ekki saman á x16 ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf HelgzeN » Þri 25. Jan 2011 17:17

Skarpur ertu :)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf ZoRzEr » Þri 25. Jan 2011 17:21

Mjög flott borð. Nýtt og öðruvísi útlit.

Til hamingju með pöntunina ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 25. Jan 2011 17:43

giggedy ...

Er bara að bíða eftir skjákortinu, annars er örrinn kominn og móðurborðið lendir í þessari viku.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf Hvati » Þri 25. Jan 2011 17:44

Þú þarft eiginlega að vera með kassa með glugga á hliðinni ef þú ætlar þér að kaupa svona borð ;). Svo bara Nh-D14 í stíl við litinn!



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf Tiger » Þri 25. Jan 2011 18:00

ViktorS skrifaði:hvað er samt málið með að sandy bridge móðurborð styðji bara x8/x8 SLI? er það ekki bara half-performance eða?


Ekki móðurborðið sem ég var að panta, Gigabyte GA-P67 UD7 :)
http://gigabyte.com/MicroSite/262/image ... odels.html

4*PCI-E 2.0 x16 slot ( 2 PCIEx16 or 4 PCIEx8)

Færð það sem þú borgar fyrir ;)

Hefði tekið Asus P8P67 WS miklu frekar en Sabertooth ef ég hefði viljað Asus á annað borð.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf vesley » Þri 25. Jan 2011 18:14

ZoRzEr skrifaði:Mjög flott borð. Nýtt og öðruvísi útlit.

Til hamingju með pöntunina ;)



Fólk er með skiptar skoðanir um þetta plast.

Hvort það sé eitthvað gagn í því eða hvort það muni bara safna ryki á milli borðsins og plastsins.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf MatroX » Þri 25. Jan 2011 18:35

Snuddi skrifaði:
ViktorS skrifaði:hvað er samt málið með að sandy bridge móðurborð styðji bara x8/x8 SLI? er það ekki bara half-performance eða?


Ekki móðurborðið sem ég var að panta, Gigabyte GA-P67 UD7 :)
http://gigabyte.com/MicroSite/262/image ... odels.html

4*PCI-E 2.0 x16 slot ( 2 PCIEx16 or 4 PCIEx8)

Færð það sem þú borgar fyrir ;)

Hefði tekið Asus P8P67 WS miklu frekar en Sabertooth ef ég hefði viljað Asus á annað borð.



care? þetta voru stór mistök hjá þér. Enginn UEFI í Gigabyte borðunum.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf Tiger » Þri 25. Jan 2011 18:45

Truflar mig ekki 5aur :). Kann vel á gamla "góða", fyrir utan að það er bara tímaspursmál hvenær þeir senda það frá sér.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf Hvati » Þri 25. Jan 2011 18:54

Snuddi skrifaði:Truflar mig ekki 5aur :). Kann vel á gamla "góða", fyrir utan að það er bara tímaspursmál hvenær þeir senda það frá sér.

UEFI er bara einfladlega þæginlegra ;) ásamt því að vera fljótara að boota upp



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf Tiger » Þri 25. Jan 2011 19:04

Hvati skrifaði:
Snuddi skrifaði:Truflar mig ekki 5aur :). Kann vel á gamla "góða", fyrir utan að það er bara tímaspursmál hvenær þeir senda það frá sér.

UEFI er bara einfladlega þæginlegra ;) ásamt því að vera fljótara að boota upp


Eins og ég sagði, tímaspursmál hvenær það kemur í BIOS uppfærslu (held það sé meira að segja komið official beta)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf chaplin » Þri 25. Jan 2011 19:11

Mynd




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 26. Jan 2011 10:08

Hef ENGAR áhyggjur af því að Asus séu að klúðra móðurborði með þessum hætti ;)

Vildi bara fá ROCK SOLID móðurborð og því varð Sabertooth fyrir valinu.. Held líka að ríflega 40k móðurborð hljóti að standa sig andsk. hafi það ! ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf Nothing » Mið 26. Jan 2011 10:29

Asus er og hefur alltaf verið mjög solid merki.

Rock solid - heart touching :8)

Ómar ég skora á þig að koma með unboxing þráð á móðurborðinu!


AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus Sabertooth P67

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 26. Jan 2011 11:03

Will doo ..


Macro linsa þetta alveg í rusl .. :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s