Er sennilega að fara að kaupa mér tölvu og ég sé á sumum ASUS móðurborðum að minnishraðinn sem þau styðja er t.d. DDR3 2200(O.C.)*/2133(O.C.)*/1866(O.C.)/ 1600(O.C.)/1333/1066 ...
Þýðir O.C. Overclock? En get ég samt alveg sett minni í það sem er 1866mhz án vandamáls?
Takk.
Smá spurning með minni í móðurborð
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning með minni í móðurborð
já, OC þýðir overclock en nei þetta ætti ekki að vera mikið vandamál með 1866 Mhz minnin
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning með minni í móðurborð
@snaeji, jú ef þú setur minni sem eru default 1866 mhz og setur þau í móðurborðið, bootar, ferð í BIOS (UEFI í flestum tilvikum á p67) og stillir DRAM frequency í 1866, sem er default, þá geturu notað minnin að fullu
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning með minni í móðurborð
Hvati skrifaði:@snaeji, jú ef þú setur minni sem eru default 1866 mhz og setur þau í móðurborðið, bootar, ferð í BIOS (UEFI í flestum tilvikum á p67) og stillir DRAM frequency í 1866, sem er default, þá geturu notað minnin að fullu
ok takk