Ég er að fá Corsair F120 ssd og er búinn að vera spá hvernig á ég að setja hina hdd upp er með 3 WD 500,640 og 750 gb
Hvernig hafið þið SSD gaurarnir þetta hjá ykkur eða gellurnar



SolidFeather skrifaði:SSD fyrir OS og vel valin forrit
3x 500GB í Raid0 fyrir leiki og önnur forrit
Rest fyrir backup eða eitthvað

Haxdal skrifaði:SolidFeather skrifaði:SSD fyrir OS og vel valin forrit
3x 500GB í Raid0 fyrir leiki og önnur forrit
Rest fyrir backup eða eitthvað
Rétt að vona að þú hafir ætlað að segja Raid5 en ekki Raid0, nema þér finnist gaman að missa allt arrayið ef einn diskur failar
AntiTrust skrifaði:Sleppa því bara að RAID-a hina diskana, ekkert sniðugt að vera að RAIDa svona misjafna og misstóra í RAID. Nota frekar bara spanned volume til að sameina þá í storage pool, og backa upp mikilvægustu hlutina.
SolidFeather skrifaði:Hann er semsagt ekki með 3x 500GB, 1x 640GB og 1x 750GB eins og ég hélt.
SolidFeather skrifaði:Hann er semsagt ekki með 3x 500GB, 1x 640GB og 1x 750GB eins og ég hélt.
mundivalur skrifaði:Western Digital diska, 1 stk 500, 1 stk 640 og 1 stk 750.
já einmitt þá er það komið á hreint .
Ég er með 500 og 640 í raid 0 ,varð að prufa
og 750 fyrir draslið