Löng HDMI snúra. Skert gæði?
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
Fer eftir hvað þú ert að tala um langa HDMI snúru.
Ef þú kaupir snúruna tilbúna innpakkaða þá á hún að vera certified fyrir annaðhvort categoryið sem segir hvort hún ráði við 720p eða 1080p. Ef þú lætur sérsmíða snúruna þá verðuru bara að prófa til að sjá hvað hún ræður við, efast um að það séu aðilar hér á landi sem geta certifyað HDMI snúrur.
http://www.soundandvisionmag.com/featur ... ngth-limit
Svo aðeins um muninn á categoryiunum. standard er 720p/1080i, High Speed er 1080p.
http://www.hdmi.org/learningcenter/faq.aspx
Ef þú kaupir snúruna tilbúna innpakkaða þá á hún að vera certified fyrir annaðhvort categoryið sem segir hvort hún ráði við 720p eða 1080p. Ef þú lætur sérsmíða snúruna þá verðuru bara að prófa til að sjá hvað hún ræður við, efast um að það séu aðilar hér á landi sem geta certifyað HDMI snúrur.
HDMI 1.3 defines two categories of cables: Category 1 (standard or HDTV) and Category 2 (high-speed or greater than HDTV) to reduce the confusion about which cables support which video formats. Using 28 AWG conductors, a cable of about 5 meters (about 16 feet) can be manufactured easily and inexpensively to Category 1 specs. Higher-quality construction (24 AWG, tighter construction tolerances, and so on) can reach lengths of 12 to 15 meters, which would give you your 30 feet
http://www.soundandvisionmag.com/featur ... ngth-limit
Svo aðeins um muninn á categoryiunum. standard er 720p/1080i, High Speed er 1080p.
Q. What is the difference between a “Standard” HDMI cable and a “High-Speed” HDMI cable?
Recently, HDMI Licensing, LLC announced that cables would be tested as Standard or High-Speed cables.
* Standard (or “category 1”) HDMI cables have been tested to perform at speeds of 75Mhz or up to 2.25Gbps, which is the equivalent of a 720p/1080i signal.
* High Speed (or “category 2”) HDMI cables have been tested to perform at speeds of 340Mhz or up to 10.2Gbps, which is the highest bandwidth currently available over an HDMI cable and can successfully handle 1080p signals including those at increased color depths and/or increased refresh rates from the Source. High-Speed cables are also able to accommodate higher resolution displays, such as WQXGA cinema monitors (resolution of 2560 x 1600).
Q. Does HDMI accommodate long cable lengths?
Yes. HDMI technology has been designed to use standard copper cable construction at long lengths. In order to allow cable manufacturers to improve their products through the use of new technologies, HDMI specifies the required performance of a cable but does not specify a maximum cable length. We have seen cables pass "Standard Cable" HDMI compliance testing at lengths of up to a maximum of 10 meters without the use of a repeater. It is not only the cable that factors into how long a cable can successfully carry an HDMI signal, the receiver chip inside the TV or projector also plays a major factor. Receiver chips that include a feature called "cable equalization" are able to compensate for weaker signals thereby extending the potential length of any cable that is used with that device.
With any long run of an HDMI cable, quality manufactured cables can play a significant role in successfully running HDMI over such longer distances.
http://www.hdmi.org/learningcenter/faq.aspx
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
Ef hún virkar og sérð einga græna/rauða punkta útum allt þá ertu í góðum málum.
Myndgæði sem slík skerðast ekki þar sem merkið er digital.
Getur fengið HDMI snúru max 30m síðast þegar ég vissi.
get mælt með Vivanco snúrum, ódýrar og aldrei lent í vandamálum með þær.
prufaði að smíða HDMI 2007, fékk það aldrei til að virka almennilega, svo ég mæli ekki með því. En kannski eh breytt núna.
Myndgæði sem slík skerðast ekki þar sem merkið er digital.
Getur fengið HDMI snúru max 30m síðast þegar ég vissi.
get mælt með Vivanco snúrum, ódýrar og aldrei lent í vandamálum með þær.
prufaði að smíða HDMI 2007, fékk það aldrei til að virka almennilega, svo ég mæli ekki með því. En kannski eh breytt núna.
Electronic and Computer Engineer
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
fer líka oft eftir því hvernir vírar eru í henni.
þær bestu eru með Gull vírum, ættir að vera góður ef þú kemst yfir þannig snúru.
þær bestu eru með Gull vírum, ættir að vera góður ef þú kemst yfir þannig snúru.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
benzmann skrifaði:þær bestu eru með Gull vírum, ættir að vera góður ef þú kemst yfir þannig snúru.
Njah, þetta gildir eiginlega aldrei um HDMI snúrur. Þetta er bara digital merki sem er að fara á milli, annaðhvort virkar það eða ekki.
-
starionturbo
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
Því lengri sem snúran er því meira viðnám, því dýrari m.v. lengd sem snúran er ( í flestum tilfellum þykkari ), því lægri AWG (gauge).
Þú þarft svona 22AWG til að keyra 1080p einhverja 10-15 metra.
Þú þarft svona 22AWG til að keyra 1080p einhverja 10-15 metra.
Foobar
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
AntiTrust skrifaði:benzmann skrifaði:þær bestu eru með Gull vírum, ættir að vera góður ef þú kemst yfir þannig snúru.
Njah, þetta gildir eiginlega aldrei um HDMI snúrur. Þetta er bara digital merki sem er að fara á milli, annaðhvort virkar það eða ekki.
Allt er þetta analog á vírnum, það er bara túlkað sem stafræn gögn á endanum.
En það er rétt, bara kaupa HDMI snúru sem er "certified" til að ráða við ákveðið, og þú ættir að vera safe. Gullvírar og þessháttar er bara peningaplott, þó það gæti skipt máli fræðilega.
*-*
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
appel skrifaði:Allt er þetta analog á vírnum, það er bara túlkað sem stafræn gögn á endanum.
Neeei, ertu ekki að rugla e-ð?
HDMI er óþjappað stafrænt merki frá byrjun til enda, það er ekkert digital-to-analog converion þarna á milli.
.. Ef ég man rétt?
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
Ef menn eru að fara í einhverjar vegalengdir þar sem að snúran skiptir öllu þá getur verið ódýrara að fara yfir í breytistykki, HDMI -> Cat5.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
AntiTrust skrifaði:appel skrifaði:Allt er þetta analog á vírnum, það er bara túlkað sem stafræn gögn á endanum.
Neeei, ertu ekki að rugla e-ð?
HDMI er óþjappað stafrænt merki frá byrjun til enda, það er ekkert digital-to-analog converion þarna á milli.
.. Ef ég man rétt?
Ég held að hann sé að hugsa um þessa skilgreiningu á digital:
A digital system[1] is a data technology that uses discrete (discontinuous) values
Og fræðilega séð getur spenna eftir vír aldrei verið discrete, heldur ávallt samfelld
Þó svo í venjulegum skilningi sé þetta digital merki
-
OliA
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
HDMI er digital merki, ekki láta blekkja þig með gull húðuðum tengum og einhverjum "monster" merkjum.
10 metrar eru það sem HDMI LG segir að sé "max" lengd, sem er í raun bara viðmið hjá þeim, það er hægt að ná þeim vel yfir 30 metrana, fer eiginlega meira eftir tækjunum hjá þér en snúrunni.
HDMI er digital og þarf ekki að vera með gull tengjum eða what not, sérstaklega ekki þegar leiðin er stutt ...
990 kr snúra gerir nákvæmlega saman og snúra sem kostar 10.000 kr
http://reviews.cnet.com/hdmi-guide/ <- Gott lesefni fyrir þá sem halda að þeir þurfi 10.000kr HDMI snúru til að horfa á blueray
Ps, það er alltaf hægt að lenda á lélegum/ónýtum snúrum...
10 metrar eru það sem HDMI LG segir að sé "max" lengd, sem er í raun bara viðmið hjá þeim, það er hægt að ná þeim vel yfir 30 metrana, fer eiginlega meira eftir tækjunum hjá þér en snúrunni.
HDMI er digital og þarf ekki að vera með gull tengjum eða what not, sérstaklega ekki þegar leiðin er stutt ...
990 kr snúra gerir nákvæmlega saman og snúra sem kostar 10.000 kr
http://reviews.cnet.com/hdmi-guide/ <- Gott lesefni fyrir þá sem halda að þeir þurfi 10.000kr HDMI snúru til að horfa á blueray
Ps, það er alltaf hægt að lenda á lélegum/ónýtum snúrum...
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
ástæðan fyrir gullhúðuðum endum er að það festist lítið á gulli.
besta snúra sem væri hægt að fá væri gulltengi með silfursnúru, þar sem silfur leiðir best. en það er ástæða fyrir að nota ekki silfur tengi þar sem það festist svo mikið á silfrinu. eða ég lærði það.
besta snúra sem væri hægt að fá væri gulltengi með silfursnúru, þar sem silfur leiðir best. en það er ástæða fyrir að nota ekki silfur tengi þar sem það festist svo mikið á silfrinu. eða ég lærði það.
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
HDMI er digital og ekkert annað.
Ditital er annað hvort einn eða núll, kveikt eða slökkt..
Toslink (ljósleiðari) flytur merkið frá blikkandi ljósdíóðu, kveikt eða slökkt..
HDMI flytur merkið sem spennupúlsar 1.volt 0.volt, kveikt eða slökkt..
HDMI snúra sem virkar, virkar sama hvað hún kostar.
Dæmi:
Ódýr 3.m HDMI snúra er tengd milli tveggja tækja og virkar flott.
Samskonar snúra nema 10.m löng virkar ekki á milli þessara tveggja tækja.
(En getur virkað milli annara tækja)
10.m snúra sem er eitthvað dýrari,sverari leiðarar (meiri kopar),getur virkað.
Spennupúlsin frá HDMI tækinu á að vera 1.volt, eitthvað spennufall er í snúrunni,
HDMI móttakarinn fær 0,7 volt, túlkar spennupúlsinn sem einn og allt virkar fínt.
Annað tæki sendir 0.7 volta spennupúlsa og nú virkar snúran ekki...
Tæki sem senda og móttaka HDMI merki eru ekki eins það er gæðamunur á þeim.
Allveg sama hvaða snúrur maður notar, best er að hafa þær mátulega langar.
Ekki það stuttar svo að þær teygi á tengjum eða fari ekki vel.
og ekki það langar að þær hrúgist upp og missi gæði..

Ditital er annað hvort einn eða núll, kveikt eða slökkt..
Toslink (ljósleiðari) flytur merkið frá blikkandi ljósdíóðu, kveikt eða slökkt..
HDMI flytur merkið sem spennupúlsar 1.volt 0.volt, kveikt eða slökkt..
HDMI snúra sem virkar, virkar sama hvað hún kostar.
Dæmi:
Ódýr 3.m HDMI snúra er tengd milli tveggja tækja og virkar flott.
Samskonar snúra nema 10.m löng virkar ekki á milli þessara tveggja tækja.
(En getur virkað milli annara tækja)
10.m snúra sem er eitthvað dýrari,sverari leiðarar (meiri kopar),getur virkað.
Spennupúlsin frá HDMI tækinu á að vera 1.volt, eitthvað spennufall er í snúrunni,
HDMI móttakarinn fær 0,7 volt, túlkar spennupúlsinn sem einn og allt virkar fínt.
Annað tæki sendir 0.7 volta spennupúlsa og nú virkar snúran ekki...
Tæki sem senda og móttaka HDMI merki eru ekki eins það er gæðamunur á þeim.
Allveg sama hvaða snúrur maður notar, best er að hafa þær mátulega langar.
Ekki það stuttar svo að þær teygi á tengjum eða fari ekki vel.
og ekki það langar að þær hrúgist upp og missi gæði..
Re: Löng HDMI snúra. Skert gæði?
Þegar maður er kominn uppí ágætis lengdir á HDMI snúrum (10-15+ metrar) þá skiptir máli hvernig kapal maður kaupir ef þú vilt geta horft á 1080p, þú getur ekki farið og keypt eitthvað piece of shit drasl og ætlast til að ná 1080p á honum. Það þarf category 2 (“High-Speed”) kapal sem er vottaður og nær að skila tíðninni sem þarf fyrir 1080p merkið. Hinsvegar ef kapallinn er vottaður Category 2 þá skiptir ekki máli þótt hann sé 50 þúsund króna ACME kapall eða 10 þúsund króna BUDGET kapall, þeir munu báðir koma til með að skila 1080p sbr vottunin.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <