Mig langar vita af hverju er Pata diskar dýrari en Sata diskar
Hérna er WD Blue 500GB 3.5 PATA 7200RPM 16MB á kr. 16.990
http://tl.is/vara/20279
Og hér er WD Green 500GB 3.5 SATA2 32MB GreenPower á kr. 8.990
http://tl.is/vara/18842
svo annað hvað merkir 16MB 0g 32MB?
Verðmunur á Pata og Sata diskum
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
ZiRiuS
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Verðmunur á Pata og Sata diskum
Ætli það sé ekki bara framlagið, meira selt af SATA en Pata. Annars veit ég ekki ef það er einhver önnur ástæða. Gæti þessvegna líka verið dýrara að framleiða PATA.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Verðmunur á Pata og Sata diskum
Mikið minna magn framleitt af Pata diskum í dag en Sata.
Sama með ddr-ddr2 minnin. Mörg dýrari í verði en ddr3.
Sama með ddr-ddr2 minnin. Mörg dýrari í verði en ddr3.