ég er með Dell optiplex gx270 og ég er búinn að reyna að nota esc,del,F2 og F12 ekkert af þessu virkar. er eitthvað sem ég á eftir að prófa ? btw.. er búinn að láta driver genius PRO scanna tölvunna og allir driverar update-aðir
Find me on Facebook ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7 ------------------ BenQ EW242024''VA LED FULL HD16:9 skjár, svartur
Hefurðu prufað annað lyklaborð, ég giska á að þú sért með USB lyklaborð, ég myndi reyna PS/2 lyklaborð
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.