Pæling með nýja tölvu

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Lau 08. Jan 2011 03:40

Jæja, þá er kominn tími til að uppfæra tveggja ára tölvuna :o En mig vantar álit ykkar á samsetningu hennar.
Hafði hugasð að nota Antec p182 kassann minn áfram og þarf auðvitað ekki nýja harða diska.
Þetta eru þeir partar sem ég hef verið að pæla í að kaupa:

Intel Core i5-760 2.8GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1800

2x Gigabyte AMD Radeon HD6850 1GB
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1848

Super Talent DDR3-1600 4GB(2X2G) CL8
http://www.buy.is/product.php?id_product=9203103

GIGABYTE GA-P55A-UD3
http://www.buy.is/product.php?id_product=1799

Corsair HX650W
http://www.buy.is/product.php?id_product=1068

Ég hef verið að pæla Noctua NH-D14 kælingu, en ég er ekki viss um að það sé þess virði, ætla mér að yfirklukka. Hef líka verið að pæla hvort það sé eitthvað sniðugt að taka gtx 570 eða 480 í stað 2x 6850, hvað haldið þið? Þá myndi ég samt taka öflugara PSU.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf MatroX » Lau 08. Jan 2011 03:54

nei. biddu með þetta. sandy bridge kemur ut a næstu dögum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Lau 08. Jan 2011 04:27

MatroX skrifaði:nei. biddu með þetta. sandy bridge kemur ut a næstu dögum

já, en Sandy bridge móðurborð+örgjörvi myndu kosta miklu meira, bjóða ekki uppá jafn mikið OC og þannig minna value for money...



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Sun 09. Jan 2011 16:40

Bump



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf MatroX » Mán 10. Jan 2011 02:03

Oki ég skal svara þér.

byrjum á byrjuninni.
Hvati skrifaði:Ég hef verið að pæla Noctua NH-D14 kælingu, en ég er ekki viss um að það sé þess virði, ætla mér að yfirklukka. Hef líka verið að pæla hvort það sé eitthvað sniðugt að taka gtx 570 eða 480 í stað 2x 6850, hvað haldið þið? Þá myndi ég samt taka öflugara PSU.


hún er þess virði þetta er besta loftkæling sem þú færð fyrir peninginn.

Hvati skrifaði:já, en Sandy bridge móðurborð+örgjörvi myndu kosta miklu meira, bjóða ekki uppá jafn mikið OC og þannig minna value for money...


Ekki satt. SB býður upp á mikið OC. og það á ekki eftir að kosta mikið meira. þú ert nú þegar að pæla í örgjörva sem er ekki einusinni með HT þannig að SB verður alltaf meira value for money. slepptu frekar einu 6850 korti eða báðum og fáðu þér GTX460 og fáðu þér betri örgjörva og móðurborð.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Mán 10. Jan 2011 15:17

Bah, það er pirrandi að vera með valkvíða...
Þetta er þá það sem ég hef verið að íhuga (Veit að örgjörvinn er ekki réttur en setti þennan bara uppá verðsamanburð)
Er samt að pæla í að kaupa annan rúmmeiri kassa því mér finnst antecinn vera frekar þröngur.
Viðhengi
untitled.JPG
untitled.JPG (37.84 KiB) Skoðað 2739 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Þri 11. Jan 2011 21:10

Gæti einhver vitringur gefið mér álit á þessu?
Ég get ekki ákveðið milli skjákorta, ég get tekið 2x gtx460 eða 2x 6850 og verið með solid performance eða tekið gtx 570 eða 6970 og hafa möguleika á að bæta öðru korti við í framtíðinni. Of erfitt val...




Storm
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Storm » Þri 11. Jan 2011 22:16

Mitt álit er að þú ættir að fá þér 6950 og flassa bios, þá unlockaru kortið upp í 6970 performance, nota svo peninginn sem sparast í annað.

Býddu eftir sandy bridge, ég hef séð nýju 1155 gigabyte móðurborðin og þau eru fáránlega sexy. Keyptu 2700K örran eða þá 2500k, skoðaðu reviews á google (báðir örgjörvarnir eru að koma svakalega vel út í benchmark), sandy borð eru einnig með dual channel minnisraufar en ekki triple þannig aftur spararu og getur þar af leiðandi farið í hraðari minni eða þá nota samtals sparnaðinn í solid state.

Örgjörvakælingin sem þú valdir er frekar dýr miðað við loftkælingu, gætir þessvegna eytt nokkrum þús meira og farið út í H70 vatnskælingu frá corsair en það er að sjálfsögðu smekksatriði.

P182 er mjög fínn kassi, þú þarft að eyða frekar miklu ef þú vilt fá betri kassa en hann.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf MatroX » Þri 11. Jan 2011 22:20

Storm skrifaði:Mitt álit er að þú ættir að fá þér 6950 og flassa bios, þá unlockaru kortið upp í 6970 performance, nota svo peninginn sem sparast í annað.

Býddu eftir sandy bridge, ég hef séð nýju 1155 gigabyte móðurborðin og þau eru fáránlega sexy. Keyptu 2700K örgjörvan eða þá 2500k, skoðaðu reviews á google (báðir örgjörvarnir eru að koma svakalega vel út í benchmark), sandy borð eru einnig með dual channel minnisraufar en ekki triple þannig aftur spararu og getur þar af leiðandi farið í hraðari minni eða þá nota samtals sparnaðinn í solid state.

Örgjörvakælingin sem þú valdir er frekar dýr miðað við loftkælingu, gætir þessvegna eytt nokkrum þús meira og farið út í H70 vatnskælingu frá corsair en það er að sjálfsögðu smekksatriði.

P182 er mjög fínn kassi, þú þarft að eyða frekar miklu ef þú vilt fá betri kassa en hann.



Bara svona þannig að þú vitir það þá tekur Noctua NHD-14 og slátrar H70. H70 á ekki roð í NHD-14. og þú meinar i7 2600k en ekki 2700k er þæki?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Storm
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Storm » Þri 11. Jan 2011 22:24

MatroX skrifaði: Bara svona þannig að þú vitir það þá tekur Noctua NHD-14 og slátrar H70. H70 á ekki roð í NHD-14. og þú meinar i7 2600k en ekki 2700k er þæki?


hélt að h70 með öðrum viftum væri þrusufínt en eins og ég sagði það er smekksatriði, og að sjálfsögðu meina ég i7 2600k =)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf MatroX » Þri 11. Jan 2011 22:29

Storm skrifaði:
MatroX skrifaði: Bara svona þannig að þú vitir það þá tekur Noctua NHD-14 og slátrar H70. H70 á ekki roð í NHD-14. og þú meinar i7 2600k en ekki 2700k er þæki?


hélt að h70 með öðrum viftum væri þrusufínt en eins og ég sagði það er smekksatriði, og að sjálfsögðu meina ég i7 2600k =)


hvaða öðrum viftum. þetta er þegar orðið peninga sóun þar sem h70 er dýrari en NHD-14 og svo að fara kaupa aðrar viftur. t.d vifturnar sem eru á NHD-14 kosta: 120mm 7k og 140mm 7.5k og þetta er með top viftunum í heiminum og ef þú tækir þær báðar fyrir h70 ertu kominn í sirka 33k og meira segja þá er NHD-14 örruglega að kæla betur.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf vesley » Þri 11. Jan 2011 22:31

MatroX skrifaði:
Storm skrifaði:Mitt álit er að þú ættir að fá þér 6950 og flassa bios, þá unlockaru kortið upp í 6970 performance, nota svo peninginn sem sparast í annað.

Býddu eftir sandy bridge, ég hef séð nýju 1155 gigabyte móðurborðin og þau eru fáránlega sexy. Keyptu 2700K örgjörvan eða þá 2500k, skoðaðu reviews á google (báðir örgjörvarnir eru að koma svakalega vel út í benchmark), sandy borð eru einnig með dual channel minnisraufar en ekki triple þannig aftur spararu og getur þar af leiðandi farið í hraðari minni eða þá nota samtals sparnaðinn í solid state.

Örgjörvakælingin sem þú valdir er frekar dýr miðað við loftkælingu, gætir þessvegna eytt nokkrum þús meira og farið út í H70 vatnskælingu frá corsair en það er að sjálfsögðu smekksatriði.

P182 er mjög fínn kassi, þú þarft að eyða frekar miklu ef þú vilt fá betri kassa en hann.



Bara svona þannig að þú vitir það þá tekur Noctua NHD-14 og slátrar H70. H70 á ekki roð í NHD-14. og þú meinar i7 2600k en ekki 2700k er þæki?



Slátrar aldrei h70. NHD-14 slátrar stock kælingunni. Munar eitthverjum örfáum gráðum (man ekki nákvæma tölu). Fólk hefur ekki verið sátt við h70 vegna þessa að vifturnar eru háværar og allt sett saman er kælinging ansi plássfrek.




Storm
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Storm » Þri 11. Jan 2011 22:37

MatroX skrifaði:
Storm skrifaði:
MatroX skrifaði: Bara svona þannig að þú vitir það þá tekur Noctua NHD-14 og slátrar H70. H70 á ekki roð í NHD-14. og þú meinar i7 2600k en ekki 2700k er þæki?


hélt að h70 með öðrum viftum væri þrusufínt en eins og ég sagði það er smekksatriði, og að sjálfsögðu meina ég i7 2600k =)


hvaða öðrum viftum. þetta er þegar orðið peninga sóun þar sem h70 er dýrari en NHD-14 og svo að fara kaupa aðrar viftur. t.d vifturnar sem eru á NHD-14 kosta: 120mm 7k og 140mm 7.5k og þetta er með top viftunum í heiminum og ef þú tækir þær báðar fyrir h70 ertu kominn í sirka 33k og meira segja þá er NHD-14 örruglega að kæla betur.


Þetta er örugglega rétt hjá þér en hann er örugglega að fá fleiri stelpur heim til sín með vatnskældan örgjörva ;) Það eru samt til betri 140mm viftur í heiminum heldur en noctua.. ég hef samt örugglega lesið lélegt review um H70 eða, god forbid, ruglast á tölum, nenni bara ekki að staðfesta neitt núna :D en ég myndi hvort sem er örugglega fara í prolimatech kælingu, eins og ég sagði er þetta mjög mikið smekksatriði ;)
Síðast breytt af Storm á Þri 11. Jan 2011 22:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf MatroX » Þri 11. Jan 2011 22:39

vesley skrifaði:

Slátrar aldrei h70. NHD-14 slátrar stock kælingunni. Munar eitthverjum örfáum gráðum (man ekki nákvæma tölu). Fólk hefur ekki verið sátt við h70 vegna þessa að vifturnar eru háværar og allt sett saman er kælinging ansi plássfrek.


humm. ég á 2 i7 vélar. ein þeirra er með i7 930 og hin er í undirskrift þessi fyrri er með h50 og ekki er h70 mikið betri en hún ég er ekkert rosalega sáttur með h50 í samanburði við NHD-14 og þótt að ég skipti um vitur í h50 kælingunni þá sá ég bara nokkra gráðu mun og mitt álit er að NHD-14 slátrar þeim.


Storm skrifaði:
Þetta er örugglega rétt hjá þér en hann er örugglega að fá fleiri stelpur heim til sín með vatnskældan örgjörva ;) Það eru samt til betri 140mm viftur í heiminum heldur en noctua.. ég hef samt örugglega lesið lélegt review um H70 eða, god forbid, ruglast á tölum, nenni bara ekki að staðfesta neitt núna :D en ég myndi hvort sem er örugglega fara í prolimatech kælingu, eins og ég sagði er þetta mjög mikið smekksatriði ;)


ég sagði líka ein af top viftunum :megasmile


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Þri 11. Jan 2011 22:58

Miðað við benchmörk, review og fleira sem ég hef fundið þá held ég að ég taki GTX 570. Hvað varðar NH-D14 vs. H70, þá líst mér betur á NH-D14 ;). Ætli ég græði samt eitthvað á að finna eitthvað hraðskreiðara minni? Móðurborðið styður víst allt að 2200 Mhz, eða ætti ég kannski frekar að taka t.d Redline?



Skjámynd

Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Optimus » Þri 11. Jan 2011 23:16

Hvati skrifaði:Miðað við benchmörk, review og fleira sem ég hef fundið þá held ég að ég taki GTX 570. Hvað varðar NH-D14 vs. H70, þá líst mér betur á NH-D14 ;). Ætli ég græði samt eitthvað á að finna eitthvað hraðskreiðara minni? Móðurborðið styður víst allt að 2200 Mhz, eða ætti ég kannski frekar að taka t.d Redline?


GTX 570 er mjög góður valkostur. Ég er með nýtt svoleiðis og það er overkill á alla leikina sem ég hef prófað so far. Hvað minnið varðar ættirðu frekar að leita eftir hraðari timings heldur en fleiri MHz. Redline er CL6, sem er með því allra hraðasta í DDR3, svo ég myndi alveg mæla með því.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Þri 11. Jan 2011 23:48

Þetta er nokkuð góð lesning fyrir SB overclock ;)
http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... p?t=264847
Btw Vesley, hvenær helduru að buy.is fari að selja SB örrana?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf vesley » Þri 11. Jan 2011 23:53

Hvati skrifaði:Þetta er nokkuð góð lesning fyrir SB overclock ;)
http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... p?t=264847
Btw Vesley, hvenær helduru að buy.is fari að selja SB örrana?


Strax þegar ég mæti í vinnuna á morgun ;) (lga1155 örgjörvarnir eru hinsvegar mjög fljótir að seljast upp hjá birgjanum eins og er)




Storm
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Storm » Þri 11. Jan 2011 23:58

vesley skrifaði:
Hvati skrifaði:Þetta er nokkuð góð lesning fyrir SB overclock ;)
http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... p?t=264847
Btw Vesley, hvenær helduru að buy.is fari að selja SB örrana?


Strax þegar ég mæti í vinnuna á morgun ;) (lga1155 örgjörvarnir eru hinsvegar mjög fljótir að seljast upp hjá birgjanum eins og er)


hlakka til að sjá verðlagninguna hjá ykkur



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf Hvati » Þri 18. Jan 2011 15:10

Fæ tölvuna á fimmtudag :megasmile.
Á ég að gera unboxing þráð?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja tölvu

Pósturaf ZoRzEr » Þri 18. Jan 2011 15:17

Hvati skrifaði:Fæ tölvuna á fimmtudag :megasmile.
Á ég að gera unboxing þráð?


Auðvitað gerir þú unboxing þráð!

Eða annars nei... ekki gera það. Það er farið að kitla í mér að uppfæra aðeins :sleezyjoe


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini