why 2 skjakort ?
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
why 2 skjakort ?
var ad pæla afhverju að vera með 2 skjakort þetta er kanski mjög asnaleg spurning en why ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2182
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: why 2 skjakort ?
Scalable Link Interface (SLI) is a brand name for a multi-GPU solution developed by NVIDIA for linking two or more video cards together to produce a single output. SLI is an application of parallel processing for computer graphics, meant to increase the processing power available for graphics.
ATI CrossFire - This technology was ATI's response to NVIDIA's SLI platform. It allowed, by using a secondary video card and a dual PCI-E motherboard based on an ATI Crossfire-compatible chipset, the ability to combine the power of the two, three or four video cards to increase performance through a variety of different rendering options. There is an option for additional PCI-E video card plugging into the third PCI-E slot for gaming physics, or another option to do physics on the second video card.
ATI CrossFire - This technology was ATI's response to NVIDIA's SLI platform. It allowed, by using a secondary video card and a dual PCI-E motherboard based on an ATI Crossfire-compatible chipset, the ability to combine the power of the two, three or four video cards to increase performance through a variety of different rendering options. There is an option for additional PCI-E video card plugging into the third PCI-E slot for gaming physics, or another option to do physics on the second video card.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Einfaldlega bara meiri afl! Sumir gætu kannski átt góða tölvu með allt í lagi skjákorti en langar í öflugara skjákort. Þá getur borgað sig að kaupa annað eins skjákort og tvöfallda þannig aflið á minni pening en að selja gamla kortið og kaupa nýtt kort sem er miklu betra. Aðrir gætu verið með besta kortið í boði en langar samt í meira afl og setja þess vegna annað þannig eða tvö önnur þannig 
Síðan er auðvitað PhysX vinnslan. Það er hægt að vera með tvö mismunandi skjákort í tölvunni. Annað fyrir PhysX vinnslu í leikjum sem styðja það og þá getur hitt kortið notað allan kraftinn í grafíkina í staðinn fyrir að nota eitthvað af honum í PhysX.
Síðan er auðvitað PhysX vinnslan. Það er hægt að vera með tvö mismunandi skjákort í tölvunni. Annað fyrir PhysX vinnslu í leikjum sem styðja það og þá getur hitt kortið notað allan kraftinn í grafíkina í staðinn fyrir að nota eitthvað af honum í PhysX.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: why 2 skjakort ?
danni þú segir að annað kortið gæti séð um physX vinnsluna(nvidia), gæti maður samt fengið outputtið í gegnum ati kortið ?
Kubbur.Digital
-
Krisseh
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
kubbur skrifaði:danni þú segir að annað kortið gæti séð um physX vinnsluna(nvidia), gæti maður samt fengið outputtið í gegnum ati kortið ?
Nvidia leyfir ekki PhysX með Ati sem Primary kort.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Takk Allir 
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Re: why 2 skjakort ?
Danni V8 skrifaði:Einfaldlega bara meiri afl! Sumir gætu kannski átt góða tölvu með allt í lagi skjákorti en langar í öflugara skjákort. Þá getur borgað sig að kaupa annað eins skjákort og tvöfallda þannig aflið á minni pening en að selja gamla kortið og kaupa nýtt kort sem er miklu betra. Aðrir gætu verið með besta kortið í boði en langar samt í meira afl og setja þess vegna annað þannig eða tvö önnur þannig
Síðan er auðvitað PhysX vinnslan. Það er hægt að vera með tvö mismunandi skjákort í tölvunni. Annað fyrir PhysX vinnslu í leikjum sem styðja það og þá getur hitt kortið notað allan kraftinn í grafíkina í staðinn fyrir að nota eitthvað af honum í PhysX.
Reyndar tvöfaldast aflið ekki alveg en þetta verður samt miklu öflugra
-
Lexxinn
- /dev/null
- Póstar: 1484
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 184
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Krisseh skrifaði:kubbur skrifaði:danni þú segir að annað kortið gæti séð um physX vinnsluna(nvidia), gæti maður samt fengið outputtið í gegnum ati kortið ?
Nvidia leyfir ekki PhysX með Ati sem Primary kort.
Seinast þegar ég sá undirskriftina hjá Zorzer voru það 2x 5870 og 1x GTX460 kort, með 460 kortið sem PHysx svo jú það er hægt....
-
donzo
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Lexxinn skrifaði:Krisseh skrifaði:kubbur skrifaði:danni þú segir að annað kortið gæti séð um physX vinnsluna(nvidia), gæti maður samt fengið outputtið í gegnum ati kortið ?
Nvidia leyfir ekki PhysX með Ati sem Primary kort.
Seinast þegar ég sá undirskriftina hjá Zorzer voru það 2x 5870 og 1x GTX460 kort, með 460 kortið sem PHysx svo jú það er hægt....
Það er hægt með driver hack modification, eða var dno ef það virkar ennþá
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Halli13
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Danni V8 skrifaði:Þá getur borgað sig að kaupa annað eins skjákort og tvöfallda þannig aflið
Tvöfaldast nokkuð aflið?
Virkar þetta ekki eins og ég get lyft 50 kílóum tvisvar en ég get ekki lyft 100 kílóum einu sinni?
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Halli13 skrifaði:Danni V8 skrifaði:Þá getur borgað sig að kaupa annað eins skjákort og tvöfallda þannig aflið
Tvöfaldast nokkuð aflið?
Virkar þetta ekki eins og ég get lyft 50 kílóum tvisvar en ég get ekki lyft 100 kílóum einu sinni?
iiiiiiisssss einn ekkert smá mega kraftlaus! getur ekki einu sinni lyft 100kg
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
B.Ingimarsson
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: why 2 skjakort ?
Halli13 skrifaði:Danni V8 skrifaði:Þá getur borgað sig að kaupa annað eins skjákort og tvöfallda þannig aflið
Tvöfaldast nokkuð aflið?
Virkar þetta ekki eins og ég get lyft 50 kílóum tvisvar en ég get ekki lyft 100 kílóum einu sinni?
það verður allavega öflugra, það er svona svipað og að vera með tvo örgjörva... held ég
